Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 6
6 MORGUN ftr AOIÐ Fimmtudagur 11. júní 1964 Ólaíía Einorsdóltír ver doktors ritgerð við hóskólonn í Lnndi Norrænt góðtemplara mót hér í júlí NÝLEGA fór fram doktorsvörn við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Ólafía Emarsdóttir, fil. lic., varði >á ritgerð sína, sem hún hefur unnið að undaníarin ár og heitir á dönsku: „Studier í kronologisk metode i tidiig islandsk historie- skrivning”. Á íslenzku myndi þetta vera: Rannsókn á aðferðum við tímaákvarðanir í elztu sagn- ritun Islendinga Bókin er um 380 blaðsíður og skrifuð á dönsku, en útgefin af bókaforlaginu Natur och Kultur. Bókin byggist á rannsókn og samanburði á elztu sagnritum vorum og annálum með hlið- sjón af erlendum menningará- hrifum, sem náðu ótrúlega fljótt hingað á sínum tíma, þrátt fyrir fjarlægð landsins og erfiðar sam göngur. Aftast í bókinni er stutt ágrip af efnínu á ensku, því í bókinni er lýst sterkum áhrifum frá elztu skrifuðum heimildum í brezkum bókmenntum. Ólafía Einarsdóttir er Reyk- HÉRAÐSSKÓLANUM á Laug- arvatni var slitið að kvöldi föstu- dagsins 29. maí. — Benedikt Sig- ▼aldason skólastjóri hélt skóla- slitaræðu og gerði í stórum drátt- um grein fyrir starfi skólans síð- asta skólaár. Mild veðrátta og gott heilsufar í skólanum settu einkum svip á skólastarf síðasta ▼etrar. f skólanum voru í vetur lengst af 125 nemendur í fimm bekkjadeildum, en undir vorpróf gengu 128 nemendur. Vorpróf í 1. og 2. bekk hófust 18. apríl og var lokið 2. maí. — Hæstu aðaleinkunn í 1. bekk hlaut Kristín Stefánsdóttir ffá Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi, Ám, 8,61, en hæstu aðaleinkunn í 2. bekk Birna Kjartansdóttir frá Höfn í Hornafirði, 8,80. Barnaskóla Akra- ness slitið AKRANESI, 1. júní — Bama- skólanum hér var slitið í kirkj- unni laugardaginn 30. maí. Njáll Guðmundsson, skólastjóri, flutti ræðu og lýsti skólastarfinu á liðn um vetri, ávarpaði bömin og árnaði þeim heilla. 62ö böm námu í skólanum' 3ekkjardeild- ir voru 25 og kennarar 18 auk skólastjóra. Barnaprófi lauk 91 bam, 53 böm með I. einkunn, 30 með II. einkunn og 7 með ágætiseink- unn. Hæstu einkunnir fengu Daníel Viðarsson, 9,44, Jósefína ólafsdóttir, 9,37, Inga Þórðar- dóttir, 9,21, Þórður Hilmarsson 9,09, Borghildur Alfreðsdóttir 9,05, Björg Jónsdóttir 9,01 og Margrét Halldórsdóttir, 9,01. Þessi böm fengu bókaverðlaun, sem frú Ingunn Sveinsdóttir gaf, og er þetta í fyrsta skipti, sem frúin sýnir barnaskólanum rækt- arsemi. Veitt voru og fleiri verð Laun. Þrísett var í vetur í nokkra bekki barnaskólans vegna þrengsla. víkingur, dóttir Einars Þorkels- sonar, fyrrum skrifstofustjóra Alþingis, og konu hans Ólafíu Guðmundsdóttur. Ólafía ólst upp hjá Jóni Ólafssyni, hæstaréttar- lögmanni, og konu hans Margréti Jónsdóttur, Suðurgötu 26. Ólafía varð stúdent frá Menntaskólan- um í Reykjavík árið 1944, tók próf í forspjallarvísindum 4hér við háskólann 1945 og fór það haust til Englands, lagði stund á fornleifafræði við háskólann í Lundúnum og tók BA-próf í þeirri grein eftir 3 ár. Var síðan eitt ár við háskólann í Lundi og lagði stund á sagnfræði. Um eitt ár starfaði hún hér heima við fornminjasafnið en fór svo utan aftur og héit áfram sögunámi við háskólann í Lundi. Tók hún þaðan fil. lic. próf, en hefur um nokkurt skeið unnið að áður- nefndri doktorsritgerð með þeim árangri, sem að framan greinir. _ Á síðastliðnu hausti varð Ólafía docent í sögu við háskól- Gagnfræðapróf hófust 21. apríl og lauk 29. maí. Undir gagn- fræðapróf gengu 31 nemandi, en 28 þeirra luku prófum og stóð- ust þau. Hæstu einkunnir í gagn- fræðadeild hlutu Bjarki Reynis- son frá Mjósyndi í Villingaholts- hreppi, Árn., 8,75, og Elínborg Loftsdóttir frá Sandlæk í Gnúp- verjahreppi, Árn., 8,73. • SUREFNl