Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 1
y Bli>kkumenn ræna verzlun í Los Angeles i gær, laugardag. Þannig hefur verið rænt úr hverri verzlun eftir aðra í biökkumannahverfi borgarinnar, og eldur siðan borinn að mörgum þeirra. — (Símamynd — AP) — Dregur úr fylgi Papandreou? — sem herðir nú mjög árásír srnar a A'þena, 14. ágúst — NTB GEOR.GE Papandreou, fyrrverandi forsætisráðherra, sem átt hefur í dei'lum við Konstantín konung undan- farnar fjórar vikur, virðist nú hafa sett sér að marki að steypa konungdæminu í Grikklandi. IVIorð, íkveikjur svertingja í Los og ran Angeles — alger ógnaröld ríkir, verðmæti fyrir þúsuntlir milllöna brennd til grunna, skothríð á götum úti Los Angeles, 14. ágúst AP — NTB. Manndráp, íkveikjur og rán eru nú í algleymingi í stórum hluta Los Angeles í Kaliforníu. í nótt og morgun hafa a.m-k. 14 manns verið skotnir til bana á götum úti í blökku mannahverfi borgarinnar, 60 slökkviliðs- og lögreglu menn slasazt, sumir lífs- hættulega, og byggingar, sem taldar eru mörg sem taldar eru a.m.k. 4000 milljón króna virði, verið brenndar til grunna. 1 alla nótt hafa nær all- Ir lögreglumenn Los Ang- eles, svo og um 1000 manna þjóðvarðarlið, bar- izt við óða blökkumenn, sem fara ránshendi um all ar verzlanir í hverfinu, kasta íkveikjusprengjum og skjóta á löggæzlumenn úr leyni. Fréttamenn AP-rétta- stofunnar segja, að eyði- leggingin sé svo gífurleg, að henni fái varla nokkur orð lýst. Er engu líkara en borgarhlutinn sé allur í umsátursástandi ,eða borg arastyrjöld hafi brotizt út. Þá hafa borizt fregnir af óeirðum á tveimur öðrum stöðum í Bandaríkjunum, borginni ■ Chicago og Springfield í Massachusett es. Þar hafa blökkumenn einnig staðið fyrir óeirð- um. Það var fyrir þremur dögum, a3 fyrst tók að bera á óróa í blökkumannahverfi Los Angel- es, án þess þó, að liægt væri að finna nokkra sérstaKa skýringu eða tilefni. Ástandið versnaði i fyrradag, en í gærkvöld náði múgæðið há- marki. Fréttamenn segja, að hóp ar blökkumanna hafi ráðizt inn í verzlanir, rænt þar öllu og ruplað, en siðan borið benzín að húsum, og í nótt loguðu hús um allt hverfið, og sagði einn frétta manna AP, James Bacon, að þá hefði mátt segja, að allt hverfið stæði að meira eða minna leyti í ljösum Jogum. Jafnframt hafa leyniskyttur konúð sér fyrir víðs vegar í borg arhlutanum, og hafa lögreglu- menn skotið a.m.k. einn þeirra, og sært annan hættulega. Alls hafa 14 manns látið lífið í þess- um skotbardögum, svo vitað sé. Slökkviliðsmenn hafa harizt við eldinn í alla nótt, og hefur einn þeirra látið lífið, er brenn- andi veggur féll ofan á hann. 52 lögreglumenn hafa særzt, sumir mjög hættulega, svo og átta slökkviiiðsmenn og tveir menn úr þjóðvarnarliðmu. Fjöldahandtökur hafa farið fram, og hefur orðið að opna gömul fangelsi, sem ekki hafa verið í notkun undanfarið. Snemma i morgun höfðu a.m.k. 500 manns verið fangelsaðir. Um 300 manns, óbreyttir borgarar, hafa slasazt. Fréttamaður, úr hópi blökku- manna, sagði í símtaU við skrif- stofur AP í morgun, að hann Firh. á bls. 31 Konsfantín Síðustu urninæli Papandre ou og forystugreinar í þeim dagblöðium, sem styðja Pap- andreou, benda til þess, að hann hafi í hyggju að neyta allra bragða til að knésetja konung. Hins vegar virðist nú margt benda til þess, að Papandreou njóti ekki þess fylgis, sem hann hafði áður innan Miðflokkasambands- ins- Telja