Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐHb Sunnudagur 5. febr. 196J Sr. Friðrik Friðriksson. — Teikn- inguna gerði Halldór Pétursson, listmálari. Prir shálkar ganga á ltsnd EINS og getið var um bæði í blöðum og útvarpi í haust varð Leikfélag Vestmannaeyja 50 ára á sl. hausti. í tilefni afmælisins kom það upp sýningu á „Þrem skálkum“ eftir Gandrup, sem er léttur söng- leikur. Til leikstjórnar var feng- inn Eyvindur Erlendsson. Hefur leikurinn verið sýndur þrisvar á það, bæði ljóð og prósa. Nú er það horfið. Hann er þá hætt- ur að yrkja —. Það er dautt í vindlinum, litl- um dönskum vindli, sem séra Friðrik hefur verið að reykja. Hann er búinn að totta hann dálitla stund eldlausan. Þá er ekki um annað að gera en að fá sér í pípu. Hann nær í píp- unna sína á borðendanum og ég finn eldspítur og kveiki í henni. Síðustu árin hefur séra Friðrik verið nær blindur. En hann heyrir sæmilega. Nú er ég hættur að yrkja sinnum á kvöldsýningum í Vest- mannaeyjum, auk þess að ein barnasýning var höfð fyrir yngstu leikhúsgestina. Lei'kfélagið ýtti af stokkunum leikskóla í haust undir stjórn Ey- vindar og varð aðsókn að honum mjög góð. Skólinn starfar enn, og hafa nemendur hans komið fram á nokkrum kvöldskemmtunum, auk þess sem skólinn sá um, kvöld vöku kvenfélagsins „Líknar“ hinn 1. desember. Þótti mönnum þar örla á nokkrum ágætum leik- kröftum, sem Vestmannaeyingar líta vonaraugum til um komandi leikstarfsemi. Leikfélagið er nú að æfa upp nokkra leikþætti (einþáttunga), sem hugmyndin er að sýna á- samt öðru efni á tveim kvöld- vökum, sem félagið hyggst koma upp á yfirstandandi vertíð. Þá verða einnig teknar upp aftur sýningar á „Þrem skálkum", svo að segja má að mikil og óvenju- leg gróska sé í leiklistarlííi þessa bæj arfélags. Nú um helgina hyggst leikfé- lagið ganga á land og sýna „Þrjá skálka“, fyrst n.k. laugardags- kvöld í Félagsbíói, Keflavík, og á sunnudag er ákveiðin eftirmið- dagssýning fyrir börn, einnig í Félagsbíói. Á sunnudagskvöldið hyggjast þeir Vestmannaeyingar fara sjálfir í leikhús, og þá vænt- anlega Þjóðleikhúsið. Á mánu- dagskvöldið sýna þeir svo „Þrjá- skálka“ í Félagsheimili Kópavogs og halda heim þá nótt u m Þorlákshöfn. Stutt heimsókn til séra Friðriks \ Friörikssonar — HVERNIG líður litlu stúlkunni, sem ég hitti úti í eynni ykkar um sumarið, þegar. ég fór vestur? Þetta var eitt af því fyrsta, sem séra Friðrik Friðriksson sagði við mig þegar ég heim- sótti hann núna fyrir helg- ina. Hugur hans er ennþá hjá litlum drengjum og telp- um, sem eru að hefja göng- una út í lífið. Honum þyk- ir vænt um að heyra að litla stúlkan, sem hann spurði um er nú orðin 7 ára gömul og er hraust og efnileg. En séra Friðrik hefur verið lasinn undanfarið. Hann hefur þó oftast farið á fætur og setzt í stólinn sinn. Þar situr hann meginhluta dags, reykir vind- ilinn sinn, lætur lesa fyrir sig og tekur á móti heimsóknum vina sinna. Og sennilega á hann fleiri vini en nokkur annar nú- lifandi íslendingur. Þegar ég kom til hans að þessu sinni var ungur piltur að kveðja hann. Ég settist í ruggu- stólinn andspænis honum. Fyrst sátum við þegjandi um stund. Ég vissi að hann þurfti að hvíla sig eftir síðustu heimsókn. ♦ ★♦ Kyrrð og friður ríkti í hinu stóra bókaherbergi á Amtmanns stíg 2, sem er í senn dagstofa, svefnherbergi og vinnuherbergi séra Friðriks. Allt um kring eru bókaskápar og bækur. Mest ber á ritum gullaldar höfunda Róm- verja. En þar eru einnig gaml- ar íslenzkar biblíur og guðs- orðabækur, íslendingasögur og ljóðabækur. Á borðinu standa smálíkneski, fánar Norðurlanda, nokkrir ösku bakkar og margir vindlakassar. Séra Friðrik hefur reykt vindla síðan hann var 26 ára gamall. En hann hefur aðeins reykt 10 sígarettur á allri ævinni. Fleiri eru þær ekki. Það segist hann muna greinilega. Séra Friðrik er þreyttur. En hýrt bros færist yfir allt andlit hans þegar við