Á íþróttasíðu Mbl. sagði frá því í gær ,að bandarískur pró fessor væri harðorður um þá fyrirætlun að halda Olympíu- leikana í Mexico City árið 1968. í fyrirsögn fréttarinnar segir: Knattspyrnumenn þurfa súrefni — og langhlauparar gefast upp. Eftir framistöðu landsliðs ins okkar gegn Bretum á dög- unum skilst mér, að „fótbolta- séní“ oikkar þurfi ýmislegt annað en súrefni. — Það ætti hins vegar ag vera öllum sönn um íþróttaunnendum gleðiefni, ef tryggt þykir, að hlauparar muni almennt gefast, upp í Mexico City. Við ættum þá að geta náð jafngóðum árangri og hinir. • GOLDWATER Nú hafa menn mestar áhyggj ur af Goldwater. Þó ætti Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna að hafa fulla ástæðu til að kætast því dótturfyrirtæki hennar, sem selur fiskinn í Bandaríkj- unum, heitir nefnilega Cold- water .Og úr því að þeir vestra eru svona æstir í að kjósa Gold water, þá ættu þeir að geta bætt á sig nokkrum fiskpökk- Ólafía Einarsdóttir ann f Kaupmannahöfn. Ólafía er gift Bent Fuglede, sem er doktor í stærðfræði og prófessor við verkfræðingaháskólann í Kaupmannahöfn. Landspróf hófust 11. maí og lauk 29. maí. Undir þau gengu 16 nemendur, og hlutu 13 þeirra hærri meðaleinkunn en 6,00 í landsprófsgreinum, þ.á.m. hlutu 4 nemendur ágætiseinkunn: Kristján Haraldsson frá Höfn í Hornafirði, Matthías Haraldsson á Laugarvatni og Sigmundur Stefánsson frá Arabæ í Gaul- verjabæjarhreppi, Árn., hlutu allir einkunnina 9,08 í landsprófs greinum, en Örn Lýðsson frá Gýgjarhóli í Biskupstungum, Árn., hlaut einkunnina 9,04. Nýir kennarar, er bættust skólanum síðasta haust, eru Ásta Gísladóttir, handavinnukennslu- um frá Coldwater. í rauninni þarf aðeins að breyta einum staf á auglýsinga- spjöldum Goldwaters til þess að þau fari að selja íslenzkan fisk: „America needs Coldwat- er“. Og með gagnkvæmri sam- vinnu væri hægt að breyta Coldwater-spjöldunum: „Gold- water needs America". Eini gall inn á þessu yrði sennilega sá, að margir gamlir og góðir við- skiptamenn okkar, mundu ekki geta fundið lyktina af islenzk- um fiski eftir þetta. Goldwater verður þá að borða þeim mun meiri fisk. • ANDSTÆÐUR Jæja, það er í rauninni ekki hægt annað en gera að gamni sínu, þegar farið er að tala um kosningaáróðurinn í Ame- ríku. Hann hljómar mjög annar lega í eyrum okkar og ber þess keim hve bandarískir stjórn- málamenn eru hispurslausir — og hve mikið þeir leggja á sig til þess að ná til fjöldans. Þeg- ar við gerum samanburð á að- stæðum hér — og þar, þá er því auðvitað ekki að neita, að þær eru ólíkar — og krefjast ólíkra aðferða. En persónu- NORRÆNT góðtemplaranám- skeið' verður haldið hérlendis dagana 17.-28. júlí n.k. Koma þátttakendur, sem verða 140- 150 hingað til Reykjavíkur og dveljast hér fyrstu viku nám- skeiðsins, en síðan halda þeir til Akureyrar, verða þar í fjóra daga og fara þaðan með flugvél heim aftur að móti loknu. Mót þetta er haldið að tilstuðl- an norræna góðtmplafrará6sins sem stofnað var í Árósum árið 1956 .Tilgangur þess er að stuðla að aukinni kynningu og auknu samstarfi góðtemplara á Norður löndum. Eiga stórstúkur allra Norðurlandanna fulltrúa í þessu ráði og þar að auki Færeyingar en formaður ráðsins er Gunnar Engkvist, ríkisþingmaður og stór templar í Svíþjóð. Framkvæmda stjóri þess er Svíinn Karl Wenn- berg, sem var hér á dögunum á kona, og Þór Vigfússon, hagfræð- ingur, er kenndi tungumál og stærðfræði. Svo sem tíðkazt hefur um nokkurt árabil, fóru kennarar og nemendur í leikhúsferð til Reykjavíkur að loknum miðs- vetrarprófum í febrúar. Einnig sóttu nemendur 3. bekkjar starfs- fræðsludag í Reykjavík. Allfjöl- sótt árshátíð skólans yar haldin 14. marz. Handavinnusýning nemenda var haldin í skólanum 1. maí. Að loknum prófum fóru nem- endur 3. bekkjar í 5 daga ferða- lag um