Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. febr. 1961 MORGIIISBLAÐIÐ 5 Þetla er ein af þeim skemmti- legu myndum, sem félag á- huyaljósmyndara sýnir í glugga Morgunblaðsins um þessar mundir. . Félag áhugaljósmyndara var stofnað 6. febrúár 1953 og verð ur því 8 ára á morgun. Félag- ið var stofnað af nokkrum á- hugamönnum um ljósmyndun, sem töldu sig geta náð betri árangri með því að kynnast myndagerð og sjónarmiðum hver annars. Margir þessarra manna voru snjallir ljósmynd arar og litu á ljósmyndina sem sjálfstætt listaverk, en ekki aðeins sem glögga heimild um ákveðna atburði eða hluti. Þannig þróaðist myndgerð þeirra að ákveðnu marki, en þau aðalsmerki, sem greindu myndir þeirra frá þurrum heimildum, er myndir almenn ings vilja oft verða, voru list- ræn uppbygging og vönduð vinna. Tilgangur félagsins var frá upphafi sá að stuðla að bættri myndagerð og að kynna ljós- myndir, kvikmyndir og nýj- ungar, er fram, kynnu að koma á þessum sviðum. Starf þetta var mestmegnis unnið innan félagsis m.a. með myndasýn- ingum og sýningum kvik- mynda, fyrst og fremst ís- lenzkra, á fundum þess. Árið 1955 hóf félagið útgáfu blaðs, fyrst var það fjölritað en síðan var farið að prenta það og birta í því myndir fél- agsmanna. Félag áhugaljósmyndara hef ur haldið almennar ljósmynda sýningar og nú um þessar mundir stendur yfir eins og áður er sagt sýning á myndum félagsmanna í glugga Morgun- blaðsins. Félagið hefur opna vinnu- myndagerð og haldin hafa ver- stofu á Hringbraut 26, þar ið stutt námskeið á vegum sem félagsmenn geta unnið að félagsins. SENDIBÍLASTQÐIN íbúð — bíll Vil kaupa fokhelda eða : lengra komna íbúð 2—5 ! herb. og láta nýlegan bíl upp í útborgun. — Tilboð merkt: „íbúð — 1188“ send ist fyrir miðvikudag. Rafmagnshitapottur 100 1. I til sölu. Uppl. í síma 19756. Ný Royal Standard harmonika til sölu. Uppl. í síma 19626. Trillubátaeigendur Tökum að okkur hvers konar viðgerðir á trillu- bátavélum og öllu tilheyr- andi þeim. Sími 35537. Einhleyp hæglát kona óskar eftir lítilli íbúð nálægt eða í miðbænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. þ.m. merkt „Góð umgengni — 1185“. Hjónarúm Amerískt „beauty-rest“ til sölu. Sanngjarnt verð, hag kvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. kl. 2—7 í sima 37501. Smurt brauð Snittur. Breiðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 — S. 16311. Stór danskur klæðaskápur (teak), tvö rúm og Atlas-kæliskápur, 8 cuf. til sölu að Grettisg. 80, I. h. Tveir hjálmar og utanyfirföt fyrir mótor- hjól til sölu að Grettisg. 80 I. h. Reglusöm kona óskar eftir lítilli, þægilegri íibúð. Uppl. í síma 10454. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili norðanlands. Má hafa 1—2 börn. Uppl. í síma 10454. Bílkrani til leigu Hífingar, ámokstur og gröftur. V. Guðmundsson Sími 33318. Tækifæriskaup Til sölu þrjú nýtízku sófa- sett. Uppl. í síma 12043. Bandaríkjakona, sem ekki vildi trúa fullyrðingum Englendings nokkurs um það, að í erskum Stórverzlunum væri hægt að kaupa allt milli himins og jarðar, hringdi í eina þeirra og spqlrði: — Getið þér selt mér fíl? og var strax svarað með þessari spurningu: — Viljið þér hafa hann frá Indlandi eða Afríku? k Vinkonurnar voru reiðar við hvor aðra. önnur sagði: — Þegar ég segi þér eitthvað, fer það inn um annað eyrað, en út um hitt. Og hún svaraði illskulega: ■— Já, en þegar ég segi þér eitt- í dag verða gefin saman í hjóna band á Akureyri, Bryndis Krist- insdóttir, Brekkugötu 30 og Þórð ur Óskarsson, Sörlaskjóli 90. Njáll Jónasson frá Siglufirði er 70 ára í dag. Hann er nú staddur hér í Reykjavík og dvelur á heim- ili sonar síns og tengdadóttur, Itauðalæk 40. Gefin hafa verið saman í hjóna band í Hafnarfirði, ungfrú Hrafn hildur Steindórsdóttir, Akureyri ©g Sverrir Guðlaugsson, 1. stýri- maður á Norðlendingi. Á morgun verður sextug Sigur- lína Kristjánsdóttir, Helgadal, Kringlumýrarveg. Um kvöldið övelur hún á Njálsgötu 85. hvað, fer það inn um annað eyr- að, en út um munninn. ★ Prófessor, sem var mjög við- utan kom inn á pósthús og sagði: — Ég ætla að fá eitt 30 aura frí- merki, ungfrú. Stúlkan rétti honum það og þá spurði hann: — Hvað verður þetta mikið, ungfrú? ★ Sjúklingurinn hafði verið tím- unum saman hjá sálfræðingnuin og svarað fjölda spurninga, sem fyrir hann voru lagðar. Að lok- um sagði sálfræðingurinn: — Gangið út að þessum opna glugga þarna og rekið út úr yður tunguna. — Til hvers í ósköpunum? spurði sjúklingurinn undrandi. — Ég get ekki þolað samstarfs mann minn, sem býr hinu megin við götuna. Eins og óður maður, sem kastar tund- urörvum, bannvænum skeytum, eins er sá maður, er svikið hefur náunga sinn og segir síðan: ÉS er foara að gjöra að gamni mínu. Lygin tunga hatar þá, er hún hefur sundur marið, og smjaðrandi munn- ur veldur glötun. Betri er opinber ofanígjör en elska, sem leynt er. Vel meint eru vinar sárin, en viðbjóðs- legir kossar hatursmannsins. Oröskviöirnir. Orð lífsins Eg er kominn til að þóir hafi líf og nægtir. Ég er góði hirðirinn, góði hirð irinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina, leiguliðinn sem ekki er hirð- ir og ekki á sauðina, sér úlfinn koma, og yfirgefur sauðina og flýr, og úlfur- inn hremmir þá og tvístrar þeim af því hann er leiguliði og er ekki annt um sauðina. Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig. — Jóh. 10. 10—14. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ..... kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar .... — 38,10 1 Kanadadollar .......... — 38,44 100 Sænskar krónur ...... — 737,60 100 Danskar krónur ........ — 552,15 100 Norskar krónur ........ — 533,55 100 Finnsk mörk .......... — 11,92 100 Gyllini ............... — 1008,10 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ..... — 76,44 100 Svissneskir frankar .... — 884,95 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar kronur _____ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 912,70 100 Pesetar ............... — 63,50 1000 Lírur ................. — 61,29 Jack London (1876—1916) hafði eitt sinn lofað ritstjóra vikublaðs nokkurs sögu og var of seinn að skila handrit- inu. Ritstjóri vikublaðsins fór heim á hótelið, þar sem Jack bjó og sendi honum eftirfar- andi orðsendingu með þjónin- um: — Kæri Jack! Ef ég fæ ekki handritið innan sólarhrings, kem ég sjálfur upp til þín og sparka þér niður stigann — ég held alltaf Ioforð mín. Jack London sendi þjóninn afdur með bréf, en í því stóð: — Kæri Dick, ef ég inni að- eins með fótunum, gæti ég ef- laust haldið loforð mín eins og þú Fró Biireiðastöð íslands ÁRSHÁTÍÐ verður í Hlégarði 10. febrúar kl. 21. — Áríðandi að miðar verði sóttir fyrir 7. febrúar. — Vinsæl skemmtiatriði. — Fjölmennið Bifreiðastöð Islands Skrifsfofustúlka Eitt af elstu innflutnings- og útflutningsfyrirtækj- um bæjarins, óskar eftir að ráða duglega og ábyggi- lega stúlku til símavörzlu og vélritunar. Verzlunar- skólamenntun eða hliðstæð er nauðsynleg. — Uppl. í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 8. Félag íslenzkra stórkaupmanna Hoinarfjörður — Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði er til leigu nú þegar. Gæti verið hentugt fyrir léttan iðn- að, skrifstofur o. m. fl. — Upplýsingar í síma 50501 í dag og eftir kl. 7 á kvöldin. Bréfritari Stúlka vön enskum bréfaskriftum, óskast nokkra tíma í viku. — Umsóknir með upplýsingum um hæfni sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Sjálfstætt starf — 1434“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.