Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 1
24 siður Gríska þing- ið óstarfhæft Er stiórnin fallin? ÞUSUNDIR manna hyggjast . bregða sér í ferðalag nú um verzlunarmannahelgina. Allir bíða í eftirvæntingu eftir veð- urspám og hvernig spárnar svo rætast. Við leituðum upp- lýsinga hjá Veðurstofunni um veðurhorfur í öllum Iandshlut um um helgina. Veðurstofan spáir norðanátt um allt land, nokkuð köldu veðri og skýj- uðu með rigningu öðru hverju fyrir öllu Norður- og Norð- Austurlandi. Frá Breiðafirði og austur undir Homafjörð má aftur á móti búast við létt- skýjuðu eða bjartviðri. Ekki er þó að vænta mikilla hlý- inda nema á veðursælustu stöðum. Sjá grein um ferða- undirbúning á bls. 10. Aþenu, 30. júlí — AP,NTB: SKYNDIFUNDUR gríska þingsins í dag varð allhávaða- samur og gekk á ýmsu með fylgismönnum Athanasiadis- Novas og stjórnar hans og liðsmönnum Papandreous, fyrrum forsætisráðherra. — Gengu menn Papandreous, 142 talsins, af fundi og sama gerðu 22 þingmenn EDA- flokksins (vinstri-demókrata) er umræður hófust um trausts yfirlýsingu til handa stjórn Athanasiadis-Novas. — Þegar svo leiðtogi stærsta stjórnar- Óttazt að yfir vofi stór- sókn Viet Cong Afvopnunarráð- stefnan í Genf Geinf, 30. júlí (NTB> FULLTRÚAR vesturveldanina fjöguirra á af vopnun&rr á ðs teí'n - uinni í Genf áttu með sér hálfrar uinin-aínrar stundiar fund í dag og var þar reyint að sameina til- iögur Bneta og Kamadamanna um að koma í veg fyrir útbreiðslu kj amorkuvopna. Létu tals.menn beg.^ja svo ummælt að loknum fundkiium að miiðiað hefði nokk- uð á leið. Anoar fuindur verður haldinin í næstu viku ern þangað fil munu fulltrúar á ráðstefn- umni ræðast við óformlega. Sveitafólk flýr til mannfall í Saigon, 30. júlí NTB, AP. I HERUIÐ stjórnar Suður-Viet- nam galt mikið afhroð í dag í J bardögum við skæruliða Vieta Cong. Réðust skæíuliðar til at- byggða — Mikið bardögum þorp skammt frá hænum Kont- um sem þeir hafa umsát um. Flest eru átök þessi um miðbik landsins og er óttast að boði stór sókn skæruliða áður en langt um lögu við herbúðir um 12 km. suð i liði. Fólk flýr nú sem óðast ofan vestan Saigon og freistuðu að sprengja í loft upp vopnabúr her búðanna en tókst ekki, en mikiö mannfall varð í liði beggja. Einnig misstu stjórnarmenn margt manna við Tuy Hoa, um 400 km. norðan Saigon, er skæru liðar réðust á varðstöð stjórnar- manna sem þar er. Flugstöð var áður við Tuy Hoa, en var lögð niður. Bandarískir fallhlífarhermenn halda áfram hernaðaraðgerðum suðvestan Saigon og hefur orðið nokkuð ágengt, og hermenn S-Vietnamstjórnar felldu 22 skæruliða í bardögum skammt frá flugstöðinni í Da^Nang. Þá hafa skæruliðar ráðizt á þrjú úr sveitum og til byggða og er sagt að skæruliðar hafi sjálfir látið að því liggja, að tíðinda væri að vænta. Wilson hótað iífláti Talið er a® í fjöllunum um- hvierfis Pleiku sé mikill liðs- saifiruaður uppreisniairmiaima og sagt að þar haflsit eininig við herdieildiir úr regluilegum her Norðuir-Vietniam. \ Saigoin segja tiail.smenn hersins, að búast megi viið sóikn norðanmainna innan tveggja mánaða. Liðsauki sá sem Bandaríkjamenn s-enda nú til Suður-Vietniam fer að miklu leyti til Pleiku og nálægíra staða, fyrst 16.000 mianma lið fótgöngu.liða og faiUhlífairhermanna nú næstu daga. Japanir hafia haft mjög á móti Framhald á bls. 23. Vængjaður „geimfák- ur“ kominn á loft Peggsus III komst á braut í dag Kennedyhöfða, 30. júlí, NTB, AP BANDARÍKJN skutu í dag á loft nýjum gervihnetti, Pegas- us IU, isem er nokkuð nýstárleg- ur að allri gerð, sjálflýsandi og búinn „vængjum" allviðamikl- um, með áföstum alúminplötum. Á hann að safna upplýsingum um geimryk og loftsteinsagnir og áhrif þeirra á geimför sem dveljist langdvölum á brautum umhverfis jörðu. Geimskot þetta gekk að ósk- um og er Pegasus nú kominn á braut sína, 520-533 km. úti í geimnum. Hann fer umhverfis jörðu á 05.3 