Norðurland undir farar- stjórn Þórs Vigfússonar og Ósk- ars Ólafssonar kennara. lega finnst mér margt af þessu einum of yfirborðslegt, enda er afstaða okkar Evrópumanna í þessum málum sennilega tölu- vert ólík því sem tíðkast í Ame ríku. Okkur finnst bandarísku stjórnmálamennimir oft ganga einum of langt, en evrópsku stjórnmálamennirnir taka sjálfa sig allt of hátíðlega. Það er mikill munur á amerísku glaðværðinni og evrópska spari svipnum. Og þegar ungir menn eru farnir að ganga með spari- svip alla daga vikunnar finnst mér það öruggt merki þess, að þeir séu farnir að fá von um frama á stjórnmálasviðinu. • NÚ ER ÞAÐ LJÓTT Loks kemur hér stutt bréf — enn um þrifnaðaræðið. Vona ég, að enginn sé nú ósmitaður (að vísu em það alltaf einhverj ir, sem eru ónæmir fyrir um- ferðarpestum. En það þýðir ekki að afsaka sig með því að þessu sinni). Hér kemur bréfið: „Ég vil þakka háttvirtum borgarstjóra fyrir eggjunarorð hans og áskorun til borgarbúa u*m að auka á hátíðleik 20 ára lýðveldisafmælisins með því að þrífa rækilega til á lóðum sín- um ,og fjarlægja ryðugt og gam snöggri ferð til að vinna að undir búningi hins fyrirhugaða nám- skeiðs ásamt islenzku undirbún- ingsnefndinni. Áður hafa verið haldin fimm námskeið norrænna góðtempl- ara á hinum Norðurlöndunum og er þetta í fyrsta sinn sem íslenzkir góðtemplarar sjá um undirbúning þess, og verður það jafnframt hið fjölmennasta. Á namskeiðunum er reynt að gefa þátttakendum sem gleggsta mynd af menningu þjóðanna, sem þeir sækja heim. Fyrirlest- rar eru fluttir um ýmsar hliðar þjóðlífsins og auk þess er sérstak lega rætt um vissa þætti bindind is- og áfengismála. Vandað hefur verið til undir- búnings námskeiðsins á íslandi, Átta fyrirlesarar flytja erindi: Dr. Benjamín Eiríksson, banka- stjóri talar um íslenzka atvinnu- vegi og framfarir, Björn Th. Björnsson, listfræðingur, ræðir um íslenzka list, Guðmundur Kjartansson .jarðfræðingur, um jarðfræði íslands, Jón R. Hjálm- arsson um sögu íslands og Stein- grímur J. Þorsteinsson, prófessor, um íslenzkar bókmenntir. Þrír fyirrlesarar frá frændþjóðunum tala um bindindismál, Baldur Jónsson, magister flytur fjóra fræðsluþætti um Eddu og íslenzk ar fornbókmenntir. Þátttakend- um verður skipt í umræðuhópa. þar sem fjallað verður um reglu starfið og bindindismálin. Auk þessa gefst gestunum kostur á að ferðast um nágrenni Reykjavíkur og kynnast starfi ýmissa stofnana. alt drasl, sem öllum er til ama og leiðinda, nema þeim sem eiga. Einn er sá staður í hjarta bæjarins, sem þarf hið bráðasta að betrumbæta. Á ég þar við lóðirnar meðfram og í nám- unda við Fichersund, nokkra metra frá sjálfu Aðalstræti. Þarna má líta ryðugar skúr- druslur, og ein hin afleitasta er sú sem stendur á horni þessa sunds og Mjóstrætis. Má segja að hún sé hreinasti fata-skað- valdur. Er mér kunnugt um það, að borgari einn úr Vest- urbænum sem framhjáhenni gekk eftir að dimma tók í vet- ur, varð fyrir fatatjóni. Lufsa úr blikkinu festist í föt hans, og reif úr flíkinni stórt stykki. Sá sem fyrir tjóninu varð hafði hug á að gera skaðabótakröfu á hendur þeim sem skúrinn á, en úr því varð ekki í það sinn. Galtómt mun þetta skúr- ræksni vera, svo að það er alveg óskiljanlegt þeim sem þarna ganga um daglega, hvers vegna það er ekki fjarlægt. Fichersundið, þessi stutta gamla gata, er ein sú fjölfarn- asta í bænum, — þriðja aðal- gatan úr Vesturbænum niður I Miðbæ. Er því sjálfsagt, að nú verði puntað upp á hana með því að fjarlægja skúrana, blikk portin ryðugu, og annan ljót- leika þar. Ein úr Vesturbænum." Skólaslit Héraðsskó! ans að Laugarvatni ]ö\\\\ \w' ©£Outu Jshop' ELDAVÉLAR ELDAVÉLASETT GRILL Sjálfvirkt hita- og tímavaL A E G - timboSiI Bræðurnir ORMSSON Vesturgötu 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.