margir fréttaritar- ar, að alvarlegur klofningur sé nú kominn upp innan flokksins. Eitt stuðningsblaða Papandreou hélt því fram í gærkvöld, að konungur myndi í dag biðja Stephan Stephanopolous, vara- formann flokksins, að mynda nýja stjórn í landinu. Stephano- polous var varaforsætisráðherra stjórnar Papandreou, sem fél'l fyrir mánuði. Þetta myndi vera I annað skift á skömmum tíma, seim Stephanopolous yrði falin stjórn armyndun. í fyrra skiptið varð ekki af myndun stjórnar, þar eð Stephanopolous íékk ekki stuðn- ing meirilhluta þingflokks Mið- flokkasambandsins. Fréttamenn benda þó á, að honum kynni að takast stjórn- armyndun nú, þar eð viðhorf- in hafi breytzt á fimmtudag, er konungur aftók í eitt skifti fyrir j öll að fela Papandreou stjórnar- myndun. Eitt stuðningsblaða Papandre- ou, „To Vima ‘, segir í gær, að Konstantín leiki sér að eldin- um. Segir blaðið, að hvorki ald- ur konungs, i eynsluskortur eða þaiu sorgllagu atviik, sem olliu Framhald á bls. 31 Sovétríkin kaupa 6,1 millj. „Izvestia" gagn- rýnir rithöfunda — telur uitga menn gefa ranga mynd af þjodllfinu tonn hveitis erlendis í ár — nemur Vs af því fé9 sem varið var til innflutnings I fyrra Moskva, 14. ágúst — NTB. MÁMiAGN sovézku stjórnar- ínnar, „Izvesta" skýrði frá því í gær, að margir sovézkir rit- böfundar hefðu fengið ámæli íyrir að draga fram dekkri hlið- ar lífsins i Sovétríkjunum. Slegir blaðið, að einstakir rit- höfundar, einkum þedr yngri, virðist nær einigönug fáist við að Jýsa því, sem miður fari í þjóðlífinu. Segir blaðið jaín- framt, að þessir höfundar hljóti að hafa ánægju af andlegum tóm leika hetja sagna sinna. „Þessi skrif leiða til rangrar myndar af lifinu í Sovétríkjun- um“, segir „Izvestia". Meðal þeirra, sem nefndir eru í þessu sambandi, er Aléksander SoJtsenitsin, en hann skrifaði bókina ,Dagur í lífi Ivan Deni- svoitsj" lýsingu á lífinu j so- vézkum fangabúðum. Moskvu, 14. ágúst — NTB SOVÉTRÍKIN hafa enn ákveðið að kaupa mikið magn af hveiti erlendis. — Hafa þau beðið um hveiti í Kanada og Argentínu fyr ir um 530 milljónir dala, en sú upphæð svarar til þriðj- ungs þess fjár, sem Sovét- ríkin vörðu á sl. ári til vöru kaupa erlendis. Vesitnænir íréttamenn f Moskvu segja, að þessi miklu hveitikaup kunni að valda því, að Sovétríkin ve'rði að draga úr innflutningi ýmissa iðnaðarvara. Þá hafa sendi- menn ýmissa Afríku- og Asíu- rikja í Moskvu látið í ljós nokkurn kvíða um, að Sovét- ríkin verði af þessum orsök- um að draga úr efnahagsað- stoð við erlend riki. Talið er jafnframt sennilegt, að hveitiinnflutningurinn hafi áhrif á innanlandsástandið í Sovétríkjunum, búast megi við, að draga verði úr hús- byggingum, fjárfestingu í landbúnaði og framieiðslu neyzluvara. Ástæðan fyrir hveitikaup- unum nú er sögð vera lélegar uppskeruhorfur á þessu hausti. Talið er, að skorta muni um 6,1 milljón tonn á uppskeruna, og er það ætlun Sovétríkjanna að kaupa um 5 milljónir tonna frá Kanada, en rúma milljón frá Argen- tínu. Þetta eru mestu hveitikaup Sovétríkjanna síðan Krúsjeff, þáverandi forsætisráðherra, keypti 12 milljónir tonna hveitis frá Bandaríkjunum, Kanada og fleiri löndum 1963. Ekki er talið ósennilegt, að uppskerubresturinn nú kunni að hafa ófv-opih p-a afle-ði„g- ar fyrir þá menn í Sovétríkj- 1 unium, sem, með æðstu vöfld fara í lahdbúnaðarmálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.