mínútum. Það var eldflaug af gerðinni Satúrnus sem skaut Pegasusi á loft, 566 lesta þung, og var síðust í röð- inni af Satúrnusareldflaugum sem reyna átti áður e.n hafinn væri undirbúningur að tilraun- Framhald á bls. 23 Liverpool, 30. júlí, AP. EINU dagblaðanna í Liver- pool barst í dag hótun um að ^ ráða Wilson forsætisráðherra í af dögum, þar sem hann væri' „ógnun við heimsfriðinn“. Hótunarbréfið var póstlagt í Huyton, hvorki vélritað né handskrifað heldur klippt út úr dagblaðafyrirsögnum, og sagði í því að -ráða ætti Wil- son af dögum, er hann legði leið sína til Huyton, en það er kjördæmi það sem forsætis- ráðherrann á að þakka setu sína á þingi. Sú ástæða var gefin fyrir tilræðinu að for- sætisráðherrann væri „ógnun við heimsfriðinn" og því yrði að koma honum fyrir kattar- nef. Lögreglan í Liverpool táldi allar líkur á að orðsending þessi væri frá manni sem ekki væri alls kostar með réttu ráði. Engu að síður munu allar varúðarráðstafanir verða við hafðar er Wilson 1 Íkemur til næst til Huyton, en þangað hafði hann ekki hugs- að sér að fara í bráð. andstöðuflokksins, Panaoytis Canellopoulos, lýsti því yfir, að hinir 99 þingmenn flokks hans, þjóðlegra radikala, af- segðu að sitja þennan þing- fund að fjarverandi þeim manni, sem ábyrgð bæri á stjórnarkreppunni, Papan- dreou, var allt komið í óefni og gríska þingið ekki starf- hæft. Til þess að þing sé á- lyktunárhæft verða a.m.k. 100 þingmenn af 300 að sitja fund inn, en í dag voru utan þing- salar (en ekki ýkjafjarri), alls 265 þingmenn. Sleit þá þingforseti fundinum og kvaðst telja stjórnina fallna, en Athanasiadis-Novas kvað stjórnina myndu sitja sem fastast og kallaði sína menn til fundar. Er talið að hann muni biðjast áheyrnar hjá Konstantín konungi á morgun og sama mun þingforseti hafa í hyggju. Konungurinn kom til Aþenu í morgun frá Korfú, skömmu áður en þingfundur skyldi hefjast. Var Canellopoulos harðorður 1 garð Papandreou og sagði, að hann hefði átt að vera þarna mættur að svara til saka fyrir ástæður og orsök þess, að íbúar Aþenuborgar hefðu átt líf sitt og eigur undir náð múgsina undan- farinn hálfan mánuð. x Mikill viðbúnaður var í borg- inni vegna þingfundarins og hafði lögreglan vörð við þinghús ið, því stúdentar höfðu hótað mót mælaaðgerðum. Bönnuð var um- ferð um allar nærliggjandi götur og slökkviliðsbílar, brynvarðir bílar og táragas allt haft til taks. Um 5.000 manns hópuðust sam- an skammt frá þinghúsinu og gerðu hróp að Novas forsætis- ráðherra og stjórn hans. Fyrir þingfund var mjög um það rætt hversu stjóm Athana- siadis Novas myndi reiða af við atkvæðagreiðslu þá um trausts- yfirlýsingu hehni til handa, sem fram átti að fara í næstu viku og flestir á einu máli um að traustsyfirlýsingin yrði henni torfengin sem og hefur reynzt. Pasternak. Rússar gefa út tvö Ijóðasöfn eftir Pasternak Moskvu, 30. júlí, AP, NTB. KOMIÐ er úit í Laningrad úr- viail Ijóðia Boiris Pasternaks og von á öðru ljóðaisafni skáldsirus iiui- . an skaimms 1 Mios'kvu. Len i n.gm d - ú:t gá f a.n eir sögð s'tænsta ljóðiasafn Pastermiaiks sem komið hefur út ti)l þessia. í því eru möng ljóð sem ekki hafa áð- ur birzit á preiniti oig þar á mieð- ail nokfour ljóð úr Nóbelsverð- laiu.ruaibók sfcá’ldsins, „Zhivago læfonir", sem bönmuð vur í Sovét .rikjumum. Ljóðasaifn það sem nú er í pnenitun í Moskvu er bindi úr „Siafni sovéz'kra ljóðskálda" og ! er það son.ur skáldsins, Yevgenij, 1 venkfræðingur aið mennit, sem valdi ljóðin í þiað siafn. Korney Ohukovsky, 83 áira gamall rit- höfundur og bókmenntagagrýn- aindi, sem var mikill vinur Past- emiafos og nágnamni um árabiil, sikrifaði formála að útgáfuinini. Segir hanm þar m.a„ að alilt frá fyrstu tdð hafi Pastemafo verið talsmiaður raunsæis og sannleika og honum haifi verið það metn- aðömmál að gefa sem sannasta mynd af lífin,u sjálfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.