Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 7
Mifívíkudagur 15. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ibúðír og hús Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. nýstandsetta íbúð á 3. hæð við Leifsgötu. 2ja herb. íbúð í kjallara við Laugarnesveg. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Austurbrún. 3ja herb. mýtízku íbúð a 3. hæð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 7. hæð við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hátún. 3ja herb. kjallaraibúð við Mávahlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Borgargerði. 4ra herb. íbúð á 1. hæð að Háa leitisbraut. 4ra herb. óvenjulegia glæsileg jarðhæð við Unnarbraut. Alveg sér. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. Sérþvotta- hús og sérhiti. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hvassaleiti. Herbergi fylgir í kjallara. Bílskúr fylgir. 4m herb. íhúð á 2. hæð við Barmahlíð. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Álfta mýri. Sérhitalögn. Sér- þvottahús. Sameign og lóð frágengin. 6 herb. íbúð á 4. hæð í suður enda í nýju fjölbýlishúsi við Fellsenda. Sérhitalögn. íhúð in er fullmáluð og með ísett um hurðum. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Laugateig. íbúðin er tvær samliggjandi stofur; þrjú svefnherbergi á svefnher- bergisgangi og eitt forstofu herbergi. Harðviðarinnrétt- ingar. Teppi á gólfum. Sér- lóð. Hæð og rls við Sigtún, 5 herb. og 4ra herb. vandaðar íbúð- ir. Sérhiti Og sérinngangur er fyrir þennan hluta húss- ins. Bílskúr fylgir. Baðhús við Otrateig, tvær hæðir og kjallari, alls 7 her- bergja íbúð. Laust strax. Einbýlishús við Grenimel, alls 8 herb. íbúð. Góður garður. Bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Síml 14226 3ja herb. risíbúð við Suður- landsbraut. Sérhiti, sérinn- gangur. Sjálfvirk þvottavél Til greina kemur að selja íbúðina með húsgögnum og teppum. 6 herb. glæsileg hæð við Hraunbraut í Kópavogi. — Fallegt útsýni. Bílskúr. Sér inngangur. Selst í smíðum. Vefnaðarvöruverzlun v/Lauga veg. Vel seljanlegur og góð- ur lager. Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúð. i»arf ekki að vera laus strax. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. FASTEIGNAS T O F A Laugaveg tl simi2l5l5 kvoldsimi 13637 TILSÖLU.’ 2ja herb. íbúð í sambýlishúsi í Vesturbænum. Mjög vönd- uð og glæsileg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sól- vallagötu. 4ra herb. inndregin hæð við Glaðheima. Sérhiti. 5 herb. glæsileg sérhæð við Úthlíð. Bískúr. 2ja herb. íbúð í smíðum. íbúð- inni fylgja 3 herb. á jarð- hæð. Góð kjör. 3ja herb. stór íbúð í smíðum, sérhiti. Stórar sérhæðir og einbýlis- hús í smíðum í úrvali. Höfum til sölu Ný 2ja herb. íbúð í Vestur- bænum. Góð 3ja herb. ibúð við Kapla- skjólsveg. Skemmtileg 4ra herb. enda- íbúð á 4. hæð, við Löngu- hlíð. 2ja, 3ja og 5 herb. ibúðir við Hraunbæ. að öllum stærðum og gerð- um af íbúðum. Skipti oft möguleg. FASTEIGIUASALAN Hafnarstræti 4. — Sími 23560. Kvöldsími 36520. Til sölu íbúðir af ýmsum stærðum: Iðniaðarhúsnæðj í Austurbæn- um, ca. 100 ferm. Mjög góð- ir greiðsluskilmálar. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum. AKI JAKOBSSON, hrl. Lögfræðiskrifstofa Austurstræti 12 Símar 15939 og 18398. TIL SÖLU Vörubíll, Mercedes Benz ’62, (327) í toppstandi. 35 m. M. Benz ’62. Hópferða- bíll, nýkominn til landsins. 17 M Benz ’60—’62. Gott ,rorg ef samið er strax. Bíla & biivélasalan v/Miklatorg. Sími 2-31-36 Félngsmáln- stofnunin bendir á eftirfarandi bækur til jólagjafa: Samskipti karls ©g konu. — Kjósandinn, stjórn málin og valdið. — Efnið, andinn og eilífðarmálin. 