Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 20
20 MORGUHBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. júní 1964 Tilboð óskast í raflögn í póst- og símahús á Selfossi. — Útboðsgagna má vitja hjá símstjóranum á Selfossi og hjá aðalgjald- kera póst og síma, Landssímahúsinu í Reykjavík, gegn 200 króna skilatryggingu. Póst- og símamálastjórnin, 2. júní 1964. Bildudals-ferð ms. Esju I tilefni af 100 ára fæðingardegi séra Jóns Árna- sonar, fer m/s Esja aukaferð til Bíldudals föstu- daginn 5. júní kl. 8 að kvöldi og kemur aftur mánu dagsmorguninn 8. júní. Nokkrir farmiðar eru eftir til sölu í dag hjá Skipaútgerð Ríkisins. « Vantar vinnu Vanur sölumaður óskar eftir vinnu. Hef meirabíl- stjórapróf. Allskonar vinna kemur til greina. Til- boð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Reglusamur — 9946“. LÝÐVELDISAFMÆLIÐ NÁLGAST PRÝÐIR B0RG 0G BÆ Jíaipal'i Iðnnam Vil ráða ungan mann til náms í rafvirkjun. Kaup verkamannakaup. Tilboð ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „3034“ fyrir 12. þ. m. IMauðungaruppboð Vb. Sæljón G,K. 103, eign Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, verður eftir kröfu Gunnars Þorsteinssonar hrl. og fl. seldur á opinberu uppboði, sem fram fer í bátnum sjálfum við bryggju í Hafnarfirði föstudaginn 5. þ.m. kl. 16. Uppboð þetta var auglýst í 22., 24., 27. tölubl. Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Mauðungaruppboð Húseignir Bárunnar hf. við Hvaleyrarbraut verða eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar, hrl. og fl. seldar á opin- beru uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudag- inn 5. júní kl. 3 síðdegis. Uppboð þetta var auglýst í 100., 102., 104. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1963. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, sam kvæmt gjaldheimtuseðli 1963, sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Gjöld- in eru þessi: Telíjuskattur, eignarskattur , námsbókagpjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda. skv. 43. gr. alm. trygginga- laga, lífseyristryggingagjald atvinnurekenda, skv. 29. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald þ.m.t. endurkræf trygg- ingagjöld, sem borgarsjóður Reykjavíkur hefur greitt fyrir einstaka gjaldendur skv. 2. mgr. 76 gr. 1. nr. 24/1956 sbr. 23. gr. 1 nr. 13/1960, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjúkrasamlagsgjald og iðnlánasjóðsgjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum fram- angreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn i Reykjavík, 1. júní 1964 Kr. Kristjánsson. ERCO BELTI OG BELTAHUITIR BERCO BELTI OG BELMOTIR Á A ELAK BELTAVÉLAR Höfum á lager og pöntun tiE skjótra r afgreiðslu hin viðurkenndu BERCO belti og beltahluti, svo sem KEÐJUR, SKÓ, RÚLLUR, DRIFHJ ÓL, FRAMHJÓL, OG FLEIRA. BERCO EINKAUMBOÐ belti og beltahlutir er við- urkennd úrvalsvara, sem hefur sannað ágæti sitt við íslenzkar aðstæður undan- farm 4 ár. á íslandi fyrir Bertoni & Cotti verksmiðjurnar Almenna verzlunarfélagið h/f Laugavegi 168. Símar 10199 & 10101.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.