Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 15
Fimmfudagur 5. okt. 1961 MORGVNBLAÐ I Ð 15 MALARI og mótull (model) kynntust fyrst með kynlegum Saætti norður á Hólsfjöllum. Áð- inr en gengið skyldi til náða í Möðrudal var brugðið sér út fyr- ir vegg, að haldgóðum hætti sveitamanna. Þá lagði ljúfan, franskan konjaksilm að vitum Ihlendinna með austanþeynum yf- ar Möðrudalsöræfin ag fyllti lungu manna angandi, suðrænu, ilanþrungnu lofti svo andinn var dreginn djúpt og sæluvíman leið allt niður í tær. Loksins birtist hofmannlegur maður á háum hesti hátt uppi á Iheiðarbrún og fór sér að engu óðslega og það glömpuðu ótal sólir og gloríur í glóandi gler- líki þegar hann lyfti margra stjörnu konjaks-hnalli í björtu kvöldskininu og saup af stút, síðan raulaði hann og sönglaði svo að orðin bárust einnig með austanblænum: 'Gunnar bróðir minn, minn hann hefir sinn, sinn nefniiega kjaftinn kringuim allan hausinn. » Svo lallaði klárinn letilega í sóma. En hvað um slíka barnslega óskhyggju, segir ekki Predikar- inn að hégómi hégómans sé blá- ber hégómi. Svo er um mörg tmannanna verk. Mest var um vert að hafa kynnst óvanlegum, skemmtilegum og gáfuðum manni, áttræðum sáluhirði með tveimur kandítatsprófum í guð- fræði frá sjálfri stórborg synd- anna Chícagó og dyggðareikulli Reykjavík, síðasta 'fulltrúa glað- værra guðsþjóna, þegar sveita- prestar voru og hétu. Slíkan prest hefði ég kosið, að hefði skírt mig gift og grafið. Örlygur Sigurðsson. — Varðbergsfundur Framhald af bls. 13. Bjarna Benediktssonar þess efn is, að það væri ekki aðeins ógn- unin, sem tengdi þjóðir NATO saman. Böndin væru sterkari, því að þær tilheyrðu sömu menningu, og allir vildum við heldur láta lífið en frelsið, hvort sem um væri að ræða einstaklinga eða þjóðir: Séra Sigurjón Jónsson í Kirkjubæ. (Málverk eftir Örlyg Sigurðsson) Að mála Mððrudalsðræfin í andliti prestsins Siðbú'n afmæSNsgreín hlað. Af baki vatt sér maður fá- um líkur. Möðrudalsöræfin öll voru eins og greypt í stórskorna, hrikalega, og mikilúðuga ásjónu imannsins og geislar stóðu af and- litshörundi hans eins og af Móses gamla forðum. Kannski var Mós- es sjálfur stiginn þarna piður af Sínaífjalli? Nei, nei, sei, sei anei, þá gengu víst reiðarþrumur og eldingar og reyikur stóð upp af fjallinu eins og mökkur úr kakalofni og fólk skelfdist. Nei, ekki aldeilis lasm, hér var öllu friðsamari spámaður á ferð og ekki svo mikið sem jóreykur. Klerkurinn úr Kirkjubæ var kom inn í hlað. Sálnahirðirinn sjálfur séra Sigurjón Jónsson, theólóg frá Chicagó, til að sakramentera og messa eftir langan vetur í minnstu, afskekktustu og ein- manalegustu kirkju þessa lands, sem er þó næst Guði ef miðað er við staðsetning og hæð yfii? sjáv- armál en næst Drottni að dýrleik og guðdómleik ef miðað er við elúð, einlægni og hugarfar kirkju smiðsins og bóndans, sem reisti hana á eigin spýtur drottni sín- ium til dýrðar þarna uppi í öræfa- Ikyrrðinni og ekki þótti bóndan- um nóg gert fyrr en hann hafði sjálfur málað Fjallræðuna yfir altarið eða Heilaga kvöldmáltíð, man ógerla, enda ekki aðal atrið- ið, en áhrifanna gætir ennþá eft- in svipmeiri og litríkari ef hún ætti fleiri hans líka, sem fegr- uðu lífið á jafn frumlegan og göfugan hátt. Hófst nú drykkja og dans, glaumur og gleði og margt var af setningi slegið, trallað Og rallað