Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 16
16 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 3. janúar 1965 SVARTAR RAFPERLUR •••••••••••• EFTIR PHYLLIS A. WHITNEY Kopavogur: Blaðburðarfólk vantar nú þegar til blaðadreiíingar 1 Austur- og Vesturbæ Hafið samband við úfsölumann í síma 40748 JMftfgMttfrlaðifr ekki að tala um, sagði Fazilel við >3g ef ég má. — Ég hélt, að þú hefðír farið að vimna að skjölurauim hans hr. Radbums, sagði Fazilet. — Er hawn nú orðin* órólegur aftur? — Frú Erim vildi tala við hanm í einrúmi. Ég býst við, að h.ún ætli að telja hann á að semda mig heim. Veizt þú, hvers vtegna henni er svona illa við, að ég sé héma? í>að var þó hún sjálf, sem bauð mér hingað? Fazilet beygði sig yfir gler- pípu og hel/.:ti vandlega úr henni, Það kynni að vera, að ég gæti getið mér til um það. En hinu trúi ég akki, að hún segi hr. Radburn réttu ástæðuna til þess, að hún vill ekki, að þú sért hérna. Hún stakk tappa í pípuma og þvoði sér um hendumar. — Við skulum fara eitthvert þangað «em enginn heyrir til okkar. Komdu ég aetla að sýna þér nokfkuð. Hún talaði ekkert við bróður sinn áður etn hún fór út, og hann virtist ekki taka neitt eftir ferðum þeirra. Þegar út kom gengu þær upp eftir bröttum síág gegn um skóginn þangað til þær komu upp á litla hæð, sem var á landareigninni. Af þessar hæð mátti sjá miikið af Bosporus — hiykkjótta dimm bðáa ræow, sem greindi Asíu frá Evrópu. — Finnst þér ekki Bosporus okkar fallegt núna? sagði Fazi- let En þú komst nú víst ekki till að dást að útsýninu. Héma w steinn, sem við getum setið á í sólskininu bg talað saman. Þaer settust á steininn og þögðu um stund. f>að virtist ekki hægt að koma varlega að um- taloeifninu, fannst Tracy. Hún dró slæðuna upp úr töskunni uimú og hélt henni á lofti. — Ég ætla að skiia þér á!æð unni þinni, sagði Tracy. — Frú Erim sagði mér, að þú miundir eiga hana. Hin stúlkan hikaði rétt amdar tak, en tók sáðan slseðuna og bneiddi úr henni. — Þú varst konan, sem var í halílarrústinni 1 gær? sagði Tracy. inu yfir slæðuma. Loksins, þegar Tracy var farin að hadda, að hún ætlaði ekki. að svara, sagði hún. — Jú, ég var þar. — Ahmet var þar líka, sagði Tracy. — Hann var á gægjum eftir þér. Og svo var þama amm ar karlmaður. Þetta er alltsam- an mjög svo dullarfuffit. Fazilet leit upp og horfði á Tracy svörtum augunum. Tillitið var ekki eins blíðlegt nú og stumdum áður. — Dularfullt, já, víst svo. — Og keirnur erngium öðruim við. — Ekki nema ‘það, að þið vþr uð að tala um mig. Og ég hef verið að velta því fýrir mér sdð an um hvað (það smerist. Hver sem það var, sem nefndi nafn mitt, var mjög reiður þá. — Og þú veiat ekki hvers- vegna? spurði Fazilet. — Hvernig ætti ég að vita það? Var það kannsfci hr Rad- bum sem var þarna hjá þér „ eða bróðir þinn? Fazilet andvarpaði. — Ef ég segi þér það, viltu þá lofa að segja það engum? Reyndar er það víst ekkert leyndarmál leng- ur — svo er Ahmet Effendi fyrir að þakka. Hann er andvígur þessu. Ef ég segi þér frá því, hef urðu ráð mitt í hendi þér. Lof- aðu mér því að segja það ekki neinum. — Finnst þér ég líkleg til að hlaupa til frú Erim, eða bróður þíns eða Radburns með trúnað- arrnál? sagði Tracy hvasst. Andartak horfði Fazilet á hana, rétt eins og hún væri að ráða það við sig, hvort hægt væri að treysta Tracy. Svo kink- aði hún kolli, og þegar hún tal- aði, var röddin jafnmjúk og venjulega. — Kannski vilt þú vera mér vinveitt, eins og Annabel var það. Maðurinn, sem kom að hitta mig í rústunum í gærkvöldi, var Hasan. Tracy át eftir henni nafnið: — Hasan? — Já, manstu ekki? f bazam- um í dag Litlu búðina þar sem ég keypti jadeperluna handa Murat. Hasan er sonur Ahmets Effendi. ' Tracy mundi strax eftir unga manninum, og hve hörkulegur málrómurinn hafði verið þegar hann talaði við Faziiet. En svo mundi