Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. des. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 15 Auglýsendur afhugið! Auglýsingar, sem eiga að oirtast í sunnudagsblað- inu þurfa að berast auglýsingaskrifstofu vorri fyrir kl. 6 í kvöld, fimmtudag. jllmgistiMftMfr Tækninni fleygir fram ... og DEUTZ ryður brautina m eð hagkvæmustu nýjungunum! Nýju DEUTZ-dráttarv élarnar hafa glæsilegt og stíl- hreint útlit og fullkomnasta búnafi á markaðnum. stærðarflokkum getið þér valið réttu vélina fyrir yður. Úr sjö • Vitið þér, að ★ Nýju loftkældu DEUTZ-hreyflarnir eru orðnir lágværir og gangþýðir, og hafa nú þægiiegra ganghljóð en flestir vatns- kældir dráttarvélahreyflar. ★ Tveggja strokka loftkældu DEUTZ-hreyflarnir (í D 30) fá nú áslægan kæliloftsblásár a, sem aðeins stærri hreyflar hafa haft hingað til. ★ Allir stærðarflokkar DEUTZ-dráttarvélanna fá samhæfða vélarhluti, sem auðvelda viðhald og varahlutaþjónustu. ★ DEUTZ-dráttarvélarnar fást nú í 7 stærðarflokkum, frá 25 til 85 hestöflum að stærð, sem tryggja hentugustu stærð fyrir bú yðar og aðstæður. 'A DEUTZ-Multimat gírskipting, sú fullkomnasta í sinni grein, leyfir ganghraðaskiptingar undir fullu álagi (12 gírar áfram, 4 afturábák). Fæst aukalega. Leitið nánari upplýsinga um nýju DEUTZ-dráttarvélarnar hjá aðalumboði og umboðsmönnum um land allt. Biðjið oss um að annast lánsumsókn fyrir yður hjá Stofnlána- deildinni og sendið oss lánsgögn fyrir 15. janúar nk. - Stilliö á lit og saumið - J>að er þessi einíalda nýjung, sem kölluC er „Colormatic**, sem á skömm- tim tíma hefur aukiC vinsældir HUSQVARNA 2000 til stórra muna. Beinn saumur, hnappagðt, bílndfaldur og úrval mynztursauma er hægt að velja með einu hand- taki. Þar sem það er sýnt á greiniíegan hátt, i litum, á „saumveljara". ★ ★ ★ ★ HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar Cl & eru þekkt hér á landi í yíir 60 ár. Hafa naínúui hér sem annarstaðar stöðugt vaxið vinsældir. íslenzkur lciðarvisir fylgir hverri sauniavél. Kenusla er innifalin í verðíiiu. Afsláttur veittur gegn staðgrciðslu. Ef þér koniizt ckki til okkar til að kynna yður vélina, munum vcr scnda sölumann til yðar efHr lokim, ef þér búið í Reykjuvík eða nágrennL Umboðsmemi víða um landið. utmai Stfjógehóóon Lf Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: »Völver« - Simi 35200 Flestir, sem komnir eru á miðjan aldur, muna eftir skáldsögunni Valdimar munkur EFTIK SYLVANUS KOBB Hlutafélagið HAMAR Tryggvagötu, sími 22123. Sagan þótti hrífandi og með afbrigðum spennandi, bæði sem ástarsaga og saga um mikla karlmennsku. Bókin hefur nú um langt skeið verið ófáanleg og er ekki að efa að nú muni hún þykja kærkomin á jólamarkaðinn. Bókaútgáfan Vörðufell.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.