Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 22
22 MOHGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 2. júní 1964 SímJ 114 75 Hvítu hestarnir TAYLOR * PALMER JURGENS Spennandi ný bandarísk kvik mynd, byggð á sönnum at- burði úr síðari heimsstyrjöld- inni. Sýnd kb 5, 7 og 9. 'mSebmí 'BEACM PARTY ^bobCUMMINGS DOROTHY FIÖNKie 'ANNeTte' . MaiPNe AmoN FUNiœuo/^^ Óvenju fjörug og skemmtileg ný amerísk músik- og gaman mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9 Hótel Borg Okkar vinsaela kalda borð á hverjum degi frá kl. 12—2. Fiskibátar til sölu 36 rúmlesta bátur; 42 rúm- lesta bátur; 45 rúml. bátur og 70 rúml. bátur (stál). Allir þessir bátar eru tilbúnir á veiðar strax. Einnig höfum við til sölu 10, 12, 18 og 22 rúm- lesta béta, svo og trillubáta með dieselvélum. SKIPA- SALA • _i__OG_____ rJSKIPA- ILEIGA IVESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Jarðýta til leigu Jarðýt D-6 til leigu. Vanur ýtumaður. Uppl. í síma: 41376 og 15541. Magnús Thorlacius hæstare ttarlogmað ur Málflutíngsskrifstota. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. JOHANN RAGNARSSON heraðsdomsiögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga TÓNABIÓ Sími 11182 (Naked Edge) Einstæð, snilldarvel gerð og hörku spennandi, ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. — -Þetta er síðasta myndin er Cary Cooper lék i. Cary Cooper Deborah Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára STJÖRNUHÍn Simi 18936 AfAV Síðasta sumarið (Suddenley last summer) Stórmynd. Elizabeth Taylor, Katharine Hepurn, Montgomery Clift. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Síðasta sinn. Þrœlasalarnir Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7 , BllASALAN ns-o-fó Mercedes Benz 220 S ’61 ný innfluttur. Stór glæsilegur einkabíll. Hagstætt verð. Commer 2500 sendiferðabíll, smíðaár 1964, nýr. Austin Gipsy diesel ’62, ekinn 23 þús. km. Tækifærisverð. Volvo vöruflutningabíll ’61, ekinn 60 þús. km. Aðal Bilasalan ÚFSST8.41I 11 Símar 15-0-14 og 19-18-1. Málflutnmgsskrifstofa Sveinbjorn Dagfinss. nri. og Einar Viðar, ndi. Hafnarstræti il — Simi 19406 TUNÞOKUR BJÓRN R. EÍNARSSON SÍMÍ a085S Flóttinn t.á Zahrain \____ SAL MINEO JACK WARDEN w (MA Pioducn) antí OmtM (n DffutC xiun Sc/eenoiaY Ö, rcem ESinoGC Ný amerísk mynd í liturn og Panavision, er greinir ÍTá ævintýralegum atburðum með al Araba. Hbrkuspennandi frá upphafi til enda. — Aðalhlut- verk: Yul Brynner Sal Mineo Madlyn Rhue Jack Warden Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. ÞJÓDLEIKHÖSID SflRDfiSFURSTINNfíN Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Sími 1 1200. Horf í bak 188. sýning, miðv.d. kl. 20,30 Næst siðasta sinn. Sýning fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191 Benedikt Blöndal héraðsdomslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 Hópferðabílar allar stærðir e i INGIM/.R Simi 32716 og 34307 Rafgeymahleðsla og saia. — Opið a kvöldrn frá kl. 19—23, laugard. og sunnud. ki. 13-23. Hjólbarðastöðin Sigtum 57. — Simi 38315. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg kvikmynd: Hvað kom tyrir Baby Jane? Sérstaklega spennandi og meistaralega leikin^ ný, ame- rísk- stórmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir Henry Farr ell, en hún hefur verið fram- haldssaga í „Vikunni”. Aðalhlutverk: Bette Davis Joan Crawford í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 nWUMMaiQBMIHI Félagsláf Ferðaféiag íslands fer gróðursetningaferð í Heiðmörk, þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 20, frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vin- samlega beðnir um að fjöl- menna. Körfuknattleiksdeild f.R. Stúlkur: Æfingar byrja 2. júní 1964. Á þriðjudögum kL 8—8,55. — Á fimmtudögum kl. 8—8,35. ÞjáilfarL Somkomur Fíladelfía. . . Safnaðarsamkoma í kvöld kl. 8,30 (mánaðamótasam- koma). Næsta sunnudag verð- ur bænadagur í Fíladelfíu- söfnuðinum. Fórnarsamkoma að kvöldinu vegna húsbygg- ingarinnar. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til ísa- fjarðar 8. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Ólafsvíkur, — Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Patreksfjarðar, Sveins eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og Isa- fjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Baldur fér til Rifshafnar, Búðar- dals, Hjallaness, Skarðstöðv ar, Króksfjarðarness og Fiat- eyrar á miðvikudag. Vörumót- taka á þriðjudag. Simi 11544. Canadamenn á bardagaslóðum Spennandi amerísk mynd, tek- in á hinum gömlu bardaga- slóðum hvítra landnema og Indiána í Kanada. Robert Ryan John Dehner og Metropolitan óperusöng- konan Teresa Stratas Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 MHUMHnMM ^AUGARAS SÍMAR 32075 - 38150 VESALINGARNIR Frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. eftir Victor Hugo með Jean Gabin í aðalhlutverki. — Danskur skýringartexti Nokkrir blaðadómar danskra blaða: „Kvikmyndin er eins og minn ismerki á list Jean Gabins”. — Dagens Nyheder. „Ódauðlegt meistaraverk”. — Land og Folk. „Guðdómlegt listaverk”. — Politiken. „Jean Gabin er andmælalaust sannasti Jean Valjean, sem maður hefur nokkru sinni séð“. — Berlingske Tidende. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð. m BÓÐULL □ FNAÐ KL. 7 SÍ-MI 1S327 Hljómsveit Trausta Thorberg Söngvari: Sigurdór Borðpantanir í sima 15327

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.