Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 10
10 MORGUWBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. nóv. 1963 Morðingi Kennedys forseta beið eftir bifreið forsetans við gluggann, sem merktur esr á myndinni til vinstri. Til iiægri er svo úlsýnið úr glugganum, og var bifreið forsetans þar sem örin sýnir. Lyndon B. Johnson sór embættiseið sinn skömmu eftir morðið. Mynd þessi var tekin eftir að nýja forsetanum hafði verið lesinn eiðstafurinn. Frú Kennedy snýr baki að ljósmyndaran- Áhorfandi, sem staddur var hjá bifreið forsetans þegar skotið reið af, tók þessa mynd er Kenn- edy var að falla í kjöltu konu sinnar. Heiðursvörður við kistu forsetans í Hvíta húsinu. Frú Bose Kennedy, mcðir forsetans, a leið 1 kirkju i Hyannis Port í Massachussetts, þar sem minningarathöfn fór fram á laugardag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.