minnumst á ís- lenzka æsku. • Liðveizla frá höfuðskepnunum f vetur hafa höfuðskepn- urnar lagt okkur lið í allri dýrtíðinni. Það er víst að all- ir hafi veitt þessari lið- veizlu athygli. Yfirleitt hætt- ir manni meira til að telja töpn en gróðann. Þessi gróði, sem við höfum öll orðið jafnt aðnjótandi, er alveg óháður allri pólitík. Enginn flokkur getur hrósað sér þó sá út- Ég held að veröldin fari batn- andi. Islenzk æska er svo falleg og myndarleg, segir hann. — Hefur þú ort nokkuð ný- lega? — Nei, nú er ég hættur að yrkja, frændi minn. ♦ ★ ♦ Nú er barið að dyrum. Inn kemur ungur maður, vinur séra Friðriks. Hann hefur verið hjá honum í KFUM. Þeir heilsast með kærleikum. Síðan losar ungi maðurinn úr öskubökkun- um, fyllir tvö vatnsglös, sem hann setur á skáp hjá stól séra Friðriks. Eftir stutta stund kveð ur hann og segist koma aftur á morgun. Þegar ég kom til séra Friðriks sl. vor stóð segulbandið hans á borðhorninu hjá honum. Hann var vanur að tala ýmislegt inn gjaldaliður sé hagstæður eða kennt öðrum um ef illa fer. Hér á ég við veðuríarið og áhrif þess á hitakostnað okk- ar. í vetur hefur veðráttan verið svo hagstæð að veru- legu hlýtur að muna á hita- reikningum okkar við óbreytt ar aðstæður. Hitanotkunin hjá kunn- ingja mínum einum sýnir þetta glögglega. Fyrirkomu- lag á hita hjá honum og hita- magnið er nákvæmlega það sama síðastliðin tvö ár. í hús- Enn er maður kominn í heimsókn, að þessu sinni Adolf Guðmundsson, fóstursonur séra Friðriks. Hann kemur til hans á hverjunV degi. ♦ ★ ♦ Séra Friðrik Friðriksson, hinn ástsæli æskulýðsleiðtogi, sem stofnaði Kristilegt félag ungra manna fyrir rúmum 60 árum og hefur varið öllu lífi sínu í þágu íslenzkrar æsku verður 93ja ára 25. maí n. k. ef hon- um endist líf og heilsa. E. t. v. hefur hann gert þjóð sinni meira gagn og haft meiri áhrif en nokkur annar núlifandi mað- ur. Það er kyrrlátt við stólinn hans heima á Amtmannsstígn- um. Þó finnst mér sem hann sitji þar í hásæti. inu er hitastillir, sem setur upphitunina í gang um leið og htinn fer niður fyrir 22 stig á daginn og 16 stig á næturnar. Brennsluefni fær hann einu sinni í mánuði. Þá kemur olíubíll og fyllir geym inn hans. Þess vegna er gott að fylgjast með kostnað- inum. •21%jtnmna_eldsneyti^ Útkoman hjá honum er sú, að hann hefur notað 21% S. Bj. Kennedy j vill fríð Washington, 3. febr. — (NTB/Reuter). í HVÍTA húsinu hefur verið tilkynnt, að Kennedy, forseti, muni krefjast þess að fá að lifa einkalífi sínu í friði, þegar hann óskar að dveljast t.d. um helgar með fjölskyldu sinni í landsetrinu Glenora í Virgin- ia, sem er um 100 km frá Wash ington. Hefur Kennedy tekið bústað þennan á leigu gagn- gert til þess að fá þdr frið og forðast fréttamenn. minna af olíu til upphitunar í vetur en í fyrravetur. Árið 1959 notaði hann 5930 lítra til að halda áðurnefndum hita í húsi sínu, en 1960 4662 lítr- um. Olíuverðið hækkaði þó á þessum tíma, svo lækkunin á hitakostnaðinum er ekki eins mikil og annars hefði orðið. Svipuð hlutföll hljóta að vera í öðrum húsum, þó hit- að sé með öðru eldsneyti. • íslenzki hamarinn ----—— i - ..- —————— á safn Sameinuðu þjóðirnar skort ir alltaf fé, og það meira en lítið. Samt sem áður notaði Dag Hammarskjöld ekki tæki færið, þegar há peningaupp- hæð bauðst í haust. Bandarískur milljónamæring- ur einn bauð gífurlegt fé fyr- ir hamarinn, sem islendingar gáfu Sameinuðu þjóðunum og sem brotnaði á hinum sögulega fundi þegar fundar- stjóri var að reyna að þagga niður í Krúsjeff og fleiri kommúnistafulltrúum. — Það kemur ekki til mála að láta hamarinn, svaraði Dag Hamm arskjöld. Hann á að fara á safn Sameinuðu þjóðanna, sem verið er að koma upp. Skyldi hamarinn fá þar stað við hliðina á skó Krúsjeffs? Það hefur þó ekki heyrzt aS Dag Hammarskjöld eða milljónamæringurinn fyrr- nefndi hafi boðið í skóinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.