hún líka, að henni hafði fundizt þau Fazilet mundu vera vel kunnug. — Ég vil giftast Hasan, játaði Faziiet. — En faðir hans er gam- aldags og telur slikt hjónaband ekki viðeigandi. Og bróðir minn mundi alveg sieppa sér. Hann veit ekki um þetta. Hann er af- skaplega stéttvís og mundi standa gegn þessu hjónabandi og ég gæti ekkert við neitt ráðið nema með því að strjúka að heim án. En Hasan hefur engin efni á að sjá fyrir konu. Ef til vill seinna. Það er erfitt að bíða, en ég verð að bíða og þegja yfir þessu við alla, þangað til rétta stundin er komin. En þá skal ég líka hlæja framan í hvem, sem reynir að skipta sér af þessu. En mér líkar þetta ekki . . . að Ahmet skyldi vera á gægjum. Ég verð að tala við hann bráðléga. Ég verð að fá hann til að trúa því, að við ætlum að bíða. — Yrði frú Erim líka þessu mótfailin? spurði Tracy. Fazilet svaraði í fyrirlitning- artón: — Sylvana yrði nú því fegnust að fá mig búrt úr Sjávar húsinu. Hún vildi víst gjarna koma okkur öllum þaðan burt og fylla svo húsið með kunningjum og veizluhöldum. Hún ber enga rækt til fjölskyldu föður míns eða eldra bróður míns. Murat streitist á móti henni, en Ahmet minnist þess, að bróðir minn elskaði þessa konu og flutti hana í húsið okkar. Að hann gaf henni allt, sem hann gat við sig losað. Og Ahmet sýnir henni sömu virð ingu og móður okkar. Gremja Fazilet var mikil og henni létti við að tala um hana. Meðan Tracy hlustaði á hana, sá hún bezt hatrið og sársaukann sem lá að baki þessari auðmjúku hlýðni hjá Fazilet við mágkonu sína og einnig við bróður sinn. Hún snerti arm stúlkunnar blíðlega. — Mér þykir fyrir þessu. Ég lofa þér því, að ég skal ekki segja það neinum. En ennþá get ég ekki skilið, hvað þú varst að tala um mig þarna í hallarrústunum. 15 — Ég talaði um þig vegna þess, að þú hefur komið af stað nýrri óró í húsinu. Af því að hvar sem þú kemur, verða ein- hver vandræði. Eins og til dæmis það, sem gert var við vinnuna þína í morgun. Ég er hrædd þegar slíkt og þvílíkt kemur fyr- ir. Það líkist mest því, sem hér hefur gerzt áður og það veldur mér áhyggjum. — Heldurðu, að það hafi getað verið Sylvana, sem gerði mér þennan grikk? Fazilet spennti greipar. — Stundum er betra að hugsa ekkert. Sjá ekkert. — Ég er ekkert fyrir að taka að mér hlutverk strútsins, sagði Tracy. Hvað átti hr. Radburn við í morgun, þegar hann var að tala um húsdraug? Hvað áttu við þegar þú segir, að nú sé þetta byrjað aftur? — Það er hlutur, sem ég óska Þegar svona hrekkir voru framd- ir hér áður, vissu þeir á vand- ræði. Ef til vill dauða. — Dauða konunnar hans hr. Radburn? spurði Tracy. — Dauða ystur þinnar, sagði Fazilet, lágt. * Stundarkorn varð dauðaþögn á þessum sólríka stað. Sem snöggvast fannst Tracy sem hún hefði ekki geta heyrt rétt það, sem Fazilet sagði — „systur“. En það, hvernig stúlkan horfði á hana varð ekki misskilið. Svörtu augun voru svo nærgöngul og spyrjandL — Hve lengi hefurðu vitað þetta? spurði Tracy loksins. — Ég vissi það á sömu stundu og Sylvana bað mig að fara í gistihúsið í Istambul og taka þar enska stúlku, sem héti Tracy Hubbard. — Þú vissir það . .. og nefndir það ekki á nafn við mig? — Það virtist svo sem þú vild- ir halda því leyndu, sagði Fazilet. — Ég gaf þér hvað eftir annað tækifæri til að segja mér það, en þú gerðir það ekki samt. Ég var hrædd um, að þig mundi gruna það eftir framkomu minni við þig. Það gat ekki orðið auðvelt. — En hvernig hefðir þú getað vitað, að ég væri til? Annabel sagði mér hvað eftir annað, að hún hefði engum sagt, að hún ætti nein skyldmenni. — Já, hún útskýrði það fyrir mér. Hún sagði ekkert fyrr en í síðasta skiptið, sem ég sá hana. Einmitt um morguninn daginn sem hún dó. Hún var afskaplega óhamingjusöm, utan við sig og öðruvísi en hún átti að sér. Miles hafði verið afskaplega hrottaleg- ur við hana. Hann hafði