og spilað á orgel unz sól reis. Þetta var mynd- auðug og ógleymanleg nótt. í>ó að sjálfan frelsarann hefði bor- ið að garði á ilskóm í þetta sinn hefði hann tæpast lyft þungu og lamandi vetrarfarginu af sálum þessara fjarlægu fjallabúa með jafn snöggu og skjótu áhlaupi og snöggveitul návist séra Sigurjóns megnaði þessa einstöku öræfa- nótt með kímni sinni og smitandi geðfjöri og gáska. Nú er sagt, að ekki heyrist leng ur gamanyrði né hlátursköll í þessum gömlu sóknum séra Sig- urjóns. Hefir ekki jafnaldri hans, séra Bjarni, líka lyft hugum Reykvíkinga fullt eins mikið ut- an kirkju og innan og fengið þá til að líta í birtuna og ljósið til nýrra átaka og vaxtar borginni með leiftrandi fyndni sinni og snjallyrðum á strætum úti og torgum og í svellandi skálaræð- um í heimahúsum? — Þessir heil- brigðu og hressilegu gömlu geð- bótamenn hafa án efa mótaýð m.eir persónuleika sóknarbarna sinna til stórhugs en margan grunar. Hvers vegna alltaf og hverjum ir að hafa fyrirfundið skapandi i til góðs að gera söfnuðinn að análaralist þarna uppi i öræfa- auðninni svo að postularnir sjást ennþá í hugarheimum úr fjarska í heimsókn við háborðið í Möðru- dal háma í sig og hesthúsa sæt- feitu Hólsfjallahangikjöti og súrs uðum sílspikuðum síðum, kvið- sviðum og bringukollum með iiýrgandi heimabruggi og blámál- uð Möðrudalsöræfin í baksýn og ÍHerðubreið sýndandi eins og töðu gjaldaterta í tíbránni allt eins og á panórama-breiðtjaldi. Senni- Jega hafa postularnir aldrei þeg- ið gómsætari né lostætari saðn- ing en hjá þessum örveitula, list- jræna og afskekktasta fjallabóAda á íslandi, Jóni Stefánssyni í Möðrudal, Væri ekki bændastétt- grátklökkuim iðrandi starfslöm uðum syndaselum eins og -svo mörgum kirkjunnar þjónum er lagið? Hvað bætir það þjófinn og ástandið, að segja við hann sýnkt og heilagt, að hann sé þjófur og bófi? Aldrei var guðsiðrun o.g alvara meiri en á miðöldum og aldrei var niðurlægingin meiri en þá, enda fuku líka fáir brandarar að ofan í þann tíð eins og hjá séra Bjarna og séra Sigurjóni. Hlutverk hins sanna sálusorg- ara ætti líka að vera meðhöndl- un á margvíslegum meinsemdum sálarinnar, greiða úr geðflækjum og róa taugar og tilfinningar og létta lítið eitt af læknunum, sem NATO tryggir friðinn NATO hefði óumdeilanlega tryggt friðinn í heiminum, og Rússar hefðu ekki svælt undir sig landskika frá stofnun þess. Starf bandalagsins beindist auk varnareflingar að ýmsum jákvæð um framkvæmdum á sviði stjórn mála og útbreiðslu vestrænna hugsjóna. Sú starfsemi myndi halda áfram, eftir að hættan af kommúnismanum er liðin hjá. Síðan ræddi Jóhann um ýmsa starfsemi NATO, Atlantshafs- ráðið, þingmannaf undina og fasta nefndir á vegum þeirra. Samstarf NATO-þjóða á vettvangi alþjóða stjórnmála hefði gefið íslending um gullið tækifæri til þess að komast hjá fiskveiðilandhelgis- deilunni, en það hefði ekki verið fuljnýtt. Ræðumaður minntist á Atlantic Institute oig stuðning há iðnþróaðra ríkja í NATO við fá tæk og vannumin lönd í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Einnig hefði verið rætt um, að rík lönd innan bandalagsins styddu hin fátækari NATO-lönd, og hefðu í því sambandi fallið mjög vinsam leg orð í garð íslands. Sóknin er bezta vörnin Ræðumaður kvað kynningar. starfsemi um NATO hafa verið vanrækta hérlendis, en úr því yrði