Morgunblaðið - 21.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1965, Blaðsíða 1
28 síður Ufanrikisráffherrar Norðurlanda á fundi í Osló. Frá vinstri: Torsten Nilsson, Svíþjóð; Per Hækkerup, Daiunörk, Halvard Lange Noregur; Guðmundur 1. Guðmundsson, ísland, og Akti Karjalaimen Finnland. — AP — Símamynd. „Áhyggjur aldarinnar vegna styrj- í Vietnam4* USA svcuai Svíþjóð Er hlut- leysið ekki hlut lcaust? Washington, 20. ágúst AP BANDARÍSKA utanríkis- ráðuneytið svaraði í dag gagnrýni utanríkisráð- herra Svíþjóðar, Torsten Nilson, er kom fram í ræðu hans nýverið. Þar sagði Nilson, að hann vonaðist til þess, að „ekkert erlent ríki misnot- aði sér hagsmuni Viet- nam.“ í svari utanríkisráðu-' neytisins bandaríska segir, að það sé reiðubúið að svara hverjum þeim spurn i ingum, sem sænska ríkis-i stjórnin hafi hug á að spyrja, vegna skuldbind- inga Bandaríkjanna í S- Vietnam. < I»að var blaðafulltrúi ráðuneytisins, Herbert J. segii í yíirlýsingu utaniíkisiáðhena Noiðui- landa, að loknum fundi þeiiia í Osló í gæi Osló, 20. ágúst. — NTB AÐ LOKNUM fundi utan- ríkisráðherra Norðurland- anna í Osló í dag, var birt sameiginleg yfirlýsing ráð- berranna. í henni láta ráðherrarnir í ljós áhyggjur vegna styrjald- arinnar í Vietnam, og skora á deiluaðila að setjast að samn- ingaborði. Lögð er á það áherzla, að stjórni-r Norðurlandanna séu staðráðnar í því að vinna af fremsta megni að eflingu Sameinuðu þjáðanna, og gera samtökin nægilega öflug til að þau geti varðveitt friðinn „Ben Bella við beztu heilsu" — segii upplýsingamólaiáðhena Alsíi — ? leynii að fá trestað 7 Upplýsin,gamálaráffherra A1 17 sír, Bashir Boumasa, skýrði I frá því hér í dag, að örlög Ben á Bella, fyrrum forseta, yrðu | ákveðin á „sínum tíma“. Ekki 7 viidi ráffherrann neitt um þaff segja, hvenær sá tími kæmi. I„Ren Bella er við mjög góða heilsu“, sagffi ráffherr- ann, „og fyllsta öryggis er gætt“. • Boumasa er í skyn,diheim s6kn í Lusaka, og mun hann leita eftir stuðningi við stjórn Alsír. Þá er talið, að annað verkefni hans sé að leita fylgis við þá tillögu stjórnar Alsír, að fundi heílztu leið- toga Afrílkuríkja, sem haida á í Accra, Ciihana, 21. október, veröi fres>tað. • Utan r ík is rá ðhe rr a r Asiu- \ og Aifríkuríkj a eiga að koma J saman í Aigeirsbong 28. sama fundi Afiíkuleiðt€>ga mánaðar, tdi undirbúnings leiðtogafundar beggja heims- áifanna, 5. nóvemiber. f>eim fundi varð að fresta í vor er byiltingin var gerð í Alsír. Telur stjórn Alsír, að of skammur tími sé til stefnu, eigi leiðtogar Afrí.ku að koma saman 21. október, og vilja, að fundinum verði frestað þar tii í desemiber. S'tjórn Alsír hefur sent marga sendimenn til ýmissa Afríkuríkja í sömu erindum. Jafnframt er leitað staðfest- ingar á því, að hlutaðeiigandi ríki ætii sér að sitja ráðstefn- una í Alsír 5. nóvemiber. Ekki er annað vitað um undirtektir undir frestun en það, að Maili, Guinea og Konigó hafa fal-lizt á hana, og sömulefðis er talið, að Ghana muni veita samþykki sitt. í heiminum, og unnið að lausn alþjóðavandamála. Hvetja utanríkisráðherr- arnir aðilarríkin til að leggja fram frjáls framlög, til að stuðla að lausn f járhagsörðug leika þeirra, sem sanitökin eiga nú í. í yfirlýsingunni er enn frem ur fjallað um afvopnunarráð- stefnuna í Genf, afstöðuna til vanþróaðra landa, og ýmis mál, sem gert er ráð fyrir, að rædd verði á fundi Alls- herjarþingsins í haust. Lange, utanríkisráðherra Norð manna, ræddi við fréttamenn í dag, að fundi loknum, og sagði, að deiluaðilar í Vietnam yrðu að setjast að samningaborði. Eng- inn gaeti unnið hernaðarsigur í Vietnam. Ekki mætti einblína á stjórn- málahliðina, heldur yrði að hugsa um þjáningar þjóðarinnar. Per Hækkerup, utanríkisráð- herra Dana, sagði við fréttamenn í dag, að hann væri mjög ánægð ur með yfirlýsinguna, enda væru í henni nákvæmléga túlkuð af- staða stjórna Norðurlandanna til Vietnamdeilunnar, Hækkerup var að því spurður, hvort hann áliti, að Sameinuðu þjóðirnar gætu komið þar á friði. Ráðherrann sagði, að hvorki N-Vietnam né Kínverska Alþýðulýðveldið ættu aðild að samtökunum, og því yrði senni- lega mjög erfitt fyrir þau að fjalla um málið. Mcloskey, sem hirti svarið, sem er eitt harðorðasta, sem um langt skeið hefur 'birzt, vegna ummæla ráða- manna í Evrópu. Fuiltrúinn sagði m.a.: „Viff gerum okkur fulla grein fyrir. þeim umræffum, sem fariff hafa fram um mál þetta í Svíþjóff undanfariff. Viff höf- um rætt máliff viff hlutaff- eigandi affila í Svíþjóff. Þaff er hafiff yfir allar umræður aff sænska stjórnin getur myndaff sér hvaða skoffanir, sem henni þóknast. Hins veg- ar látum viff þá ósk í ljós, aff nýframkomnar skoffanir, tákni ekki, aff viffleitni Banda ríkjamanna í Vietnam séu Íhernaffarleg kúgun, og aff Framhald á bls. 27 Varnarmálaráffuneyti Bandaríkjanna hefur birt þessa mynd, sem sýnir eldflaugastæffi í N-Viet- nam. Eldflaugarnar eru af þeirri gerff (SAM), sem beitt er gegn fiugvélum. Fjórar eldflaugar sjást á mynidinni. Ráðuneytiff hefur ekki skýrt frá því, hvar myndin var tekin, né veitt frekari upp lýsingar. Efst til vinstri má sjá stækkaða mynd af þeirri eldflaug, sem rammi er dreginn nm á myndinni. __ A,,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.