Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 11. júní 1964 17 MOHGUHBLADIÐ UTANBORÐSMÓTORAR Stærðir 3 hestöfl 5Vz — 9Vz — 18 — 28 — 40 — Varahluta- og viðgerðaþjónusta. r > Gunnar Asgeirsson hf. Takið eftir! Vanur sölu- og verzlunarmaður óskar eftir vinnu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 4533“. LON DON DÖMUDEÍLD — ★ — H E L A N C A síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. EVEREADY TRADE-MARK RAFHLÖÐUR frá UNION CARBIDE E R ÞAÐ BEZTA lmjxlkD IfÆKJA&óöTU 6B - Utan úr heimi Framhald af bls. 12. fallast á einhvers konar ríkja- samband á eynni. Nú líta þeir á slíka lausn sem óhjákvæmi- legan „aðskilnað" þjóðarbrot- anna og slíkt kemur, að þeirra áliti, ekki til greina. Tyrkir eru alveg jafn harð- ir og fyrr í þeirri afstöðu, að aðskilnaður þjóðarbrotanna sér óhjákvæmilegur — enda þótt aðstaða þeirra sé ekki sem bezt orðin. Hin yfirlýsta afstaða Mak- ariosar, erkibiskups, er sú, að Kýpur verði fyrst og fremst að hafa óskorað sjálfstæði og rétt til þess, síðar meir, að tengjast Grikklandi, sé það vilji íbúanna. Hvort hann ósk ar sjálfur eftir sameiningu við Grikkland nú orðið, er mjög vafasamt — og vissulega vilja fæstir ráðherra hans það — en hann þorir ekki að láta neitt slíkt í ljós af ótta við að verða kallaður svikari við þann málstað, er eitt sinn var grískum Kýpurbúum heilag- ur. — Af hálfu ýmissa vestrænna aðila eru einhvers konar tengsl Kýpur við Grikkland talin heppileg — þannig t.d., að eyjan hefði fullt sjálfstæði en væri í einhvers konar ríkja sambandi við Grikkland. For- senda þeirrar skoðunar er sú, að þá gæti sæmilega heilbrigð stjórnarvöld Grikklands haft auga með hinum blóðheitu Kýpurbúum og haldið að nokkru leyti aftur af þeim. Hugsanlegt er, að stjórn Tyrklands sættist að lokum á einhverja slíka lausn — svo fremi tyrkneski minnihlutinn fái einhverjar uppbætur á annan hátt. Af hálfu grísku ríkisstjórnarinnar kemur ekki til greina að fallast á neins konar skerðingu á grísku yfir- ráðasvæði — og Makarios tel- ur ekki koma til greina, að tyrkneskir hermenn verði á- fram á Kýpur — ekki einu sinni í herstöð undir stjórn Atlantshafsbandalagsins. Þeirri skoðun vex stöðugt fylgi, að þeim tyrkneskum í- búum Kýpur, sem ekki gætu sætt sig við að búa þar áfram undir stjórn Grikkja eða grískra Kýpurbúa, verði að gera kleift að flytjast á brott. Þótt tyrkneski minnihlutinn hafi unnið sér samúð Vestur- veldanna, verður ekki hjá þeirri staðreynd komizt, að veikasti hlekkurinn í afstöðu þeirra er sá, að þeir eru ekki nema 18% allra íbúa Kýpur og tillag þeirra til ríkiskass- ans nemur alls ekki 18%. Því yrði aðskilnaður þjóðarbrot- anna sennilega mjög erfiður í framkvæmd. Það kynni að vera spor í rétta átt, að minni- hlutanum væru tryggð ákveð- in réttindi — hugsanlega und- ir eftirliti Sameinuðu þjóð- anna. Á hinn bóginn verður því ekki móti mælt ,að grískir menn á Kýpur gætu unnið málstað sínum meira gagn, ef þeir stilltu skapsmunum sín- um meira í hóf; ef þeir linntu ofurlítið hinni æðislegu her- ferð gegn Bretum; ef þeir hættu að gera gys að sam- þykktum Öryggisráðs Sam- einuðu þjóðanna, þegar þeim þykir það henta; ef þeir hættu að etja saman stórveldunum; ef þeir létu af hinni villi- mannlegu meðferð þeirra á gislum, sem er ekki beinlínis til þess fallin, að tekið sé mark á slagorðum þeirra um tyrkneska „hryðjuverka- menn“ og ef þeir legðu niður „Farisea“-framkomuna, sem hleypir ólgu í blóð tyrkneskra og fælir burt þeirra eigin stuðningsmenn. En grískir Kýpurbúar hafa einstaka hæfileika til að fara út í öfgar og eyðileggja þar með sinn eigin málstað. (OBSERVER — Öll rétt- indi áskilin) VERKSMIÐJAN PLASTEINANGRUN á yeggi og pípur. ARMA PLAST Söluuxnboð: Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. - Suðurlandsbraut 6 - Sími 22235. Afgreiðsla á plasti úr vörugeymslunni Suðurlandsbraut íbúð til leigu 3ja herb. íbúð, að nokkru leiti undir súð til leigu í í Kleppsholti. Fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt: — „4532“. Framtíðarstarf Þekkt heildsölufyrirtæki hér í borg óskar að ráða röskan ungan mann til skrifstofustarfa. — Vélrit- un og góð enskukunnátta nauðsynleg. — Tilboð, merkt: „Bréfritun — 4530“ óskast send afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Tvöfalt gler Getum bætt við nokkrum húsum. 35605 SÍMI 3560 5. ALLI og ELLI. OrSsending Til þeirra er eiga rafmagnstæki í viðgerð hjá okkur. Vinsamlegast sækið þau fyrir 1. júlí, að þeim tíma liðnum erum við tilneiddir til að selja þau fyrir áföllnum viðgerðarkostnaði. 2/o herb. íbúð Til sölu er góð kjallaraíbúð í sambýlishúsi við Háa- leitisbraut, tilbúin undir tréverk. Er öll á móti vestri og næstum ekkert niðurgrafin. Sér hitamæling. ÁRNI STEFÁNSSON. HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. GlæsiSeg 5 herb. íbúð Til sölu er ný, glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð við Álfta- mýri. Sér geymsla og þvottahús, sér hiti, hitaveita, tvöfalt gler, harðviðarhurðir og karmar. — Teppi á gólfum, gott eldhús. gott útsýni, allt sam- eiginlegt, að mestu frágengið. VETTVANGUR fasteignasala — Bergstaðastr. 14. Sími 23962. Sölumaður: Ragnar Tómasson Viðtalstími kl. 12—1 og 5—7 Heimasími 11422.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.