Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 1
24 sáður !0míwm*fa 51 ár«angur 255 tbl. — Miðvikudagur 11. nóvember 1964 Prentsmióji; Mo’-gunbla8sina Forsætísróð- herro kom í gær FORSÆTISRÁÐHERRA- HJÓNIN, frú Sigriður Björnsdóttir og Bjarni 7Benediktsson komu til Reykjavíkur úr ísraelsför- inni kl. 16.15 í gær með flugvél frá Flugfélagi ís- lands. Þau lögðu af stað heimleiðis .frá ísrael á mánudagsmorguninn. — Eshkol, f.orsætisráðherra jísraels, og kona hans fylgdu þeim á flugvöllinn og voru þjóðsöngvar heggja landanna leiknir þar. Forsætisráðherra sendi Eshkol, forsætisráðlierra, skeyti úr flugvélinni með þökkum fyrir ógleyman- lega gestrisni og vináttu. Myndina tók ljósmynd- ari Mbl., Ól. K. M., þegar forsætisráðherrahjónin komu heim í gær. Á henni sjást forsætisráðherrahjón- 7in og Gunnar Thoroddsen, sem tók á móti þeim, og auk þess tvær dætur þeirra. Adenauer i Paris: // Megum þakka Guði fyrir De Gou//e" PARÍS, 10. nóvember. — (NTB — AP) — DR. KONRAD Adenauer, fyrrum kanzlari Vestur-Þýzka- lands, fór í dag síðdegis aftur heim til Bonn eftir tveggja daga viðdvöl í Frakklandi og viðræður við de Gaulle, Frakk- landsforseta. Áður en hann steig upp í flugvélina, er flutti hann heimleiðis, sagði Adenauer: „Það var gott að ég kom. Árangurinn af viðræðunum mun koma í ljós einhvern næstu daga“. Sú var opinber ástæða París- [ væntanlegur til Parísar í janúar arheimsóknar Adenauers, að n.k., hafði falið fyrirrennara sín- taka sæti í frönsku stjórnmála- akademíunni, en Adenauer kom ýmsu öðru í verk í ferðinni, þótt kominn sé til ára sinna (hann vantar tvo í nírætt). Á mánu- dag ræddi hann við de Gaulle lengi vel og sat hádegisverðar- boð forsetans og í dag, þriðju- dag, hittust þeir aftur að tilmæl- um Adenauers og ræddust við í klukkustund eins og fyrri daginn. Þá sat Adenauer hádegisverðar- boð fransk-þýzka félagsins í París í dag og hélt þar ræðu og eins heimsótti hann Louvre-safn- ið og hitti að máli ýmsa vini og kunningja í höfuðborg Frakk- lands. Moskvu, 10. nóv. — (NTB) Ludwig Erhard, kanzlari Vest- MÁLGAGN sovézku stjórn- ur-Þyzkalands, sem sjalfur er um í embættinu að leitast við að brúa bil það sem myndazt hefur milli Frakka og Þjóðverja og fer óðum breikkandi, er stafar af 'ósamkomulagi varðandi verðlag á kornvörum innan Efnahags- bandalagsins og varðandi fyrir- hugaðan kjarnorkuflota NATO, sem skipaður á að vera bland- aðri áhöfn úr aðildarríkjunum. Framh. á bls. 23 SOVÉZKUR starfsmaður' iMenningarmálastofnunar SÞ,1 (UNESCO) í París, Vladimir Ponomarev, sem saknað hef-, ur verjð síðan í september, hefur undanfarið dvalizt í Bretlandi oig hefur nú fengið þar landvistarleyfi, sem póli- 'tískur flóttamaður. Ponomarev er 39 ára gam- all, kvæntur maður og á einn son barna. Kona hans er ekki með honum í Bretlandi og son urinn er í Sovétríkjunum. Ponomarev hafði verið starfs maður kennslumáladeildar UNESCO í París síðan 1959 og hvarf fyrir hálfum öðrum mánuði eftir að hann sat fund í Stokkhólmi um kennslu full orðinna 20-28 september sl. Ponomarev sat fund þennan af hálfu UNESCO og hvarf á1 brott frá Svíþjóð 25. septem-i ber. Hann hafði áður sagt yfirmanni sínum í París að hann vildi segja starfi sínu lausu í októberlok, og þegar hann ekki kom aftur til vinnu| 5. október, var ráð fyrir því. gert að hann væri hættur störfum. Að söign talsmanns UNESCO í París, hafði ekki heyrzt frá honum eitt eða neitt síðan hann fór frá Stokk hólmi. Kona Ponomarevs hvarf úr íbúð þeirra hjóna 