Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÖ 11 ALLT A SAMA STA0 ATVINNA Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða vana menn á verkstæði vort. Getum bætt við nokkrum nemum. Upplýsingar veitir Matthías Guðmundsson. Egill VilhjáSmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240. Tilboð óskast í Opel Garavan 1000 1964 í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæðið DRIF h/f, Hringbraut 119, Reykjavík, í dag, föstud. 13. ágúst milli kl. 8 — 19. Tilboð merkt: „OPEL — 1964“ óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild herbergi 307, fyrir kl. 17, mánudaginn 16. ágúst nk. Chevrolet '53 til sölu. Bíllinn er ný skoðaður og í góðu lagi. Til sýnis í dag ‘ og næstu daga við Kolsýruhleðsluna Seljavegi 12. Skrifstofa forseta Islands verður lokuð fyrst um sinn vegna breytinga, sem verið er að gera á Alþingishúsinu. Erindum til for- setaembættisins óskast beint til Páls Ásg. Tryggva- sonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu til 25. ágúst, en eftir þann tíma til Þorleifs Thorlacius, forsetaritara, utanríkisráðuneytinu. IJnimog (Mercedes Benz diesel) árgerð 1955 er til sýnis og sölu að Mávahlið 15 Rvík. Hentugur til aksturs á vegleysum t. d. meðfram ám og vötnum. Auk þess er hægt að tengja við hann hvers konar driftegnd vinnutæki svo sem spil, dælur, loftpressur, iand- búnaðartæki o. fl. Þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „6969“. A ”, N Rafvirkjar — Rafviriijaneistarar Nýkomnir Flurlampar Soio 20 og 40 w á mjög góðu verðL Einnig margskonar efni til raf lagna. Rafiðjan h.f. Vesturgötu 11 — Sími 19294. Bezt að augSýsa í Morgunblaðinu h ARIMESIIMGAR Félag ungra Sjálfstæðismanna í Árnes- sýslu ef nir til hópferðar á sumarmót ungra Sjálfstæðismanna í Húsafellsskógi um næstu helgi. Farið verður frá Selfossi kl 2 á laugardag. Þátttaka tilkynnist í sima 278 eða 176 fyrir föstudagskvöld. Húsbyggjendur — Takið eftir * Stórlækkað verð á hinum vinsæla tékkneska LINOLEUM gólfdúk Leitið upplýsinga í næstu byggingavöruverzlun. Umboðsmenn fyrir UWBl? ne PEAHA. y F í dag gefum við 10% afsláft af öllum vörum sem eru d útsöiunni Á ÚTSÖLUNNI eru: KJÓLAR, KÁPUR,, DRAGTIR, APASKINNS- JAKKAR, ÚLPUR, SÍÐBUXUR, BLÚSSUR e~ PEYSUR. I ALLT GÓÐAR VÖRUR. Ltsöiunni lýkur í dag Tízkuverzlunin Guðrún Rauðarárstíg 1. TOYOTA CROWIM STÓR LÚXU SBIFREIÐ Á LÁGU VERÐI. TOYOTA CROWN ER MEÐ ÖLLUM BEZTA TÆKNIÚT- BÚNAÐI SEM VÖL ER Á. BYGGÐUR Á STERKRI GRIND. TOYOTA COROIMA EINN KRAFTMESTI BÍLL Á MARKADl NUM — HEFUR FRÁBÆRA ÖKUHÆFILEIKA. TOYOTA CROWN OG CORONA: Innif. í verði: Ryðstraumsrafall (Alternator) — Fullkomin ryðvörn — Tvöföld aðalljós — Back-ljós — rafmagns-rúðu- sprauta — Þykk teppi — Alls konar lúxusútbúnaður. ALLIR FAGMENN ERU SAMMÁLA UM ÁGÆTI TOYOTA BÍLANNA — ÖKUHÆFNI, TÆKNIÚTBÚNAÐ OG HINN VANDAÐA FRÁGANG. FJÁRFESTING Japanska bifreiðasalan h.f. ÁRMÚLA 7 — Sími 34470.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.