Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.02.1963, Blaðsíða 9
Lau^ardagur 2. febrúar 1963 U * *' - • f r~- ; Sjyfí*;. % M O R C. r V fí T 4 ÐIÐ ' r. . - SELFOSS - NÁGRENNI GETUR NÚTÍMAMAÐUR- INN TRÚAÐ Á SKÖPUN? Um ofanritað efni talar Svein B. Johansen í Iðnaðar- mannahúsinu, Selfossi sunnu'- daginn 3. febrúar kl. 20:30. Söngur — tónlist. Allir velkomnir. KEFLAVÍK - SUÐLRNES „Sambandstákn milli mín og y&ar" nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í sam komusalnum í Vík sunnudagskvöldið 3. febrúar kl. 8:30. — Karlakvartett syngur. ,hreyfilhitarinn með hitastilli Smiðjubúðin við Háteigsveg Sími 10033. Félagslíl Víkingar Knattspyrnumenn M. I og II fl. munið úti- æfinguna á sunnud. kl. 10 fh. Verið með frá byrjun. Þjálfarar. Þróttur Handknattleikur. Meistara i og II fl. Æfing kl. 10 að Hálogalandi í kvöld. Þjálfari. Valsmenn. Fjólmennum í skálann um helgina. Ferðir frá B.S.R á laugardag kl. 2 og 6 og sunnu dag kl. 10 og 1. Skíðadeild Vals. Valur skíðadeild. Farið verður í skálann á i laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 10»og 1. Ath. skíðakennsla á sunnu- dag. Stjórnin. Aðalfundur Skiðafélags Reykjavíkpr verður haldinn að Café Höll, þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20,30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórniij. Þau héraðssambönd eða knattspyrnuráð, sem ekki hafa skilað skýrsl- um um störf knattspyrnu- dómara árið 1902 eru beðin að gera það nú þegar svo hægt sé að senda þeim dóm- araskirteini, fyrir árið 1963. Dómnefnd K.S.f. Jörð til sölu Jörðin Kirkjubær í Eyrarhreppi N. ís. fæst til kaups og ábúðar með allri áhöfn á komandi vori. Tilboðum sé skilað fyrir 1. marz n.k. til Finnboga Björnssonar Kirkjubæ Eyrarhreppi um ísafjörð. Keflavík Stúlka eða kona óskast til eldhússtarfa. — Vaktavinna. IViatstofan VÍK Keflavík. Stúlku vantar til afgreiðslu í sal á Hótel Akranes. Uppl. hjá hótelstjóranum í síma 399 og 712. Kraftaverk — Raunveruleiki eða blekking nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðvent- kirkjunni, Ingólfsstræti 19, sunnudaginn 3. febrúar kl. 5 e- h. Einar Sturluson syngur Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. — Upplýsingar í verzluninni fyrir hádegi laugardag. LILJA Laugavegi 130. Iðnnám Nemar óskast í rennismíðanám. = HÉÐINN = Járniðnaðarmenn og menn vanir járniðnaðarvinnu óskact. = HÉÐINN =

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.