Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 1
 32 síður 51. árgangur 3. tbl. — Sunnudagur 5. janúar 1964 Prentsmiðja MorgunMaðsins Járnbrautarslys í Júgóslavíu Óttast að 50—60 hafi beðið bana og 120—30 særzt Belgrad, 4. jan. — (AP) — MIKIÐ járnbrautarslys varS í mnrgon í nágrenni Belgrkd. £r úttazt, að 56—60 maniMi hafi týnt Hfi «g hátt á annað hundrað manna særzt. Slys þetta vildi til við Jajinci-brautarstöðina um 14 km frá Belgrad, er farþega- Nout Wennerström obeinnar nðstoðor hóttsettrn í hernum? Stoklkíhólim, 4. jan. (NTB). 8ÆNSKA dagblaðið „Stockhoims Tidningen“ segir í dag, að a.m.k. M sænskir liðsforingjar og marg tr hershöfðingjar verði yfir- heyrðir á næstunni vegna máls aænska njósnarans Wenner- atröms. Segir Maðið að í ljós hafi kom- ið, að hann hafi aflað sér margra mikitsverðra upplýsinga með óheinni aðstoð ýnússa hátt- •ettra manna innan hersins. Hafi aSstoð þeirra verið í þvi fólgin fyrst og fremst, að þeir hatfi í vissum tiifellum látið hjá líða að gera tilskildar öryigigis- ráðstafanir og kunni sú van- ræksla að teljast saknœm. Vegna skriifa hlaðsins var því lýst yfir af háifu landvarnaráðu- neytisin6 í dag, að enginn þeirra liðforingja, sem til þesoa hefðu verið yrtftveyrðir, feeigi undir gnun. Hótar valdbeitingu gegn ríkislögreglunni Auburn, Alabama, 4. jan.: • Yfirmaður lögreglunnar í Ala bama, AI Lingo ofursti, hefur gefið lögreglu ríkisins fyrirskip un um að beita valdi, ef nauð- s.vn krefur, til þess að halda al- rikislögreglunni frá háskólanum í Auhurn í dag. Þá mun blökku- Btúdent einn, Harold Franklin, koma tij innritunar í háskólann samkvæmt dómsúrskurði. Lingo hefur sagt mönmira sín- urn, að stúdentinn muni ekki njóta verndar ríkislögreglunnar en ekki verði heldur gerðar Johnson vill lækka framlag til kjarnorku- og geimrannsókna Johnson, City, Texas, 3. jan. (NTB). JOHNSON, forseti Bandaríkj- anna, skýrði frá því í dag, að hann hyggðist lækka fjárveit- ingu t»I kjarnorkurannsókna og geimferða um hundruð milljóna dollara. Sagðist forsetinn vilja gera þetta til þess að forða því, að fjárlagafrumvarpið færi yfir 100 milljarða dollara. f sama tilgangi kvaðst Johnson einnig ætla að reyna að lækka útgjöld á fleiri sviðum. Hann sagði, að lækkun framlagsins til kjarnorku- og geimranttsókna gæfi ekki til kynna, að Bandaríkjamenn væru hættir við áætlun sína u<m að senda mannað geimfar til tungls hks 1070, en reynt yrði að gæta ■aikils sparnaðar í sambandi við áætlunina. neinar tilraunir til þess að hindra innritun hans, nema því aðeins að menn úr alríkislögreglunm fylgi stúdentinum eftir. Chou En-lai til Tanganyika Hongkong, 4. jan. — NTB: • KínverSka fréttastofan Nýja Kína tilkynnti í dag, að Chou En-Lai, forsætisráðherra Kín- verska alþýðulýðveldisins, muni einhvern næstu daga fara í opin bera heimsókn til Afrikuríkisms Tanganyika, að boði Júlíus Ny- erere, forseta. Chou En-Lai hafði ráðgert tveggja mánaða ferðalag um Afríku og þegar heimsótt Egypta land og Alsír, er hann skyndi- lega fór til Albaníu á gamlaárs- dag. Öryggisráðið viðbúið New York, 4. jan. (NTB). FASTAFULLTRÚI Kýpur hjá Sameinuðu þjóðunum, Zenon Rossides, ræddi Kýpurvandann við UThant, framkvæmdastjóra samtakanna í gærkvöldi og spjallaði síðan nokkra stund við fréttamenn. Sagði Rossides, að Lundúnaráðstefnan fyrirhugaða um Kýpurmálið væri fyrirfram dauðadæmd, ef fulltrúar tyrk- neska minnihlutans gerðu alvöru úr því að krefjast skiptingar ríkisins. Öryggisráðið er viðbúið að koma sa.man til að ræða Kýpur- deiluna, hvenær sem þurfa þyk- ir, — enda er ástandið á eyjunni sagt ógnvænlegt, þótt allt sé með kyrrum kjörum á yfirborðmu þessa stundina. lest kom þar á 66 km hraða á klst. og ók beint inn í aðra farþegalest, sem var rétt ó- farin af stað með fjölda far- þega. — Önnur lestin kom frá Pozare- vatz í Serbíu, hin frá Skoplje i