bætt. Nánara borgaralegu samstarfi bandalagsþjóða er nú verið að koma á fót. Að lokum sagði ræðumaður, að við ættum ekki að láta kommún ista herja á okkur í þeim tilgangi að svipta okkur friði og frelsi. „Vð eigum sjálfir að efna til her ferðar, því að sóknin er jafnan bezta vörnin“. Varnarbandalag Þá tók til máls seinasti fraim sögumaður fundarins, prófessor Ólafur Jóhannesson, alþingismað i\r. Kvað hann stofnun NATO hafa verið um alla hluti mjög merkilega og sérstæða. Þjóðir bandalagsins væru tengdar af mörgum ástæðum, en aðalorsök stofnunarinnar hefði verið komm únistahættan, sem ógnaði þeim öllum. Rakti ræðumaður síðan forsendur bandalagsins og um hinn sameiginlega menningararf NATO-þjóðanna. Lagði hann ríka áherzlu á að skýra helztu greinar NATO-sáttmálans, og að Atlants hafsbandalagið væri einvörðungu varnárbandalag, enda er ekkert ákvæði í sáttmálanum, sem skuld bindur eitt riki við annað, 'ef hið síðarnefnda hefur árásar- styrjöld. NATO og fiskveiðideilan Ymsir töldu á sínum tímá, að íslendingar hefðu ekki átt að ganga í NATO. Mikill meirihluti þjóðarinnár var samt fylgjandi aðild að NATO og væri örugg- lega enn. Sérstaða íslands væri fullkomlega virt af öðrum banda lagsþjóðum, og það væri alger- lega á valdi íslendinga, hvenær þörf væri hér varnarliðs. Reynsla íslands eftir 12 ára þátttöku að rekja í einstökum atriðum, hve jákvætt gildi aðildin hefði haft, en nefna mætti að torsótt- ara hefði reynzt fyrir íslendinga að færa út fiskveiðilandhelgina, ef við hefðum ekki verið í banda laginu. Rétt að fá vamarlið Ræðumaður tók sérstaklega frafn, að samningurinn við Bandaríkin 1951 væri beinn milli ríkjanna, að vísu í skjóli NATO, og mætti ekki blanda hon um saman við NATO-samning- inn. Prófesson Ólafur kvaðst telja, að rétt hafi verið að leita eftir varnarliði hingað árið 1951. Meiíi fræðsla um NATO. Hann kvaðst álíta, að NATO nyti ekki þeirra vinsælda hér á landi, sem efni stæðu til, Kæmi þar til skefjalaus áróður komm- únista, að varnarliðið og NATO væri sett undir einn hatt, sem væri algerlega rangt, að fram- koma Breta í landhelgismálinu hefði m.a. vakið vantrú á NATO, en það væri á misskilningi byggt, og að hér skorti tilfinnanlega fræðslu um Atlantshafsbandalag ið. Lagði hann til, að íslenzk stjórnarvöld tækju upp meiri fræðslustarfsemi um NATO og veittu mönnum tækifæri til að kynnast samtökunum. fer bráðum að nálgast dýrkeypt an lúxus að leita til, enda er hug sýkin að komast í fremstu röð sjúkdóma. Hvað hefir orðið að líknarhugsjóninni? Lítið til Al- berts Schweitzers, niður í svört- ustu Afríku, sem er læknir, guð- fræðingur og orgelleikari á heims mælikvarða! Snillingur af Guðs náð. Þannig fór séra Sigurjón eitt sinn að, þessi „wise old man“, þegar niðurbeygður skipsbrots- maður, sem hafði brotið hjúskap arskip sitt í spón og leitaði sér ásjár, huggunar og ráða hjá séra Sigurjóni. Að vísu kvaðst klerkur ekki hafa þá reynslu í eigin hjúskaparmálum, að hann gæti miðlað öðrum miklu, en margra ára reynsla af kynnum hundraða heimila hefði kennt sér, að víða héngu hjónabönd sam- an á bláþræði, en aðeins kynnzt einu þar sem hjónabandið nálg- aðist fullkomnun, en það var þar sam bæði hjónin voru rangeygð á sitt hvoru auga, svo að þau eygðu aldrei brestina og vankant ana í fari hvor annars. Þar var hina fullkomnu hamingju