Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.08.1965, Blaðsíða 1
52. árgangur. 185. tbl. — Miðvikudagur 18. ágúst 1965 Prcntsmiðja Movgunblaðsins. Sjanarvotlar heyrðu sprengingu oíj sáu blossa Reykjavlk 179 ára 1 DAG, 18. ágúst, ©r afmíeli Beykjavikur, — ©ru nú liðin 179 ár frá því að hún öðladist fyrst kaupstaðaréttindi. — Þessa mynd tók Gísli Gestsson fyrrakvöld á hinum sögu- fræga stað Reykjavikur, Aust. lurvelli. Hið mikla og fagra blómaskrúð ©r nú flóðlýst á kvöldin og kvöldstemningin 1 hin fegursta. Ohieago, 17. ágúst, AP, NTB. BANDARlSK farþegavél af gerð- inni Boeing 727 fórst í gærkvöldi yfir Michigan-vatni, skömmu áður en hún skyldi lenda á Chi- cago-flugvelli og með henni 23 farþegar og sjö manna áhöfn. Sjónarvottar að slysinu sögð- ust ihafa heyrt mikla spirenginigu og séð hvar glóandi eldihnöttur þaut yfir vatnið o-g fór í kaf. Flugiferðin hafði gengið sa.m- kvæmt áætlun allt til þess er Kyrrð í Los Angeles Viku óeirðir hafa kostað 33 Irfið Los Angeies, 17. ágúst, AP, NTB. RÍKISSTJÓRI KALIFORNÍU, Edmund Brown, lýsti í dag úr gildi útgöngubann það sem sett var á í blökkumannahverfinu Watte í Los Angeles á föstudag vegna óeirðanna miklu sem geisað hafa í borginni og kvaðst vona að nú væri þessum ósköp- Afvopnunarréðstefnan: Sovétríkin hafna til- lögu Vesturveldanna Genf, 17. ágúst, AP, NTB. SOVÉTRÍKIN höfnuðu í dag formlega tillögu Vesturveldanna um samning er hindra skyidi dreifingu kjarnorkuvopna á þeim forsendum, að slíkur samn ingur væri orðin tóm, ef Vestur- veldin færu sínu fram um stofn- un sameiginlegs kjarnorku- hers Atlanthafsbandalagsríkj- anna eða „nokkurs í þá átt“ ef V-Þýzkaland ætti þar einhveyn hlut að máli. Semytxn K. Tsarapkin, fiuillitrúi Sovétríkjanna á afvopnunarráð- sitolnunni, kvaðst hafa beiðzt ná- nari skilgreiningar Vesturveld- anna á tliögunni og sagði, að eí hún útilokaði alla möguleika Tyrkir búnst til vnrnor gegn kóleru Istambul, 17. ágúst, AP. TYRjKIÍR gera nú ýmsar varúðar- róðetafanir á iandameeruim ríkis- in«5 að iran, íraik og Sýrlandi, þar eeen þar er sögð upp komin kól- era og er m.a. faóð að bólueetja fóflk í þorpnum þar í grerundiraii eg stnanglt eftiriijt haft með oll- um ferðalöing'Uim sem kotma frá á því að Vesturveldin kæmu á fót sameiginlegum kjarnorkuher afla með þátttöku Vestur-Þjoð- verja, mættt vel notast við hana sem viðræðugrundvöll. Vesturveldin hafa hinsvegar lýst því yfir skýrt og skorinort, að þau muni ekki hvika frá áformum sínum um sameiginleg- an kjarnorkuherafla Atlantshafs bandalagsríkjanna. Tillaga sú, sem William C. Foster, fulltrúi Bandaríkjanna á afvopnunarráð- stefnunni lagði fram, gerir ráð fyrir því að kjarnorkuveldin láti ekki af hendi kjarnorkuvopn við ríki sem ekki hafi slík vopn með höndum nú þegar, né heldur aðstoði slík ríki við framleiðslu kjarnorkuvopna og sömuleiðis er ráð fyrir því gert að ríki, sem ekki eiga vald á kjarnorkuvopn um nú, skuldbindi sig til.að fram leiða þau ekki og leita ekki að- stoðar kjarnorkuveldanna til að framleiða þau eða komast yfir þau, hvorki beint né með milli- göngu hjernaðarbandalaga. Johnson forseti lét fylgja til- lögunni áskorun sína til fulltrúa á afvopnunarráðstefnunni að vinna nú bráðan bug að samn- ingiu allþjóðlegs samkonruilag'S um bann við dreifingu kjarnorku- vopna og sagði að ráðstefnan ætti, „vald á örlögum óborinná kynslóða, og fulltrúum ríkjanna 17 sem, hana sitja væri miikiil um lokið. Þó bað rí'kisstjórinn fóllk ekki vera mieir á ferli e’n nauðsyn krefði cng bað menn hailda börn- u'n.um heima við. Allt var með kyrrum kjöruim í Los Angeles í dag að kalla mátti, en við og við létu leynisikyttur á sér kræla og nokikutí var um benzím- sprengj'ukast. Lögreglan mun hafa noikkurn viðbúnað enn um sinn í Los Ang- eilies, því öhug'ur er í mönnum þar oig í næstu borgum eftir sex daga nœr samfel'ldar óeirðir blökkiumanna, sem orðið