Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 24
215. tbl. — Föstudagur 4. október 1963 Tollverðir finna smygl- varning á Keflavíkurvelli A MIQVIKUDAG fann tollgæzl- an á Keflavíkurflugvelli mikið magn af brjóstahöldurum, drengjahúfum, lyklaveski og barnablússum í vinnuherbergi flugvirkja Lofleiða á Keflavíkur flugveili, og leikur grunur á að þessi varningur hafi komið með Fjárskurður vegna mæðiveiki fer fram í haust í þremur 'hrepp um Dalasýslu, Haukadalshreppi, Hörðudalshreppi og Miðdala- hreppi, og þarf að gera um 80 km. langa varnargirðingu af • þeim sökum. Var byrjað á henni í júlí, en vegna snjóa hefur ekki verið hægt að vinna að girðing- unni að undanförnu og er enn eftir um 20 km. kafli ógirtur. í gær' fór Ólafur Blöndal, skrifstofustjóri Sauðfjárveiki- varna með nokkra menn í snjó- bil upp á Holtavörðuheiðina og ætluðu þeir að athuga hvort hægt væri að flytja og reka nið ur staura vestan við Bröttu- brekku. Mbl. spurðist fyrir um það hjá Sæmundi Friðrikssyni, fram- kvæmdastjóra í gær hvort það ÞÝZKA skipið Elsflethersand var statt á Akranesi með þak- rennufarm í rokinu í fyrradag. Slitnaði skipið frá og voru akker in látin falla. En þá tókst svo til sö spilið ^ilaði og áttu skipverjar í erfiðleikum með að ná akker- inu. Það tókst þó um síðir með hjálp krana. einhverri af þremur flugvélum Loftleiða, sem komið höfðu frá Ameríku til Keflavíkurflugvall- ar um morguninn og voru allar farnar áfram um kl. 12. En varn- ingurinn fannst ekki fyrr en kl. 12.50. hef$5i áhrif á niðurskurðinn í Dölunum, ef ekki væri hægt að ljúka girðingunni. Hann kvað það engin áhrjf hafa, því þarna yrði fjárlaust næsta ár. EINS og sagt var frá í mið- v'ikudagsblaðinu kafaði Haf- steinn Jóhannsson niður að oMuskipinu B1 Griillo, sem sökkt var á 'Stríðs- árunuim á Seyðisfirði og fékik sér þar loftvarnabyssu- skot til minja áður en hann kom til Reykj a víkur. Skotin tók hann í kistu við eina loft varnabyssuna og eru ýmar gerðir af kúlum á þeim. Hann sagði að yfir skipinu væru engar baujur til að skip og bátar gætu áttað sig á bvar það liggur, og aðeins 30 m. niður á dekk. Því eru á flak- inu og kringum það mörg ak* Tollgæzlan fékk grun um aö smyglvarningur væri á ferðinn, og gerði leit að honum með þeim árangri að í herbergi vélvirkj'j Loftleiða fundur 324 brjóstahald- arar, 144 drengjahúfur, 1010 lyklaveski og 24 barnablússur Var þetta tekið. Málið er í rannsókn hjá lög- reglustjóra á Keflavíkurflug- velli. Vélvirkinn, sem var á vakt hefur neitað að eiga þennan varning. En ekki hefur verið gerð grein fyrir honum. Er málið í áframhaldandi rannsókn. Nýar einstefnu- aksturgötur UMFERÐANEFND hefur lagt til við borgarráð að tekinn verði upp einstefnugkstur á Mjóuhlíð frá Engihlíð að Eskihlíð á Fjólu- götu frá Skothúsvegi og á Smára götu frá Njarðargötu. keri, sem bátar hafa slitið atf sér. Og hann vax einmiitt að ná í akkeri fyrir norskt skip, þegar hann fór fyrst niðux. Eftix það köfuðu þeir félagar nokkxum sinnum þangað, tdll að hafa þjálíun, eins og Hatf- steinn oxðaði það. Og þá fóru þeir að skoða 23 sprengjur, sem raðað er á þiltfarið og fleira forvitnilegt Og komu upp með skotin. Ekki bvað Hafsteinn þetiba hættiuleig leikiföng. í sprengjurnar vanti tundxið, sem komi spreng- ingunni atf stað. Eldingin„ befux aðstoðað síldarbátanna í sumax, og Mæðiveikigirðing- unni í Dölum ólokið Verkið tefst vegrra snjoa Sprengjurnar I El | Hafsteinn Jóhannsson með Ioftvarnabyssuskotin af E1 I Grillo. Myndin er tekin um borð í Eldingunni í Reykja- víkurhófn. Ljósm. Sv. Þorm. rillo hættulausar kom til Reykjavíkur á laug- ardag. Með Hatfsteini var Einar Sigurðsson. Fréttamað- ur Mbl. átti tal við Hafstein í gær. Hann kvaðst hafa farið norður 17. júni og á þessu tímabili aðstoðað 49 síldar- báta, sem höfðu fengið í skrúíuna nótina, vir og tóg oig jafnvel einn uitamborðsmótor- inn atf litla bátnum. Þetta gekk al'lt ágætlega, en veður 'hafa verið misjöfn og bá,tar- nir oft dreitfðir. Það kemur sér verst fyrir fxoskmennina, því Eldingin gengux