Makedoniu. Átta vagnar skenr.mdust við áreksturinn. Björgunarsveitir komu þegar á vettvang og hófu að losa fólk og lik úr brakinu. Er síðast frétt ist voru fundin um fjörutiu lík og tólf manns höfðu látizt í sjúkrahúsi. Særðir voru þá taldir 126-30 manns. Þjóðarsorg hefur verið lýst í Júgóslavíu vegna þessa hormulega slyss. Páfagarði, Róm og Ammaa í Jórdaníu 4. jan AP-NTB. • Hin sögulega ferð Páls páfa VI til landsins helga — fyrsta ferð páfa þangað — hófst í morgun. Lagði páfi upp í svölu ve-ðri en björtu í stórri þotu og er það í fyrsta skini, sem leiðtogi róm- versk-kaþólsku kirkjunnar stígur upp í flugvél. • Fyrsti áfangastaður páfa í ferðinni var Amm- an í Jórdaníu. Þar var hon heilsað með 21 fallbyssu- skoti. Konungur, ráðherr- ar og fulltrúi páfa í Jórd- aníu krupu fyrir arftaka Péturs postula- og þúsund ir Araba, kristinna og mú- hameðstrúar, fögnuðu honum hjartanlega. Páll páfi VI. við brottförina í gærmorgun. Símamynd frá AP Ferð páfa til Landsins helga hafin Þúsundir fögnuðu honum í Amman Flugvél páfa lagði upp frá Fiumicino — flugvelliraum kl. 6.56, að íslenzkum tíma — hálfti klukkusbund síðar en ráðgert hafði verið. Það olli töfinm, að mikill manngrúi hafði safnazt saman hvar- vetna, er páfi ók um til flug- vallarins, og fór bifreið hans því hægar en ráð var fyrir gert. Utanríkisráðherra Italíu Giuseppe Saragat kvaddi páfa á torginu fyrir framan Féturskirkjuna en á flugvell- inum kvöddu hann forsetinin, Antonio Segni, Aldo Moro, forsætisráðherra og aðrir ráð herrar- og sendimenn ear- lendra ríkja. Þota páfa flaug til suðaust- urs yfir Grikkland og siðan yfir strönd Líbanons milli hinna fornu borga Föndku- mainna, Tyros og Sídon, þar sem gerðist kraftaverkið, er frá segir í 15. kapitula Matth eusar guðspjalls, — er Jesús frá Nazaret læknaði dóttur kanversku konunnar. („Og Jesús gekik þaðan út og fór burt til by.ggða Týr usar og Sídónar, og sjá, kona nokkur kanversk, er komin var úr þeim héruð- um, kafflaði og sagði: Misk unna þú mér, herra sonur Davíðe. Dóttir m.ín er þungt haldin af illum anda. En hann svaraði henni engu orði. Og lærisveinar hans komu til hans, beiddu hann og sögðu: Láttu hana fara, því að hún kallar á eítir oss. En hann svaraði og sagði: Ég er ekiki send- ur nema til týndra sauða af húsi ísraels. En hún kom, lau-t honum og mœlti: Herra, hjálpa þú mér. En hann svaraði og sagði: Það er ekiki fallegt að taka brauðið frá börnunum og kasta því fyrir hvolpana. En hún sagði: Satt er það, herra, en hvolparnir éta þó af moluim þeim, er falla af borðum húsbænda þeirra. Þá svaraði Jesús og sagði við hana: Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt. Og dóttir hennar varð heilibrigð upp frá þeirri stundu“.) Þaðan var tekin stefna á Genesaret vatn og ílogið yfir Galileu, þar sem gerðust ‘ mörg þau kraftaverk, er frá segir í ritningunni, þar sem Jesús ólst upp og hóf starf sitt. Þvínæst beygði flugvél- in til suðurs — í átt til Amm an. Fyrst í morgun var óttazt, að flugvélin myndi ekki geta lent í Amman, því að þétt þoka grúfði yfir flugvellin- um og tók fyrir alla umferð. Er á leið morguninn létti þok unni og flugvélin lenti þar laust eftir klukkan tíu, að is- lenzkum tíma. Er páfi sté út var skotið 21 fallbyssuskoti honum til heið urs. Þúsundir manna, múham eðstrúar og kristinna höfðu safnazt saman á flugvellinum til þess að fagna páfa. Ungar stúlkur og börn stráðu blóm- um á leið hans, Hussein kon- ur, patríarkinn af Jerúsalem, yfirmaður rómversk kaþólsku kirkjunnar í Jórdaníu og fleiri fyrirmenn heilsuðu páfa virðulega og beygðu kné sín fyrir honum. Hvarvetna blöktu fánar Páfagarðs og Jórdaníu. Frá flugvellinum var fyrir- hugað, að páfi færi akandi til Jerúsalem. Þó var gert ráð fyrir að hann gæti farið þang að flugleiðis, ef veður yrði slæmt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.