Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 19
i.a.iÉair..i Sunnudagur 5. febr. 1961 IMM------------ MORGVNBLÁÐIÐ 19 Austfirðingamót Verður haldið í Sjálfstæðishúsinu laugar- daginn 11. febrúar. Borðhald (Þorrablótsmatur) hefst kl. 20.00 Skemmtiatriði verða: Ávarp: Síra Pétur Magnússon frá Vallanesi. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Leikþáttur: Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. Dansað verður til kl. 03.00. Aðgöngumiðasala verður í Sjálfstæðishús- inu föstudag 10. febrúar frá kl. 16 til 19. Einnig verður hægt að fá miða á föstudag í skóvinnustofu Kjartans Jenssonar, Bollagötu 6 og í Breiðfirðingabúð. Austfirðingafélagið Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur Arshátíð að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 11. þ.m. Hátíðin hefst með borðhaldi. SKEMMTIATRIÐI — DANS Aðgöngumiðar og borðpantanir á Freyjugötu 27, 3. hæð, (gengið inn frá Njarðargötu), þriðjudaginn 7. og miðvikudaginn 8. febrúar kl. 3—6 síðdegis. Sími 22860. — Ferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 7 stundvíslega. ATH.: Þátttaka verður að tilkynnast fyrir kl. 6, miðvikudagskvöld. STJÓRNIN KJúbburíitn — Klabburíiin Simi 35355 Simi 35355 Dansað í dag kl. 3-5 DIESEL Sextett Berta Möller Söngvari Berti Möller ÞÓRSCAFE ÞÓRSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Traustbyggðir — vatnskældir D E U T Z dieselmótorar Mjög hagstæð verð. MAH 711 — 5% ha — kr. 13.200,00. MAH 914 — 11 ha — kr. 16.450,00. MOH 916 — 11 ha — kr. 22.000.00 Hlutafélagið H A M A R I.O.G.T. Barnastúkan ÆSKAN heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. — Leiklþáttur. Framhalds- sagan, — sögulok. Gestaleikur. Gátur. Söfnuninni lýkur í dag. Verið stundvís. Gæzlumenn. VÍKINGUR — Fundur annað kvöld, mánudag, í GT-húsinu. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld S. Elías- son les frumort ljóð. Æ. T. 12000 VINNINGAR Á ÁRl! 30 KRÓNUR HIÐINN Tapað Tapast hefur nýtt herravesti, svart með gráum röndum, — sennilega á leiðinni frá Skafta hlíð að Mávahlíð. Finnandi vinsamlegast hringi í síma — 16301. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Dansstjóri: Kristján 1‘órsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. BREIDFIRÐIMSABUÐ Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985. BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ. Aðelns í kvöld sem GABRIELE og kvintett skemmta með Latin og ítalskri tónlist ★ Þetta eru því síðustu forvöð að heyra skemmtilega túlkaða suðræna músík ★ Björn R. Einarsson og hljómsveit skemmta einnig r i s ATH.: Byrja kl. 8 — Hætta kl. 11,30 \ 1 1 4 4 0 MATSEÐILLINN 114 4 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.