5. október og er talið að hún( hafi farið aftur til Sovétríkj anna. Rússar ásaka Bandaríkin um hernaðarlegar ögranir í Laos og fyrir að beita þróunar- löndin hörðu Gengur hvorki né rekur í Moskvu þó báðir lýsi sig fúsa til sátta Moskvu, 10. nóv. AP. í DAG fóru fyrstu sendinefnd- irnar frá Moskvu og aðrar fara á morgun, en óvíst er enn um brottfarardag sumra þeirra, þar á meðal kínversku sendinefnd- arinnar. Þrátt fyrir opinberar yfirlýsingar um einingu komm- únistaríkjanna og samhug flokk- anna, er ekki að sjá að neitt miði í átt til samkomulags á hin um leynilegu fundum Chou En- lais og Leonids Brezhnevs. — Pravda, málgagn sovézka komm únistaflokksins hvatti í dag aft- ur til alheimsráðstefnu kommún- ista, sem Peking-stjórnin hefur lýst sig andvíga. Fyrstir fóru frá Moskvu Jiri Hendryeh, helzti hugmyndasér- fræðingux tékkneska kommún- istaflokksins, flokksritari og tékkneska sendinefndin öll. — Næstir sigldu í kjölfarið Júgó- slavar og svo hverjir af öðrum. Walter Ulbrieht, flokksleiðtogi austur-(þýzkra kommúnista fer á miðvikudagsmorgun, en í dag rœddi utanríkisráðherra Austur- Þýzkalands, Lothar Bolz, við sovézka utanríkisráðherrann Andrei Gromyko. Ekkert var um það sagt, hve nær Chou En-lai, hinn kínverski myndi fara, en getum leitt að því að hann myndi dvelja í Moskvu í a.m.k. tvo daga enn til frekari viðræðna. Wladyslaw Gomulka, leiðtogi pólskra komm únista, var sagður vilja miðla málum milli sovézkra og kín- verskra og sögðu alla jafna áreið anlegar heimildir að hann myndi verða áfram í Moskvu eins lengi Framhald á bls. 23. arinnar, Izvestia, ásakaði í dag Bandaríkin fyrir hernað- arlegar ögranir í Laos og fyr- ir að undirbúa umfangsmikla sókn hægrisinna í landinu. í grein, sem ber fyrirsögnina: „Hver blæs lífi í glæðurnar?“ skrifar Izvestia, að fréttir þær sem berist frá Laos veki mönn- um ugg og kvíða. Bandaríkja- menn og útsendarar þeirra hafi aukið hernaðarlegar ögranir sín- ar gegn herliði Pathet Lao og hægrisinnar í landinu undirbúi nú mikla sókn í Suður-Laos og dragi saman mikið fótgöngulið en yfir fljúgi flugvélar Banda- ríkjamanna og hafist' drjúgum að, og sé þetta allt freklegt brot á vopnahléS-samningunum, sem gerðir hafi verið. Þá ber Izvestia Bandaríkin enn þeim sökum í dag, að þau beiti þróunarlöndin hörðu og vitnar þar til hótana Bandaríkjanna um að inna ekki af hendi eins og áður greiðslur í Framfarasjóð SÞ, ef Sovétríkin ekki greiði sinn Framh. á bls. 23 iiiniiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimnii | Kína eflir I I her sinn I = Hang Kong, 10 nóvembeir, = | NTB. | j= KÍNA hefur ákveðið að efla = = enn herstyrk sinn, þar sem §j = stjómin telji herinn enn ö£l- = = ugra vopn en . kjarnorku- = ssprengjuna sem sprengd var = 1=16. október s.l., að því er út- §§ S varpið í Peking sagði í dag. §§ H Var ákvörðun þessi tekin á = |= stjórnmálafundi nýverið, þar = = sem bent var á hið mikilvæga = §§ hlutverk hersins á þeirri = H stundu er landið standi and- = H spænis ógnunum heimsveidis- §§ sinna og byltingarmainna er- S g lendra. Einnig sé herinn mjög S H til eflingar hinu „lýðræðis- = = lega einræði" í landinu, einss = og komist var að orði í frétta M S tilkynningu útvarpsins um = S fundinn. Þá var lögð á það S = áherzla á fundinum, að eink- s S um bæri að efla herinn í s = landamæraihéruðum og þeims = hémðum sem að sjó liggja. M miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiinm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.