Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 1
32 s’íður 51 4rgangur 127. tbl. — Þriðjudagur 9. júní 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsins veikisjukl mgur i matar- lUM helgina jókst enn ugg kur rnanna í Aberdeen um, kað taugaveikifaraldurinn Lmundi færast í aukana. — LÁstæðan var sú, að loka t varð meiri háttar ntatvæla- gerð í nágrenni borgarinn- ar, þar sem einn starfs- manna hennar reyndist ' hafa tekið veikina. í kvöld var tilkynnt af I hálfu heilbrigðisyfirvald- Framhald á bls. 2 fyrir Goldwater Aukin áhrif æskunnar inn- Könnunarflugvél og Jbo/o, er farið gat hraðar en hljóðið — Öðrum flugmanninum bjargað, hinn handtekinn bjargaði bandarísk þyrla snemma í morgun, en talsmað ur Pathet Lao-hersins segir, að flugmaður könnunarflug- vélarinnar hafi verið hand- tekinn. Þrátt fyrir þá stað- hæfingu hefur verið haldið áfram leit að flugmanninunt. Vegna þessara atburða sagði tatsmaður utanríkisráðuneytis- ins í Washingtor síðdegis í dag, að bandarískar þotur muni hér eftir fylgja könnunarflugvélum á ferðum þeirra yfir Krukku- sléttu. Lagði talsmaðurinn á- herzlu á, að könnunarferðir þess ar væru farnar að beiðni forsæt- isráðherra Laos, Souvanna Pho- uma, og til þess eins aetlaðar að gegna því starfi, sem alþjóð Framhald á bls. 31. Bjarm Benediktsson. Frá setningu Listahátíðarinnar í samkomuhúsi háskólans sl. eunnudag. Frásögn og myndir frá Listahátíðinni eru á bls. 10 og 11. — Allar myndirnar tók Ól.K.M. Itiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Roberto Arios Tvær bandarískar flugvélai skotnar niður yfir Laos | hætt kominn Panaima City, Panama, = 8. júni (AP) 1|ROBERTO Arias, stjórnmála- = maður í Panama og eiginmað |ur Dame Margot Fonteyn, Hbrezku ballettdansmeyjarinn- =ar heimsfrægu, varð í dag fyr gir skotárás er hann ók í bíl ssinum um götur borgarinnar. pLæknar segja hann mjög illa =á sig kominn. Roberto Arias ghafði nýverið unnið sæti á =þingi Panama og hlaut kjör- =bréf sitt í fyrri viku. Vientiane, 8. júní. (AP-NTB) TVÆR bandarískar herflug- vélar voru skotnar niður yfir Krukkusléttu um helgina. — Hin fyrri, óvopnuð könnunar- flugvél, var skotin niður á laugardag, — hin síðari, orr- ustuþota er farið gat hrað- ar en hljóðið — á sunnudag. Flugmanni orrustuþotunnar Ulllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllls------- Góðar horfur an Sjálfstæðisflokksins — IJr bréfi Bjarna Benedikts- sonar til ungra Sjálfstæðismanna Cleveland, Ohio, 8. júni, NTB. ÞRÁTT fyrir umtal og yfirlýst nr óskir margra í þá átt, varð ekki af þvi að 56. fundur ríkis- stjóra Bandaríkjanna gerði nokk nð það er heft gæti framsókn Barry Goldwaters, öldungadeild arþingmannsins frá Arizona, sem etuðningsmenn telja nú eiga vist forsetaframboðið í haust. Einn ríkissitjóiri úr flokiki rep- úblikana, sem ekki er stuðnings- maður Goldwaters, komst svo að orði að nú myndu flokksþing- in tvö (landsþing demokrata og republikana) koma saman til þess eins að kjósa varaforseta- erfnin. Yfirlýsing Williams W. Scran- tons, rikisstjóra í Pennsylvaninu þess efnis, að hann væri fús til framboðs varð ekki til þess að laða að honum stuðningsmenn. Scranton gaf út yfirlýsingu sina á sunnudag, eftir að hafa ráð- fært sig við Eisenhower, fyrrver andi forseta, sem mun hafa lagt að honum að hafa sig meira i frammi. Goldwater mun úr því sem komið er, hafa svo mörg atkvæði í pokahorninu er hann mætir á landsþinginu að miklar líkur eru taldar til þess að hann verði valinn forsetaefni flokksins þeg- ar í fyrstu atkvæðagreiðslu. Fundur ríkisstjóranna vinnur nú að stefnusikrá fyrir flokkinn, sem lögð verður fram til sam- þykktar á landtíþinginu og for- setaefni flokksins verður að taka Framhald á bls. 31. B.IARNI Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur snúið sér til Sambands ungra Sjálf- stæðismanna og Heimdallar FUS með ósk um „að þessir aðilar skipi nefndir til rannsóknar á til teknum, afmörkuðum viðfangs- efnum með það fyrir augum, að álit þeirra megi verða til að móta stefnu flokksins i þeim“. Bendir Bjarni Benediktsson á í bréfi sinu til ungra Sjáifstæðismanna, að vel færi á að fyrsta viðfangs- efnið yrði „Menntun islenzkrar æsku“. Hann lýkur bréfi sínu með þeirri ósfc, „að ungir áhugamenn innan flokksins muni enn auka áhrif æskunnar innan hans, efla flukkinn og skapa skilyrði vax- andi velmegunar allrar þjóðar- innar, sem upprennandi kynslóð^ nyti góðs af.“ Bréf Bjarna Benediktssonar til ungra Sjálfstæðismanna fer hér á eftir í heild: „Ungir Sjálfstæðismenn hafa fré upphafi lagt af mörkum ó- metanlegan skerf til efíingar flokki okkar, í senn með því að móta stefnu flokksins í ýmsum mikilvægum málum og með ötulu starfi til að afla henni fylgis. Með þessu hefur miklu Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.