Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 11. júní 1964 Ný sending Svissneskar kvenblússur. Fjölbreytí úrval. GLUGGIIMM, Latigavegi 30 Sfyrkur verður veittur úr Stofnendasjóði Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grund, þeim er starfa vilja að líknar- málum, séistaklega þó í þágu eldra fólksins, og vilja kynna sér þau mál nánar erlendis. Veittar verða kr. 10.000,00. — Umsóknir þurfa að berast forstjóra stofnunarinnar fyrir 15. júlí n.k. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Nafnið hljómar kunnuqUqo tem eSlilegt er. ÍAN FIEMING •r lönqu búlnn að qera JAMES BONO helmsfriegan. Hann er alltaf ( ttórkostlequm avlntýrum og lffsh»ttu, tekur leifturtnöggar ókvaröanir, tigrar. Hann er tifellt f fylgd með fögrum konum og tpennandi svintýrvm* IAN FIEMINO er mettöluhöfundur um allan helm og tögur hont «m leynilögregulmanninn JAMES ÐOND og »vintýH hant, seljatt f risastórum upplögum. Vikan hefur fengið olnka- rétt d sögum lan Fleminq og fyrsta Jamet Bond-togan, Dr. No, birtitl ( VIKUNNI um þettar mundir. GufuketiII — Miðstöðvurketill Gufuketill 15—30 ferm. óskast. Einnig miðstöðv- arketill 12—15 ferm. — Upplýsingar gefur: VéSsmiðja IMfarðvíkur hf. Sími 1750. — Keflavík. — Bezt oð auglýsa \ Morgunhlabinu — Ekkja óskar að kynnast myndar'eg um og ábyggilegum nxanni a aldrinum 40—60 ára, með sam búð fyrir augum. — Tilnoð ásarr.t mynd, ef til er, og .ipp lýs ngum, sendist afgr. jvlbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Sumar — 4r31“. GALLABUXURNAR 177. NÆ LON 837. COTTON iVÖNDUÐ SNIÐ STÆRÐIR2-16 SÖLUUMBOfl SSENMESkí SÍMI 22160 NÝTT NÝTT Svampfóðruð (foamback) Kápuefni 80% Orlon 20% Ull Sérlega handhægt í hreinsun. Fallegir sumarlitir í telpnakápur, jakka eða pils. Marteinn Einarsson & Co Dömudeild Laugavegi 31 - Sími 12815 ViRtAN Húsbóndinn á heimili drottningarinnar í þessum mánuði er von á Filippusi hertoga af Edinborg, eiginmanni Elizabetar Bretadrottníngar, hingað til lands. I tilefni þess birtum við grein um manninn á bak við titlana, manninn, sem talinn er misskildastur allra Breta, sómakær húsbóndi á sínu heimili, sem sifellt verður fyrir barðinu Kraftar í köglum mældir og vegnir Allir vita, að íslendingar eru hérumbil eins sterkir eins og þeir eru gáfaðir og þá er mikið sagt. Nú hefur Vikan ný- lega verið með gáfnapróf á ferðinni svo það er ekki nema sanngjarnt, að prófa líkamsburði þjóðarinnar um leið. Vikan lét smíða kraftamæli og fór með hann út um hvipp- inn og hvappinn. Árangurinn er í blaðinu. Þau hafa náð til 40 millj. lesenda Þau heita Serge og Anne Golon, frönsk hjón, sem hafa samið söguna um Angelique, metsölubók, sem selzt hefur í ótrúlegum upplögum um alla Evrópu. Angelique var uppi á tíma Lúðvíks 14., heillandi fögur og orðin ekkja innan við tvítugt. Þá voru frjálsar ástir mjög í metum hafðar og Angelique setti markið hátt í þeim efnum. Þau Serge og Anne Golon hafa blaðað gegnum ógrynni af bréfum og ógifta stúlkan og karl- mennirnir Þetta er kafli eða útdráttur úr frægri bandarískri metsöln- bók. Hann fjallar um þann vanda, sem það er að vera ógift stúlka og sigla á farsælan hátt milli skers og báru í heimi karlmanna, sem láta ekkert bragð ónotað til að ná settu ntarki (markmiðið er mjög göfugt). Það eru líka taldar upp helztu gerðir karla, sem stúikan gæti haft von- ir um að ná í gildrur sinar til lengri eða skemmri tima. VIKAAI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.