Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. sept. 1960 MORCVlSni. AÐIO 15 táðskiptavinum sínum frá Reykjavík «\ til New York 16. okt. <Frá New York til Reykjavíkur ► i n / ^ i nn _ - 30. júní Fjölskylduferöirnar t trulega ódýrar Meginhluta ársins bjóða Loftleiðir þeim hjónum eða fjölskyldum, sem ferðast vilja saman milli Banda- ríkjanna og Evrópu, stórfellda fargjaldalœkkun. Á því tímabili greiðir fyrirsvarsmaður fjölskyldu fullt verð fyrir farmiða sinn, en frá verði hvers farmiða, sem hann greiðir að auki fyrir maka eða börn, 12—25 ára, dragast 3.239.00 krónur, sé farið greitt aðra leið.. 4.598.00 krónur, ef greitt er fyrir farið fram og aftur. Cloudmasterflugvélar Loftleiða fara ofar flestum óveðrum eða sveigja af leið þeirra með hjálp ratsjánna. FJÖLSKYLDUFARGJÖLD TIL BJOÐA S ÖRYGGI - ÞÆGINDI - HRAÐI Allar nánari upplýsingar varðandi reglur Loftleiða um fjölskyldufargjöld eru fúslega gefnar í skrifstofum félagsins. LANDA MILLI WTIEIÐM IUIIIIIIIIIIIII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.