Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 11. júní 19S4 MORGUNBLAÐIÐ 19 Sími 50)84 Engill dauðans (E1 Angel Exterminador Heimsfraeg verðlaunamynd eft ir kvikmyndasnillinginn Luis BunueL Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Draugahöllin í Spessart Sýnd kl. 7. KOPHVÖCSBIO Simi 41985. Sjómenn í klípu (Sömand í Knibe) Sprenghlægileg og mjög vei gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Sími 50249. í Lundúna- þokunni FUC-HS8EIWB F.F.B. KARIN BAAL' DiETBI BORSCMC Ný, þýzk—ensk hrollvekjandi Edgar Wallace-mynd, einhver sú mest spennandi sem kvik- mynduð hefur verið, eftir þennan fraega höfund. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Direh Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinss. hrl. og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Vesfurhúð, HafnarfirSi Kappreiðar Kappreiðar Hestamannafél. Dreyra, Akra nesi verða haldnar á hinum nýja skeið- velli félagsins við Ölver í Hafnarskógi, sunnudaginn 5. júlí kl. 2 e.h. Þátttaka tilkynnist fyrir 30. júní til Sig- urðar Sigurðssonar Stóra-Lambhaga, sími um Akranes og Gunnars Gunnarssonar, sími 1642, Akranesi. I Ð M 6 Hiiiir íslenzku Bítlar Hinir landskunnu Hljómar úr Keflavík leika og syngja á dansleiknum í Iðnó í kvöld. Dansað frá 9—1 Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Komið tímanlega. — Forðist þrengsli. Iðnó Iðnó Peningalán Útvega peningalán: til nýbygginga. — íbúðakaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Sími 15385 og 22714 Samkomur Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsakynni skapa hreiniæti og vellíðan heima og á vinnustað. — Margar stærðir, m. a. BAHCO 'hankett ELDHLSVIFTA með skermi, fitusíum, inn- byggðum rofa og Ijósi. BAHCO Sl LENT. með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. BAHCO SILENT er, auk þess að vera fyrsta flokks eldhús- vifta, tilvalin alls staðar þar sem krafizt er góðrar og hljóðrar loftræstingar, svo sem í herbergi, skrifstofur, verzlanir, veitingastofur, — vinnustofur o.s.frv. BAHCO SILENT er mjög auð veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúðu o.s.frv. BAHCO er sænsk gæðavara. BAHCO ER BEZT I Sendum um allt land. KORNERU l>H AWIEM Simi 12606 : Suðurgótu 10 - Reykjavk f KVOLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Berthu Biering. IVIjótið kvöldsins í klúbbnum BREIÐFIRDINGABÚÐ Dansleikur í kvöld kl. 9 Hinir vinsælu S O L O leika nýjustu og vinsælustu BEATLES og SHAÐOWS lögin NÝJU DANSARNIR uppi J. J. og EIMAR leika og syngja Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. Mánaklúbburinn Farið verður í Húsafellsskóg um næstu helgi. Miðasala verður í kvöld á Fríkirkjuvegi 11 kl. 8-10. Vladimir Askenazy Tónleikar í Nýja bíó Keflavík, í kvöld kl. 9 (fimmtud.) Aðgöngumiðar í Bókabúð Keflavíkur og Verzl. Eddu. Vladimir Askenazy Tónleikar í samkomuhúsinu Vestmannaeyjum föstudaginn 12. júní, kl. 9. Blikksmiðir! Járnsmiðir! Aðstoðarmenn! Óskum eftir að ráða menn í ofan nefndar stöður. Nánari upplýsingar gefur: Mýja Blikksmiðjan Höfðatúni 6. — Símar 14672 og 14804.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.