Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 21
!r Sdnnud'águr 17. nóv. 1963 MORGUNBLÁÐIÐ 21 Allt á barnið Crepsokkabuxurnar komnar. Austurstræti 12. V etrarfrakkar Svampfóðraðir nælonfrakkar á karlmenn. Margir litir. — Hagstætt verð. Verzlunin SEL Klapparstíg 40. Bazar Ljosmæðrafélags íslands verður haldinn í dag kl. 2 e.h. í Breið- firðingabúð uppi. Bazarnefndin SHlItvarpiö Sunnudagur 17. nóv. 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir. 9J0 Morgunhugleiðing um músik: Leifur Þórarinsson kynnir Etrengjakvartetta Ludwigs van Beethoven. 9.40 Morguntónleikar: a) Strengjakvartett nr. 4 i c- moll op. 18 eftir Beethoven (Búdapest-kvartettinn leik- ur). b) Irmgard-Seefried syngur lög eftir Schumann og Brahms. Við hljóðfærið: Erik Werba. c) Sinfónía nr. 3 í Es-dúr eftir Berwald (Filharmoníusveit Berlínar leikur; Igor Marke- vitch stj.). 11.00 Helgistund 1 útvarpssal (Prédik- un flytur séra Jósef Jónsson fyrrum prófastur). 31.30 Framhald morguntónleikanna: Requiem op. 48 eftir Fauré (Suzanne Danco, Gérard Souzay og kór syngja með La Suisse Romande hljómsveitinni; Ernest Ansermet stjórnar). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Árni Magnússon, ævi hans og störf: IV. erindi: Jarðabókin 1702—14 (Dr. Björn Sigfússon háskólabókavörður). 14.00 Miðdegistónleikar: Útdráttur úr óperunni „Brott- námið úr kvennabúrinu“ eftir Mozart (Wilma Lipp, Emmy Loo se, Walther Ludwig, Peter Klein Endre Koréh og kór Ríkisóper- unnar í Vín syngja; Fílharmoníu sveit Vínar leikur. Stjórnandi: Josef Krips — Guðmundur Jónsson kynnir). 15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veður- fregnir). a) Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Stjórnandi: Páll Pam- pichler Pálsson. b) Skemmtihljómsveit eistneska útvarpsin* leikur; Merkulov stj. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikritið „Anna í Grænu- hlíð“ eftir Montgomery og og Levy; 4. og síðasti þáttur. Þýðandi: Sigfríður Nieljohní- usdóttir. — Leikstjóri: Hild- ur Kalman. Leikendur: Krist- björg Kjeld, Gestur Pálsson, Nína Sveinsdóttir o. fl. b) Kátbroslegt teboð, kafli úr Lisu í Undralandi. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 „Hún fölnaði, bliknaði fagra rósin mín“: Gömlu lögin sung- in og leikin. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 svarti senuþjófur“: Harald- ur Björnsson leikari les úr nýrri minningabók sinni, skráðri af Nirði P. Njarðvík. 20.15 Einsöngur: Frægir tenórar syngja frægar aríur. 20.JÖ „Ráðgáta ástarinnar“, smásaga eftir Anthony Hope, í þýðingu Gissurar Erlingssonar (Gísli Al- freðsson leikari). 51.00 Létt sunnudagsmúsik: Trompet- leikarinn Franz Willy Neuge- bauer leikur með hljómsveit Franz Marszaleks. 51-16 Parkinson-lögmálið: síðari þátt- ur. Arild Feldborg samdi með hliðsjón af bók Parkinsons og útvarpsgerð hennar eftir Tommy Tweed. Þýðandi: Magnús Jóns- son. — Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Persónur og leikendur: Parkinson .... Þorsteinn Ö. Stephensen Dagskrárritari ... Erlingur Gíslason Stiansen .......... Ævar R. Kvaran Juliussen .........; Árni Tryggvason Holmen _______ Baldvin Halldórsson P ..................... Lárus Pálsson M ...........— Róbert Árnfinnsson Sildrebekk ...... Rúrik Haraldsson Rönningstad ....... Bessi Bjarnason Aðrir leikendur: Karl Sigurðsson, Þorgrímur Einarsson, Pétur Einarsson, Pétur Einarsson, Valdimar Lárusson, Flosi Ólafsson o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Hreiðari Ást- valdssyni danskennara). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 18. nóv. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.50 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanóleikari. 8.00 Bæn: Séra Jón Þorvarðsson. Veður- fregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. — Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleik- ar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tón- leikar. 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikan — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Búnaðarþáttur: Árni G. Péturs- son kennari segir frá hrútasýn- ingunum í haust. 13.35 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 ,,Við sem heima sitjum“: Tryggvi Gíslason cand mag. byrjar lestur sögunnar „Drottn- ingarkyn“ eftir Friðrik Ás- mundsson Brekkan. 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Þorsteinn Helgason). 18.00 Úr myndabók náttúrunnar: — Stærsti og minnsti spörfuglinn okkar (Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn (Séra Jakob Jónsson). 20.20 íslenzk tónlist: Verk eftir Sig- urð Þórðarson. a) Tveir þættir úr Messu: „Kyrie eleison“ og „Qui tollis peccata mundi“ (Karlakór Reykjavíkur, Magnús Jóns- son og Guðmundur Jónsson syngja undir stjórn höfundar. Við píanóið: Fritz Weiss- happel). b) „Þú mikli, eilífi andi“ (Blandaður kór syngur með hljómsveit; höf. stj.). 20.40 Á blaðamannafundi: Þórbergur Þórðarson rithöfundur svarár spurningum. Stjórnandi: Dr. Gunnar G. Schram. Spyrjendur auk hans: Indriði G. Þorsteins- son og Matthías Johannessen. 21.15 Einleikur á selló: Mstislav Ro- stropovitsj leikur vinsæl lög. 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukots- annáll“ eftir Halldór Kiljan Laxness; VII. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.05 Dagskrárlok. ^ Hreintum apaskinn, rútskinn og aðrar sklnnvörur EFNALAUGIN 6JÖRG Sólvallogötu 74. Simi 13237 Bormahlið i. Siml 23337 Ódýrt — Ódýrt Sokkahlífar — Inniskór frá Finnlandi. Stærðir 30 — 34. Verð cðeins kr. 50.— Smásala — Laugavegi 81. Hjólbarðar fyrir vörubifreiðir Höfum fengið aftur hina vinsælu TOYO-vörubif- reiðahjólbarða í eftirtöldum stærðum: 750-20/10 Rayon 825-20/12 Nylon 900-20/12 — 1000-20/14 — 1100-20/14 — ...... Kr. 3296,00 ...... — 3800,00 ...... — 4500,00 ...... — 6048,00 ...... — 6540,00 HJÚLBARÐINN Laugavegi 178. Sími 35260. Sjón er sögu ríkari 0M0 skilar Sjón er sögu ríkari-þér hafið aldrei séð hvitt Ifn jafn hvftt. Aldrei séð iitina jafn skæra. Reynið sjálf og sannfærizt. OMO sþarar þvottaefniá OMO er kröftugra en önnur þvottaefni, og þar sem þér notið minna magn, er OMO notadrýgra. Reynið sjálf og sannfærizt I hvítasta þvDttinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.