Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 21
Flmmtudagur 11. juní 1964 MOtGUNBLAÐIÐ 21 Alltat fjölgar VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN er fyrirliggjandi Sími 21240 Jfekla Laugavegi 170-172 Bakari Bakari óskast til starfa í sumar, hátt kaup. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. ÍHtltvarpiö Fimmtudagur 11. júni 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni‘*, sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15:00 Síðdegisútvarp Fyrir 17. júní Höfum fengið mikið úrval af fallegum, ódýrum sumarhöttum og húfum, drengja og telpna. 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. Verð aðeins kr. 55.— 19:30 Fréttir. 20:00 Ljóðalestur útvarpsins á lista- hátið: Hannes Pétursson les kvæði eftir Grím Thomsen. 20:20 Aldarafmæd Richards Strauss: a) Dr. Hallgrímur Helgason minnist tónskáldsins b) „Till Eulenspiegel“, sinfón- ískt ljóð op. 28 eftir Richard Strauss. Fiiharmoniusveit Vínarborgar leikur: Wilhelm Furtvángler stjórnar. 20:50 „Undur yíir dundu4*: Dagskrá um Kötlu og Mýrdalssand í sam antekt Jóns R. Hjálmarssonar skólastjóra i Skógum. Með hon um lesa Þórður Tómasson og Albert Jóhannsson og viðtal er við Jón Gíslason bónda og fyrr um alþingismann í Norðurhjá- leigu í ÁLfiaveri. 22:00 Fréttir og veðurfregnir, 22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrlr hálfri öld*‘ eftir Barböru Tuch- mann; IX Hersteinn Pálsson les. 22:30 Harmonikuþáitur: Jo Basile leikur. 23:00 Skákþáttur. Sveinn Kristinsson flytur. 23:36 Dagskrárlok. j,eddy m U IoGiöíi^ ! Aðalstræti 9. — Sími 18860. Stúlka 'óskast til afgreiðslustarfa. Raforka Vesturgötu 2. GLERAUGNAHðSID TEMPLARASUNDI 3 (homið) Póst- og ssmstöðin í Kópavogi vill ráða mann til bréfberastarfa nú þegar. Uppl. hjá stöðvarstjóranum, sími 41141. 'H I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Ný sending af Kjólaefnum mjög glæsilegt úrval. Lítið af hverri gerð. AUSTURSTRÆTI 4 SIMI1 79 00 Verzlunarh úsn æ ði Stórt og glæsilegt verzlunarhúsnæði við aðalgötu borgarinnar verður til leigu innan skamms. — Þeir, sem áhuga hefðu á slíku leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Kapital — 4529“« Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. Vantar herbergi Ungan reglusaman afgreiðslumann vant- ar herbcrgi, sem fyrst. — Upplýsingar í síma 35525. Til sölu Hitaspíraldúnkur (fyrir 12 íbúðir) Heitavatns- forðadúnkur (2000 lítrar) 2 dælur 1 y4” og 2”. Upplýsingar í símum 24666 (kl. 9 til 12 og 1 til 5) og 11032 á kvöldin. FYRIR ÞJÚÐHÁTÍÐINA Háhælaðir og lághælaðir kvenskór. Hvítir og mislitir. Glæsilegt úrval Skóverzlun PÉTIIRS A\DRÉ8S0I\EAR Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.