Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. águst 1965 Óumdeild tœknileg gœði Hagstœtt verð S/toifcUu^ela/t A/ Sambandshúsinu Rvilc Til sölu Saab ’65; skipti á Volks'wagen ’62—’64 koma til greina. BÍLASALA GUBMUNDAR Bergþórugötu 3, Sími 19032 og 20070. Berjatínur Plastfötur með loki. $eaZiM4estf Hafnarstræti 21. Sími 13336. Suðurlandsbr. 32. Sími 38775. Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum fyrir gjafir, blóm, skeyti og hlý handtök á 70 ára afmælis- degi mínum 31. júlí ’65. Helga Jónsdóttir, Bergþórugötu 7. Til leigu 3ja herb. íbúð á bezta stað í Vesturbænum, aðeins barnlaust og reglusamt fólk kemur til greina, nöfn og heimilisföng sendist í pósthólf 1307 merkt; „Vesturbær". Ráðskonustaða oskast Sér herbergi áskilið. Er með 1 barn. Tilboð sendist Morgunblaðínu fyrir kl. 12.1augardag n.k. merkt: „2579“. SIGURÐUR M. BERGMANN bóndi, Fuglavík, lézt í sjúkrahúsi Keflavíkur 11. ágúst. lörn, tengdabörn og bamaböm. Mrs. GUÐRÚN JÓNÍNA DAVIDSON (fædd Þorláksdóttir) fyrrum Ijósmóðir í Árneshrepp, Strandasýslu, ættuð úr Miðdölum í Dalasýslu, andaðist á heimili sonar síns, St. Catharines, Ontario, Canada, 29. júní síðastliðinn. Fyrir hönd fjarstaddra barna hennar. Hermann Guðmundsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, fósturfaðir og afi ÁRNI KLEMENS HALLGRÍMSSON símstöðvarstjóri, Vogum, verðúr jarðsunginn frá Kálfatjarnarkirkju, laugardag- inn 14. ágúst kl. 2 e.h. María Finnsdóttir, dætur, tengdasynir, Kristján Sæmundsson og barnabörn. Eiginkona min SIGRÍÐUR R. JÓNSDÓTTIR Víðimel 40, verður jarðsungin frá Frikirkjunni laugardaginn 14; ágúst kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað, Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeím er vilja minnast hennar, er góðfúslega bent á líknarstofnanir. F. h. vandamanna Jón G. Jónsson. Útför föður okkar, tengdaföður og afa, SVEINBJARNAR ODDSSONAR fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 14. ágúst og hefst að heimili hans Sunnubraut 20 kl. 2 e.h. Að ósk Verkalýðsfélags Akraness verður útförin gerð i á vegum þess. — Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. Aðstandendur. Capar Kápuskinn Kjólaskinn Kristinn Kristjánsson, Laufásvegi 19. Stórkostleg KONUR: BÖRN: KARLMENN: Pils Úlpur Frakkar Blússur Gallabuxur Skyrtur Nælon regn- Anorakar Nærbuxur kápur Skjört Nærbolir Anorakar Nærbuxur Anoiakar Nærbuxur Crepehosur Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð. Þér gerið beztu kaup hjá okkur. austurstræti. INTREPID Btangaveiðihjólin frá K.P. MORRITT Englandi eru ódýr, en þó ein alira vönduðustu stangaveiðihjól, sem til eru. Mikið úrval nýkomið. sponmiwm REYmmufí Rafha-húsinu við Óðinstorg. Elzta sportvöruverzlun landsins. : hvert sem þér fariö/hvenærsem þer farið hvernig sem þer ferðist tS!!mr t (jjj) SSímjf*113 ■ ..ferðaslysatrygging

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.