að finna. Manngarmurinn fór bratt- ari á braut og fann sig ekki leng- ur einan í heiminum á brotinni bátskel og siglir nú glaður hrað- byr á nýrri skrautmálaðri skútu. Einhvernveginn er lika eins og einhver leyniþráður hafi legið milli föndrara og fyrirsátu síðan fundum þeirra bar fýrst saman um bjarta vornótt, gestkomend- um úr sinnhvorri átt, í Möðru- dal á Fjöllum, þessari Alviðru Veðurstofunnar. Sterk persónu- mynd séra Sigurjóns lá í fram- köllunarvökva undirvitundarinn- ar í ellefu ár. Þess vegna var svo létt og skemmtilegt að mála þenn an myndræna fyrirseta. Það var eins og að anda að sér fersku háfjallalofti menguðu ofurlitilli brjóstbirtu-angan. Erfitt sköpun- arverkið í litum og línum breytt- ist í ljúfan og léttan leik, bland- aðan gambri og glamri og alvöru á víxl. Við vorum báðir eins og strákar að leik í sandkassa „geð- prýðisdropalausir". Þó er von- andi að myndin, sem var máiuð i tilefni af nýafstöðnu áttræðis- afmæii hans, verði báðum til, væri mjög góð. Ekki væri hægt Þátttaka óhjákvæmileg. Ræðumaður benti á, að þó ekki kæmi annað til en hnattstaða landsins, þá væri alveg óhjá- kvæmilegt fyrir ísland að taka þátt í NATO. Þótt lýðræðisflokk ana þrjá greindr á um margt, ættu þeir þó samleið um utanrík ismál og ættu að standa saman um aðildina að NATO. Kvaðst hann fagna mjög félagsstofnun Varðbergs, því að í anda þess ættu flokkarnir og þjóðin öll að vinna I utanríkismálum. „Það er fleira, sem tengir okkur, en skil ur“ sagði prófessor Ólafur að lokum. Ný kynslóð. Þá kvaddi sér hljóðs dr. Gunn ar Schram, ritstjóri. Kvað hann tíma til kominn, að allir færu að starfa fyrir vestræna samvinnu, en ekki einungis blöð og þing- menn. Stofnun Varðbergs væri eitt af mörgu, sem sannaði þá staðreynd, að hér væri að vaxa upp ný kynslóð, sem vill taka raunhæfan þátt í þeirri sam- vinnu. Þá kom dr. Gunnar fram með þá hugmynd, yað Islending- ar ættu, eins og ýmsar aðrar þjóð ir, að stofna sjálfboðaliðshjálpar sveit, sem aðstoðaði vanþróuð ríki. Eflum baráttuna. Þá tók til máls Jóhannes Sölva son, fulltrúi í utanríkisráðuneyt inu. Lagði hann áherzlu á það, að auka þyrfti fræðslu um vestrænt samstarf og efla baráttuna gegn kommúnistum, ekki sízt gegn veiðistöð þeirra í hinum svoköll- uðu „samtökum hernámsandstæð inga“. tlmmæli Jóns Sigurðssonar. Að lokum kvaddi sér hljóðs Þór Vilhjálmsson, fulltrúi borg- ardómara og form. S. U. S. Sagði hann m.a., að við gerðum okkuir allt of litla grein fyrir hernaðar legu hliðinni á því að ísland mætti halda sjálfstæði sínu. Við værum engir hernaðarsinnar, en yrðum að gera okkur ljóst, að hernaðarmátturinn í heiminum í dag hefði enn úrslitaáhrif, og að Island hefði mikla þýðingu hern aðarlega. Það væri athyglisvert, að meðan ísland var einangrað yzt horður í höfum, hefðu mæt- ustu og merkustu menn þjóðar- innar gért sér fullkomlega grein fyrir þessari hlið sjálfstæðisins. Jón Sigurðsson forseti hefði t. d. látið svo um mælt, að ekki þyrfti nema lítið skip með harð snúinn flokki vel vopnaðar manna til að her’taka ísland. — Þrátt fyrir alla góða friðarstarf semi yrðu íslendingar að gera sér þetta vel Ijóst og horfast i augú við raunveruleikann. — ★ — n Að lokum mælti formaður Varð bergs, Guðmundur H. Garðars- son nokkur lokaorð og sleit fund inum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.