Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. júní 1964 MORGU NBLAÐIÐ 11 Æskulýðsráð Dulvíkur óskar að ráða íþróttakennara í 2—2’/á mánuð frá 1. júlí. — Nánari upplýsingar veita: Formaður Æskulýðsráðs Dalvíkur, séra Stefán Snævarr og Jóhannes Haraldsson. Umsóknarfrestur til 20. júní. Síldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til söltunarstöðvanna Sunnu, Siglufirði og Sunnuvers, Seyðisfirði. — Fólk verður flutt milli stöðvanna eftir því, sem síidin veiðist. — Kauptrygging. Frítt húsnæði. — Friar ferðir. — Upplýsingar á skrifstofu Isbjamarins, Hafnarhvoli, simi 11574. í ferðalagið Sérlega iéttur sumarfatnaður. Greiðsiusloppar (Nælon og Arnell). Næíon blússur með og án erma. Stretchbuxur (Nælon og Rayon) Buxur, stuttar og síðar með blússum. Verð krónur 355,00—495,00. Sólbrjóstahaldar — Sólhattar. Allskonar strandfatnaður. ?, ” 'áru Austurstræti 14. Bræðrafélag Bómkirkjuiinar og Kirkjunefnd kvenna, fyrir hönd Dómkirkju- prestakalls, ráðgerir hópferð til Skálholts sunnu- daginn þ. 21. júní. Lagt verður af stað kl. 1 e.h. frá Austurvelli. Messa í Skálholtskirkju kL 3 siðd. Prestar síra Hjalti Guðmundsson og sira Oskar J. Þoriáksson. — Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í Dóm kirkjunni kl. 10—12 og 4—5 í síma 12113 fyrir 19. júní, sem gefur nánari upplýsingar. Rafmótorar 220/380 V Rakaþéttir 0,5 til 38 hestöfl. Verðið mjög hagstætt. S HÉÐINN == Véloverzfun simi 84260 Húseigendur Eópovegi Öll utanhúsmálning frá Málning h.f. með 15% af- slætti til 15. júní. — Nú er hver síðastur að nota þetta einstæða tækifæri. — Máiið sjálf. — Við lög- um litina. — Við veitum leiðbeiningar. LITAVAL Álfhólsvegi 9. — Sími 41585. Stúdentar IVi.R. ’54 Munið Þingvallaförina 13. júní frá Menntaskólan- um kl. 13. — Fagnaðurinn í Þjóðleikhúskjallaran- um þann 16. júní hefst kl. 19:00 Aðgöngumiðar af- hentir í íþöku 12. og 15. júní kl. 17—19. NEFNDIN. Tilkynning Bókabúðin Frakkastíg 16 er flutt á Njálsgötu 23. Þar verða á boðstólum alls konar skemmtibækur og skemmtirit, íslenzk og erlend. Einnig mik ið af eigulegum verkum og bókum fyrir safnara. — Enn fremur íslenzk og erlend frímerki í mjög miklu úrvali. Bókaverzlunin Njálsgötu 23. V, '^SrJiísíms * • • • r £ Til sölu Skodabifreið 1200 model ’56 til sölu og sýnis á bif- reiðaverkstæði Sveinbjörns Sigurðssonar, Görðum, Ægissíðu. — Sími 21620. Margar gerðir Mismunandi flibbalag HVLTAR MISLITAR RÖNDÓTTAR VILHJÁLMUR ÁRNAS0N hri. TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA lÍBHÍarLiinkabiisiiw. Sítuar 24G3S tg 1G3Q7 Sendiferbabifreib Af sérstökum ástæðum er til sölu Austin-sendiferð rbif- reið, model ’46, nýskoðaður, í fyrsta flokks standi og með stóru og rúmgóðu húsi. Verð- ur til sýnis á sendibíiastöð- inni Þresti, eftir kl. 8 á kvöld- in. Sími: 22175. Stöðvarleyfi ANGLI - skyrtan Ódýrar blússur Nýkomnar japanskar kvenblússur úr straufríu efni, 1 mörgum ljósum litum, einnig ljósar sumarblússur í barna og unglingastærðum. Verð: Barnablússur kr. 69,00. Verð: Kvenblússur kr. 179,00. Miklatorgi. lVðveldisafmælið nálgast PRÝÐIR B0RG 0G BÆ JíaxDuh{

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.