yfirgef- ið hana, þegar hún þarfnaðist hans mest. Hún sendi mig á eftir honum. Hún sendi mig á flugstöð ina, til að ná í hann áður en hann lagði af stað til Ankara. En ég kom of seint. Áður en ég lof- aði að fara, var hún næstum búin að sleppa sér. Og þá sagði hún mér frá henni litlu systur sinni í Englandi. — Ég skil, sagði Tracy. — En hversvegna komst þú hingað undir því yfirskini að ætla að fara að vinna fyrir Miles Radburn? Hversvegna kemurðu og gabbar okkur öil og iætur eins og þú hafir aldrei heyrt Annabel nefnda á nafn Það var erfitt að standast ásök unina í augnaráði Fazilets. Og erfitt eins og á stóð að vita, hvaða stefnu skyldi taka. Það var eins og jörðin opnaðist fyrir fótum Tracy. — Það eru ástæður til þess, sagði Tracy. — Það yrði löng saga að segja frá því öllu. Fazilet beið, en Tracy hélt ekki áfram. Hún gat ekki fengið sig til að segja frá þe&sari ofboðs- legu símahringingu frá Annabel. — Þú hefur þagað yfir því, hver ég er, eða hvað? spurði hún. Enda þótt þú vissir strax, hver ég var, þá hefurðu ekki sagt það hinum? — Ekki strax, svaraði Fazilet. Tracy stóð upp og rétti úr sér. Hverjir aðrir vita það? — Þú verður að afsaka, sagði Fazilet biðjandi. — Mér fannst ekki viðeigandi, að Murat vissi ekki af þessu. f gærkvöldi sagði ég honum allan sannleikann. Hann er mjög móðgaður við þig fyrir að beita okkur svona brögð- um. Þessvegna var hann ekki sér lega kurteis við þig við morg- unverðinn. — Nú skil ég það. En hefurðu engum öðrum sagt það? — Murat fannst, að Sylvana ætti líka að vita það, út af þvi að þetta er á vissan hátt hennar hús. Þessvegna sagði hann henni það í dag, meðan við vorum S IstambuL Tracy mundi nú hálfyrðin sem frúin hafði látið falla og skildi þau nú. Líklega var Sylvana á þessari stundu að segja Miles Radburn frá öllu saman. Tracy gat ekki trúað því, að hann vildi hafa hana á staðnum stundinni lengur, eftir að hann fengi að vita þennan grikk, sem honum hafði verið gerður. Fazilet talaði vingjarnlega, rétt eins og hún læsi hugsanir Tracy. — Ég held ekkL að Syl- vana fari að segja Miles þetta sem hún veit um þig. Hún gæti orðið hrædd um, að þá vildi hann láta þig verða hér um kyrrt, og að þú gengir í lið með honum sem syst- ir Annabel — gegn henni sjálfri. — En hversvegna ætti ég að gera það? . . Ég skil ekki .... — Af því að hún vill ekki, að hann Ijúki við þessa bók. í fyrst unni var bókin ágætis átylla tii að bjóða honum húsnæði hérna — af því að hann væri að semja þetta merkilega tillag til sögu Tyrklands. En nú tekur þetta allan tíma hans og áhuga og hann hugsar ekki um neitt annað. Og það líkar henni ekki. Það var út af Miles, sem hún var að rífast við bróður minn í dag. Murat vill, að hann fari úr húsinu. En Sylvana er að bíða eftir að hann gleymi Annabel og þiggi þessa ró og frið, sem hún vill búa honum — gegn því gjaldi, sem hún sjálf ákveður. Á Tracy starði á hana orðlaus. ' — Hún er ástfangin af honum — það er það, sem ég á við. Þessi fregn var einhvernveg- inn meira óróvekjandi en allar hinar. Stólkan Iaut dökkhærða höfð- Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness h.f., Akra nesi heldur aðalfund laugardaginn 16. janúar 1965 í félagsheimili templara Akranesi kl. 4 e.h. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur máL STJÓRNIN. KALLI KUREKI '.-STZICXEM AT THE SHOT. THUNDEK. PLUMGES AWAY W/TH SED'SMOTE /M A BAMPAMMA, TsEPTO H/S MMJE~- Teiknari: J. MORA r 1. Hesturinn fælist við skotið og •tekkur burt með skilaboð Kalla bundin í klút við faxið. 2. Hesturinn var ekki bundinn. Hann komst í burtu. Það er í lagi. Hnakktöskumar eru enn á sínum stað. Og það er þar, sem hann geymir staðarlýsinguna. 3. Hvar er haxrn? Ég hef ekki hitt hann Jú, hér er blóð á teppinu. Flýttu þér ú úr bjarmanium frá eld- inum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.