Morgunblaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. júlí 1965 RÁÐSKONA ÓSKAST Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili. —- Einnig 12—14 ára telpa. Uppl. í síma 20879. Skemmtilegur gamall bíll til söiu, ódýr. Upplýsingar í síma 41090. Tæknifræðingui ] nýkominn frá námi óskar I eftir vinnu. Tilboð sendist j Mbi. fyrir föstudag, merkt: , »6134“. Mótatimbur Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 40418. h s 4ra til 5 herbergja íbúð ^ helzt í Austurbænum ósk- 2 ast til leigu frá 1. okt. eða u fyrr. Uppl. í síma 1343, Akranesi. Gólfteppi í bílinn Mjög ódýrir gólfteppabútar seldir þessa viku kl. 1—6 daglega. Álafoss í Mosfellssveit. Vil kaupa sæmilegan Station bíl. — Tilboð, er greini verð Og gæði, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag, merkt: „Bíll 6137“. Lokað vegna sumarleyfa til fyrsta september. Úlfar Helgason Skjólbraut 2. VW - árg. ’52 vel útlítandi, til sölu. Uppl. í síma 32570 milli kl. 7 og 9 í kvöld. 13 ára stúlka óskar eftir að komast í vist. Upplýsingar í síma 41732. Nokkrir hestar til sölu Upplýsingar i síma 12414 í dag. Bamgóð fullorðin kona óskast ekki seinna en 1. okt. til þess að hugsa um heimili yfir daginn. Sími 20824 eftir kl. 8 á kvöldin. íbúð til leigu íbúð til leigu, nú þegar. Upplýsingar í síma 10560 milli 10—12 og 17.00 til 19.00. | Gólfteppi í býlið Mjög ódýrir gólfteppabútar seldir þessa viku kl. 1—6 daglega. Álafoss í Mosfellssveit. SYNING I MBL. GLUGGA í GÆR hófst í glugga Mbl. sýning á myndum eftir Herd- er Anderson, sænskan mann, 32 ára að aldri. Herder hefur áður sýnt í glugganum, en þetta eru mest nýjar myndir. Hann er fæddur í Lysekil, en er útlærður balletkennari frá Stokkhólmi og rekur hér- lendis einkaskóla í ballet. Hann hefur áður haldið sýn- ingu á balletmyndum í Ás- mundarsal. Þetta er sölusýning, og geta menn fengið upplýsingar um verð hjá auglýsingadeild Mbl. Sýningin ... standa í viku- tima. í Dómkirkjunni af Guðmundsson, Holts- 17. júlí voru gefin saman af Sigurjóni Þ. Árnasyni ung- Kristbjörg Jónsdóttir og tján B. Kristjánsson. Heimili ra verður í Svíþjó'ð. Studio mundar, Garðastræti 8. gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Halldóra G. Bjarnadótt- ir, Ránargötu 9. og Leo Þórhalls son, málaranemi sama stað. Stud io Guðmundar, Garðastræti 8. Laugardaginn 17. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Oskari Þor- iákssyni ungfrú Eygló Svava Jónsdóttir og Ágúst Limg Gísla- son, rafvirki. Heimili þeirra er að Höfðaborg 24. (Ljósmynd Studio Guðmundar, Garðastræti 8). FRÉTTIR Verð fjarverandi frá 27/7 í 3—I vikur. Vottorð verða afgreidd í Nes- kirkju miðvikudögum kl. 6—7 Kirkju- Ovörður er Magnús Konráðsson. Sími 22615 eða 17780. Séra Jón Thoraren- en. Konur í Garðahreppi. Orlof hús- mæðra verður að Laugum í Dala- sýslu, dagana 20. — 30. ágúst. Upp- lýsingar í símum 51862 og 51991. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika Mæðrastyrksnetfndar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit verður 20. ágúst. Umsókn sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánan upplýsingar í síma 14349 daglega milli 2—4. Reglur þinar eru dásamlegar, þess vegna heidur sái mín þær. — Sálm- arnir, 119, 129. I dag er miðvikudagur 28. júlí og er það 209. dagur ársins 1965. Eftir lifa 156 dagar. Nýtt tungl. Árdegis- háflæði kl. 6:03. Síðdegisháflæði kl. 18:26. Næturvörður er í Lyfjabúðinni H)UNN vikuna 24/7. — 31/7. LTpplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sól ir- hringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlímáu- 28. Jósef Ólafsson. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—1& f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—1& f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið* vikudögum, vegíia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sogra veg 108, Laugarnesapótek o g Apótek Keflavíkur eru opin alia virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og heigi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi á þriðjudögunt ki. 12:15 ( Klúbbnum. S. -f- N. St. . Sf. 596S72&7 á 1. stigi. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofan verður lokuð um tíma vegna sumarleyfa og eru konur vinsamleg- ast beðnar að snúa sér til formanns sambandsins, frú Helgu Magnúsdóttur á Blikastöðum, sími um Brúarland með fyrirgreiðslu meðan á sumár- leyfum stendur. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimilisins fást í Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt arfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins. Konur Keflavík! Orlof húsmæðra verður að Hlíðardalsskóla um miðjan ágúst. Nánari upplýsingar veittar í símum 2030 ; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h. til 25. júlí. — Orlofsnefndin. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudag-sins 3. ágúst. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Fund ur í kvöld miðvikudag kl. 8:30 í Rétt- arholtsskóla. — Stjórnin. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. miðviku- dakskvöldið 28. júlí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Spakmœli dagsins Guð skapaöi landið, en maður- inn horgina. — W. Cowper. Smóvarningui Árið 1899 var girtur blettur gerður að trjáræktarstö'ð í halla Almannagjárbakkans eystri, upp af efri Völlunum, og byrjað að gróðursetja þar trjátegundir einkum greni, furu og reynivið. Vinstra hornifi Truflaður, er ekki eitthvaH sem maður verður, heldur eitt- hvað, sem maður er. sá MÆST bezti Skólapiitar úr Menntaskólanum gengu eitt sinn um göturnar með nokkrum ærslum. Geir Zoéga var þá rektor. Lögregluþjónn kærði piltana skriflega fyrir rektor og nefndi nokkra með nafni. Rektor kallar nú pdtana fyrir sig, en þeir bera af sér sakir og segjast allir hafa venð oqrijkkni., gg þetta hafi aðeins verið saklaust gaman. „Já‘, segir þá rektor, ,,það er heldur ekki hægt að taka kæruna til greina af öðrum ástæðum. Sjái'ð þið! Hann skrifar „hann“ m-ð einu „n“!“ BARÁTTAN UM FORMANNSSÆTiB ER EINVÍGIMILUMAUDLING 0GMATH Laugardaginn 10. júlí voru VÍSLKORN Ef þjáumst af lamandi leiða, Jág virðist stofan og þröng, skundum til háfjalla og heiða, hlustum á fuglanna sön,g. Þar lindin í lyngbrekku hjalar, lækurinn hörpuna slær. Þar náttúran töfrandi talar, textinn er: angandi blær. Rautt sólgulil á vötnum og völlumj vornætur blæjur og traf. Þá fagurt er lífið á fjöllum. Fjársjóðinn ættjörðin gaf. St. D.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.