lítið. Flestir síidaxbótarnir þuxftu aðstoð úti á xúmsjó, alilt frá 10 mílum af landi og upp í 130 miíliur út. Hafsteinn sagðd, að þeix froskmennirnir væru í sjó- num aliit frá 2 mínútum upp í klukkutkna. Sjórinn fyrir austan væri kaldur, kaldari að sumri þar en fyrir sunnan á vetrum. Það gerði Pól- straumuxinn. — Hatfið þið nokkuð verið að leika katfbáta nýlega á Eldingunni? spurðum við að lokum. — Nei, nú fórum við fram hjá Stokkisnesinu í björtu, til að vera vissir um að enginn sæi kaifbát. Gangnamenn komu n/ð- ur í Stafnsrétt í gœr —- _ __ ■% í dag verður réttað í Stafns- rurcdu nokkrar kmdur dauðar rétt, og verður þá bæ-öi hrossa- rétt og fjárrétt. í ám, en engar í fönn Tognrnsjómenn segjn upp somningum FÉLÖG undirmanna á togurum hafa sagt upp samningum um kaup og kjör og tekur uppsögn- in gildi 1. desember. Þau féiög sem um er að ræða eru Sjó- mannafélag Reykjavíkur, Sjó- mannafélag Hafnarfjarðar, Sjó- mannafélag Akureyrar, Þróttur á Siglufirði, Sjómannadeild Verkalýðs Akraness og Mat- sveinafélag Sjómannasambands íslands. Var samþykkt við at- kvæðagreiðslu í öllum þessum fé lögum að segja upp samningun- um. TTM 3 leytið í gær komu gagna menn af Eyvindarstaðaheiði með Bafnið niður að Stafnsrétt, en síð an á mánudag hafa þeir verið að smala frá Ströngukvísl, þar sem þeir urðu að hætta við göngur vegna óveðurs í fyrri viku. Nokkrar kindur fundust dauðar í ám, en engar í fönn, og gekk Bæmilega að koma fénu nðiur. Guðmundur Klemensson í Ból- etaðarhlíð átti í gærkvöldi tal við Sigurjón á Fossum, og fékk hjá honum fréttir af göngunum fyrir Mbl. Sagði Sigurjón að ekki hefði verið mikill snjór fremst á heiðinni, en mjög mikill frá Galtará og niður. Hann sagði að gangnamenn hefðu komið með töluvert af fé og ekki hefðu nein ar kindur fundizt í fönn. Þó gætu einhverjar verið það kringum Galtará. Féð var ekki illa á sig komið, og aðeins fátt sem flytja þurfti á sleöum til byggða. Þrír menn fóru fram á heið- ina á mánudagsmorgun, til að huga að fénu og fengu vont færi. Þeir ráku þann dag féð út fyrir Haugakvísl. Á þriðjudag smöl- uðu þeir austurhluta Álfgeirs- staðatungna og gekk sæmilega. / Sjálfstædishúsinu verður skemmtistaðurinn Sigtún Á þriðjudag fóru svo 20 menn með tvær dráttarvélar og eina jarðýtu fram eftir. Komu þeir kl. 4.30 um nóttina til hinna við Ströngukvísl. Mennimir sátu á sleðum og jusu dráttarvélarnar miklu vatni yfir þá, svo þeir voru blautir og slæptir Á miðvikudagsmorgun er gagnamenn fóru frá Ströngu- kvísl lentu þeir svo í óskapa- veðri, roki og vatnsveðri. Gekk þeim ágætlega með féð niður, enda rann það í slóðina sem ýtan hafði mokað upp. f GÆR boðaði Sigmar Pétursson veitingamaður, sem síðastliðin 5 ár hefir rekið Breiðfiröingabúð, blaðamenn á sinn fund í tilefni þess að hann hefir tfekið Sjálf- stæðishúsið á leigu. Hyggst hann reka skemmti- stað og greiðasölu 1 húsinu og nefnir staðinn Sigtún.. Staðurinn verður leigður út til skemmtana- halds fyrir félög og einstaklinga, en á laugardögum verða almenn- ingsskemmtanir (restaurationir) og þá leitast við að hafa íslenzka skemmtikrafta gestum til ánægju. Fyrsta almenningsskemmtunin verður í hinu nýja Sigtúni nk.< laugardagskvöld og þá munu m. a. syngja Guðmundur Jons- son óperusöngvari og Sigurveig Hjaltésteð, einsöngva og tví- songva. A hinum nýja skemmtistað, Sigtúni, starfar hljómsveit Þor- steins Eiríkssonar ásamt Jakobi Jónssyni söngvara, Yfirþjónn í Sigtúni verður Leifur Jónsson. Þess skal að lokum getið að laugardaginn 12. október verður samsæti í Sigtúni í tilefni 70 ára afmælis Páls ísólfssonar tón- skálds. Vasaþjófnoðnr í FYRRADAG gerðist það í rit- fangaverzluninni Pennanum að einhver seildist í vasa stúlku, sem þar var að verzla, og tók þaðan rautt peningaveski með liðlega 900 krónum. Var stúlkan stödd í mannþröng er hún telur að veskið hafi verið tekið úr úlpuvasa hennar. Mál þetta er óupplýst, og segja má að flestar tegundir þjófnaða séu stundaðar, ef vasaþjófnaðux hefur bætzt í hópinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.