Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 1
32 sídur Lýsii fullum stuðningi við Scranton Rockefeiler dreg- ur sig í hié New York 15. júní (AP-NTB) NELSON ROCKEFELLERí ríkis- eljóri New York, dró sig í dag f hlé i baráttunni um útnefn- ingu forsetaefnis repúblikana og lýsti um leið fullum stuðningi \’ið William Scranton, ríkisstjóra Pennsylvaniu. Rockefeller hefur ekki enn leyst kjörmenn sína undan skyld Coldwater fékk 14 kjörmenn IDAHO Idoho Falls, Idaho 15. júní (AP) Um helgina for fram flokks- t>in,g repúblikanaflokksins í Id- aho og var samþykkt samhljóða ®ð kjörmennirnir 14, sem ríkið eendir á landsfund flokksins skuji veita Barry Goldwater Btunðinig sinn. Fréttaritari AP segir að eftir ékvörðum flokksþingsins í Idaho »é Goldwater öruggur með 588 stkvæði af þeim 655, sem hann þarf ti'l þess að ná kosningu á landsþinginu. Niðurstöður flokksþingsins í Idaho komu ekki á óvart, en þóttu athyglisverðar vegna þess að daginn áður hafði Will- iam Scranton, ríkisstjóri í Pennsylvaniu boðið sig fram. um sinum. Kvaðst hann ekki ætla gera það þegar í stað, því að hann þyrfti að ræða við þá og af tæknilegum ástæðum. f>eir kjörmenn, sem hafa skuldbund- ið sig til þess að greiða Rocke- feller atkvæði við fyrstu at- kvæðagreiðslu á landsþingi repúblíkana í júlí eru 127, en Scranton hefur hlotið 114. Rockefeller sagðist ætla að vinna með Scranton í þágu frjáls lyndrar og framsýnnar stefnu lepúblikanaflokksins. Það væri að vísu komið að landsþinginu, en sameinuðust allir frjálslyndir leiðtogar innan repúblíkana- fiokksins um eina stefnu og um Scranton, gætu þeir ennþá unnið sigur. í yfirlýsingu sinni sagði Rooke- feller enn fremur: „í nóvember sl., þegar ég til- kynnti að ég myndi gefa kost á mér sem forsetaefni repúblíkana fiokksins, gerði ég það vegna þess að ég ætlaði að berjast fyrir igrundvallarstefnu framfara og frjálslyndis*1. ,„ , , Ég hef gert þetta, en nú er svo komið, að til þess að eitthvað ávinnist í mörkun fram- farasinnaðrar stefnu tel ég nauð- synlegt að allir, sem eru sama sinnis og ég, fylki sér um Willi- am Scranton, ríkisstjóra á lands- þmginu, þar sem forsetaefni fiokksins verður valið“. Vill að íslendingar og Norð- menn samþykki niðurstöður Fiskimnlardðsteinunnar London 15. júní AP. BREZKA stjórnin var í dag hvött til þess að gera aðra tilraun til að fá íslendinga og Norðmenn til að gerast aðila að samningnum, sem gerður var á fiskimálaráðstefnunni í London í vetur um 12 mílna fiskveiðilögsögu með unditn- þágu allt að 6 mílum fyrir þjóðir, sem hefðu sögulegan rétt til að veiða þar. menn á ný til þess að reyna að ná samkomulagi. Michael Noble, utanrikis- ráðherra Skotlands, tók til máls fyrir hönd stjórnarinnar. Hann svaraði Peart ekki beint, en sagði að reynt yrði að gæta hagsmuna brezkra fiskimanna eins vel og unnt væri. Nobie sagði, að þær þjóðir, sem iíklegast væri að fengju leyfi til þess að veiða Það var T.F. Peart, talsmað milií 6 °g 12 milna væru: Belg Verkmannaflokksins um ar' Frakkar Hollendmgar, Þjoð verjar og Islendmgar. Hugs- anlegt væri að fleiri gerðu kröfur til veiða á þessu svæði og þær myndi stjórnin taka til nákvæmrar athugunar. ur v ei-Kmamiatiokksins um fiskveiðimál, sem bar fram áskorunina. Sagði hann, að Bretar ættu að hefja viðræð- ur við íslendinga og Norð- I GÆR útskrifuðust 211 stúd entar frá jVlenntaskóla Reykja víkur. Skólanum