Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fímmtudagur 11. júní 1964 Hugheilar þakkir til hinna fjölmörgu nemenda minna víðs vegar að af landinu og annarra velunnara skól- ans, sem sýndu honum og mér vinsemd og hlýhug með heimsóknum og góðum gjöfum á 20 ára starfsafmælinu. Guð blessi ykltur öll. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Löngumýri. Hjartans þökk til ailra er sendu mér hlýjar kveðjur og höfðinglegar gjafir á 70 ára afmælinu. Guð blessi ykkur vinir mínir. Lilja Túbals. Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu, með hlýjum hugsun- um, skeytum, heimsóknum og gjöfum. Elín Kjartansdóttir. Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum skyldum og vandalausum nær og fjær, sem glöddu mig á margan hátt á sextugs afmæli mínu, 11. marz sl. Guð blessi ykkur öll. Guðlaugur Eggertsson, Eyrarbakka. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd á sextugs afmæli mínu, með blómum, skeytum, gjöfum og heimsóknum. — Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Guðjónsdóttir, Skeggjagötu 19. Konan mín og móðir MARGRÉT SIGURBJÖRNSDÓTTIR Bergstaðarstræti 8, sem lézt á Borgarsjúkrahúsinu 6. þ.m. verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 13. júní kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afbeðin,- Jón Þ. Halldórsson, Halldór G. Jónsson. Hjartkær sonur okkar og bróðir SIGURJÓN verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 12. júní kl. 13:30. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hans Sigurjónsson og dætur. Maðurinn minn ÞÓRÐUR HÓLM EIRÍKSSON Langholtsvegi 17, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. þ.m kl. 3 e.h. Amfríður Jónsdóttir. Bróðir okkar og fósturbróðir STEINN SKAGFJÖRÐ ÓLAFSSON frá Akureyri andaðist 5. þ.m. — Jarðarförin fer fram föstudaginn 12. þ.m. frá Fossvogskirkju kl. 1,30. BrynhiJdur Ólafsdóttir, Ólafur Þ. Jónatansson. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa GAMALÍELS JÓNSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 12. júní kl. 2 e.h. — Þeir, sem vildu minnast hans, láti liknarstofnanir njóta þess. Börn, tengdahörn og barnahöm. Eiginmaður minn GUÐMUNDUR BJARNASON fyrrverandi bóndi á Efri-Steinsmýri, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. þ.m. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Emelía Pálsdóttir. Hjartans þakkiæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns míns KRISTINS JÓNSSONAR Kirkjuvegi 1, Keflavík. Sömuleiðis vil ég þakka Kaupfélagi Suðurnesja, Kefla- vík hina höfðinglegu minningargjöf. Ragnhildur Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og fóstursystir. Biireiðaleigon BÍLLINN Hiifðatiíni 4 S. 18833 Q£ ZEPHYR 4 CONSUL ,315“ ^ VOLKSWAGEN °Q LANDROVER Q£ COMET SINGER ^ VOUGE 63 BÍLLINN WlJkl&GAÆt [R ELZTA REYWASTA «g mm bilaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bíloleignn IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMl 14248. VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. 8 biialeigan AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL lUmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. * KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA bifreiðnleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen 1200. Sími 14970 bilaleiga magnúsai &MÍ skipholti 21 CONSUL sirni 21) 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. ATHUGIÐ að bonð sa.nan við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Mínar beztu þakkir til ykkar allra, sem sýnduð mér hlýhug og vinsemd á 80 ára afmæli mínu 22. maí sl. Lifið heil. Guðmundur Jónasson, Herjólfsgötu 24, Hafnarfirði. 4-5 herbergja íbúð óskast sem fyrst, má vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla. — Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Barnlaust — 4535“. FALLEGU ENSKU BELMONT BARNA- og UNGLINGASKÖRNIB -K Vönduðu barnaskórnir frá Lágir og uppreimaðir. Með og án innleggs. SKÓVERZLUN PÍTURS ANDRfSSONAR Laugavegi 17. — Framnesvegi 2. Hjólbörur Fyrii-liggjandi eru: GARÐBÖRUR 1/2 TUNNU BÖRUR 1/1 TUNNU BÖRUR ftíýja Blikksmiðjan Höfðatúni 6. — Símar 14672 og 14804. ÉeÉgL VANDH) VALIfl-VELJIÐ Fyrir 17. júní getum við afgreitt nokkrar Amazon og PV544 bifreiðir ef pantað er strax. VANDIÐ VALIÐ -VELJID VOLVO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.