hafa 33 að bana og sent 862 í sjúkra- 'hús. Tjón það sem orðið hefur í óeirðunum er lauslega metið á 260 mililjómir dala oig kostnaður við lögregtluihald og aðstoð þjóð- varnarfiðsins, afls wm lö.OOO manna fiðs, nemur mJilfjón dala á dag. Trú.boðinn Biffy Graham, sem flaug yfir Los Angeles í þyrlu í dag, Jét svo um mælt, að óeirðirnar væru eins konar alls- herjar æfing fyrir uppreisn blökikiumanna í Bandaríkj'U'num. Ef til slíkra óeirða kæmi í 30 till 40 helztu borgum Bandaríkj- anna yrði að kalla út herinn tií að hafa hemil á mönnum sagði Gra'ham. Eyðiiegt er umhorfs víða í Los Angeles og skortur á ýmsum mauðlsynjium, einkum matvæl- um. Góðgerðastofnanir hafa hilaupið undir bagga og má sjá fjölda fóiks í biðröðum að sækja sér mat, því verzlanir eru fáar birgar. 154 brunar voru taldir í Los Angeles á mánudag en um heligina voru þeir 288, 330 bygig- ingar brenndar, þar af 142 tiJ grunna. f öðrum borgum í Kaliforníu var einnig kyrrt að kalila en í San Diego réðust 15 blökikumenn á tvo sjónvarpsmenn í gærkvöldi kiveiktu í þremur húsum. f Long Beaoh var útgöngutoann og ekiki getið um óeirðir þar. í San Bernardino var nokkuð um í- kveikjur en annars rólegt. flugstjó'rinn hafði tekið á mótl lendingaWeyfi flugumferðar- stjórnarinnar á O’Hara-flugveili, en augnabliki síðar rofnaði fal- samband við vélina og hún hvamf ra'tsjártækjum á flugvellinum. Vél þessi var 92-farþega véi af gerðinni Boeing 727 eins og áður sagði og var aðeins lO-vikna^ gömuil, eign United Airlines. Orðrómur var uppi um, að spkengja kynni að hafa verið um borð í vélinni og valdið slysinu, því veður var hið bezta í ná- grenni Chicago í gænkvöldi og etokert það uppvíst er telja mætti lik.lega orsök slyssins, en engin staðfesting fékkst á þeim orð- rómi, enda rannsókn i málimi rétt nýhafin. Meint tilræði við Michoel Stewnrt Hiigihtown, St. Mary’s, SciilJy Isles, 17. ágúst, AP. LiÖGREGLAN í Hightown á SciJily-eyjum tök í dag höndum marvn einn grunaðan um að hafa í hyggju að ráða aif dögum Mic- hael Stewart, utanríkisráðlherra Rreta. Fannst skammbyssa í herbergi manns þessa, sem bjó á sama gistihúsi og uitanríkisráð- herrann. Wilson forsætisráðherra d/velst líka á Scilly-eyjum í sum- arleyfi sínu og vildi lögreglan því eikki eiga neitt á hættu og sendi manninn hið bráðasta aftur til meginlandsins. Johnson á enn íslenzka úlpu Hinum nýja sendiherra íslands vel rekid i Hvita húsinu Washngton, 17. ágúst, (einka- skeyti til Mbl. frá AP). PÉTUR Thorsteinsson, hinn nýi sendiherra íslands í Was- hington, afhenti Johnson Bandaríkjaforseta trúnaðar- bréf sitt í dag. Tók forsetinn á móti honum í „gula herberginu“ í Hvita húsnu uppi á annarri hæð, þar sem hann býr með fjöl- skyldu sinni. Margt blaða- manna og ljósmyndara var þar nærri, því forsetinn var í þann veginn að flytja ræðu við hátíðlega athöfn til að minnast fjögurra ára afmælis Framfarabandalagsins (ÁÍli- ance for Progress), sem stofnað var að undirlagi Bandaríkjanna og með fjár- framlögum þeirra til að flýta fyrir efnahagsþróun S- Ameríkuríkjanna. Engu að siður gaf forsetinn sér tíma til að tylla sér niður og ræða stuttlega við sendiherrann. Minntist hann m. a. íslands- ferðar sinnar og konu sinnar Lady Bird, er hann var vara- forseti Bandaríkjanna og orða þeirra við ýmis tækifæri í þeirri ferð og sagði brosandi, að þau ættu enn úlpurnar sín ar góðu, sem þeim heföu áskotnazt á íslandi. Pétur Thorsteinsson. Spurði forsetinn siðan, hvort sendiherrann vildi ekki hitta einhveTja starfsbræður sína héðan og þaðan áð úr heim- inum, sem komnir voru til að vera viðstaddir afmæiishátíð „Ailiance for Progress" og þá sendiherrann boðið og veit- ingar serri frám voru boriíar i borðsal Hyíta hússins áð lok inni athöfninni og ræðu ior- setans. 30 farast í flugslysi. í Bandaríkjunum lönidumiHa þrcflQQ* vandi á hötndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.