var slitið i Háskólabíói og þar tók ljósm. Mbl.: 01. K. M. þessa mynd t af nokkrum hvítu kollanna. = — Sjá frétt á bls. 3 og 10. — | Samkomulag um eftirlit á landa- mærum tndónesíu og Malaysíu Þegar fyrstu fregnir berast af brottflutningi skæruliða hefst fundur utanríkisráðherrana í Tókíó Tókíó, 15. júní. — (NTB-AP) — * MALAYSÍA og Indónesía náðu i dag samkomulagi um eft- irlit með brottflutningi indónes- ískra skæruliða frá landamærum Malaysíu á Norður-Borneó. — I dag heilsar Danmörk Krúsjeff Einkaskeyti frá fréttaritara , Mbl. í Kaupmannahöfn, Gunnari Rytgaard, 15. júní. í FYRRAMÁLIÐ kl. 10 (kl. 9 ísl. tími) hefst heimsókn Krúsjeffs, forsætisráðherra Sovétríkjanna til Norður- landa. Heimsóknin, sem svo Jengi hefur verið beðið með eftirvæntingu og áhuga. Skip Krúsjeffs leggst að bryggju við Löngulínu og á hafnar- bakkanum taka á móti honum fulltrúar hins opinbera með Jens Otto Krag, forsæíisráð- herra í fararbroddi. Einnig verða þar um 700 fréttamenn, innlendir og útlendir, sem næstu daga munu fylgja sovézka einræðisherranum á ferð hans um Danmörku, Sví- þjóð og Noreg. Heimsókn Krúsjeflfs til Norður landa hefur lengi verið á dagskré öfi í höfuðborgum iandanna þriggja ríkir inikil eftirvænting. Þótt um sé að ræða kurteisis- heimsókn til endurgjalds heim- sóknum forsætisráðherra Norður landa til Moskvu, er Krúsjeff þekktur fyrir hæfileika sína til þess að koma á óvart. Er því ekki óhugsandi, að gefist tæki- færi, noti hann það til þess að gefa stjórnmálalega niikilvægar yfirlýsingar. Unidanfarna daga hafa frétta- menn frá flestum heimshornum iþyrpzt til Danmerkir og rúm- lega 500 erlendir fréttamenn Framihald á bls. 31 Munu Thailendingar hafa eftirlit með brottflutningnum og talið er að hann hefjist innan sólar- hrings. • Tvær eftirlitssveitir frá Thai landi eru lagðar af stað til N,- Borneó. Þegar þær koma til landa mæranna eiga þær að gera að- vart um hvort brottflutningur skæruliða sé hafinn. Ef svo er, hefst fundur utanríkisráðherra Malavsíu, Indónesiu og Filipps- eyja í Tókíó. • Fundur utanríkisráhðerranna verður haldinn tii undirbúnings fundar æðstu manna rikjanna þriggja, en þeir eru einnig allir staddir í Tókíó. Abdul Rahman, forsætisráðherra Malaysíu, kom til borgarinnar á sunnudag, en þá höfðu Súkarnó, Indónesíufor- seti og Macapagal, forseti Filipps eyja, dvalizt þar nokkra daga. • Á laugardaginn kom til blóð ugra átaak á landamærum Mal- avsiu og Indónesíu. Talið er, að 10 Indónesiumenn hafi fallið, en tveir irá Malavsiu. Margir særð- ust og herma fregnir að þetta séu einu blóðugustu átök á landa mærunum frá því að Malaysía var stofnuð og Indónesíumenn hófu skæruhernað. Abdul Rahman, forsætisráð- herra Malaysíu, sagði á fundi með fréttamönnum í Tókíó í dag, að hann yrði að hafa fulla vissu fyrir einlægni og friðarvilja Indónesíumanna áður en hanm settist að samningaborðinu með Súkarnó. Myndi hann ekki gera Framhald á bls. 31. King heiðurs- doktor irá Yale New Haven, Connecticut, 15. júní (NTB): — HINN þekkti blökkumannaleið- togi, Martin Luther King, var i dag sæmdur heiðursdoktorsnafm bót við Yale háskólann i New Haven. Luther King var látinn laus úr fangelsi gegn tryggingu fyrir nokkrum dögum, en banm var fangelsaður fyrir að setjast inn á veitingastað i St. Augustin í Flórida, sem aðeins er ætlaður hvitiHn mönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.