15. Til sölu og sýnis: Stér hæð i nýju húsi í miöhorginni 220 ferm. á 1. hæð, tilbúin undir tréverk. Geta verið þrjár ibúðir, hver með sér hita. Eirnig tilvalið fyrir Iögfræðinga, læknastofur, félagssamtök o.m.fl. Stórt pláss til iðnaðar í kjallara getur fyigt eða selst sér. I smíðum Fokheld 5 herb. íbúð, með sér hitalögn um 140 ferm., við Kleppsveg. Hagstæðir skil- málar, Fokheld 6 herb. sér hæð á Sel tjarnarnesi. Bílskúr. Fokheld 7 herb. sér hæð, við Reynihvamm. Bílskúr. Sjón er sögu ríkari Nýjafasteignasalan Laugavwff 12 — Simi 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. Til sölu Lúxus einbýlishús, 180 ferm. Allt á einni hæð. Tilbúið undir tréverk. Bílskúr. Skemmtileg einibýlishús, 6 her bergja, með bílskúrum, við Bakkaflöt og Hagaflöt, Garðahreppi. Annað tilbúið undir málningu, hitt fok- helt. Skemmtileg 160 ferm. hæð, tilb. undir tréverk og máln- ingu, við Sogaveg. Allt sér. 2ja og 4ra herb. hæðir, við Hraunbæ seljast tilbúnar undir tréverk. IIÖFUM KAUPENDUR að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum, einbýlishúsum og íbúðum í Reykjavík og Kópavogi, sem þyrftu ekki að vera lausar fyrr en í maí 1966. Einar Sigurósson hdl. íngólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993. FASTEIGNAVAL Mm o% iM«k vlð o» ih nn m nii Jlll o hiafi y IjraSf 111 * 1 I 5» ;á Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Sín'ar 22911 og 19255 Til sölu m. a. 5—6 herb. efri hæð við Tóm- asarhaga. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Laus nú þegar. 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, við Háaleitisbraut. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. Útb. kr. 350.000,00. 3ja herb. nýleg vönduð íbúð við Kaplaskjólsveg. 2ja herb. ný og falleg íbúð á 1. hæð við Þinghólsbraut Hagstæð kjör. HÖFUM 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum á góð um stöðum við Hraunbæ. Ath.: Að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. Jón Arason hdL TIL SÖLU 2ja herb. ibúðir 80 ferm. við Sólheima. 70 ferm. við Laugarnesveg. 67 ferm. við Bólstaðarhlíð. 3/o herb. ibúðir 93 ferm. við Nökkvavog. 90 ferm. við Hjarðarhaga. 107 ferm. _ við Hvassaleiti. 4ra herb. ibúðir 110 ferm. við Hvassaleiti. 108 ferm. við Stóragerði. 110 ferm. við Rauðalæk. 5 herb. ibúðir við Fellsmúla. við Bogahlíð. við Skólabraut. við Karfavog. 6 herb. ibúðir við Kaplaskjólsveg. við Sólheima. við Goðheima og víðar. Einbýlishús og raðhús fullfrágengin og í smíðum: á Flötunum, Vorsabæ, Sæ- viðarsundi, Kaplaskjólsveg, Silfurtúni, Kópavogi, Egils- götu, Melunum, við Lága- fell í Mosfellssveit og víðar. Erum með lóðir til sölu i borginni, Kópavogi, Garða hreppi og Seltjarnarnesi. Stórar eignir við Laugaveg, Ingólfsstræti og Vestúrgötu. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Höfum kaupcndur að 2ja ,3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum, hæöum og einbýlis húsum. Til sölu m.a. 2ja herb. nýleg og vönduð 75 ferm. rishæð í Hvömmunum í Kópavogi. Suðursvalir. 2ja herb. ódýr kjallaraíbúð í Sundunum. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi í Austurbænum. 3ja herb. vönduð íbúð í Vest- urborginni. 120 ferm. ný íbúð í Háaleitis- hverfi. Fullbúin upp úr ára- mótum. Óvenju glæsileg eign. Einbýlishús, 120 ferm. í smíð- um í Kópavogi Bændur Höfum kaupendur að ýmiskon ar jarðnæði, allt frá eyði- býlum upp í stórar og góðar bújarðir. IlafiÖ samband við skrifstofuna. ALMENNA FASTEIGHASALAN LINDARGATA 9 SlMI 21150 Til sölu 3ja herb. góð íbúð við Brá- vallagötu. Hagkvæmt lán fylgir. 3ja herb. risíbúð, ásamt 40 ferm. bílskúr, í Kópavogi. Laus um áramót. íbúðir i smíðum 3ja herb. stór íbúð í Árbæjar hverfi. Stórt hagkvæmt lán fylgir. 2ja og 4ra herb. íbúðir í Ár- bæjarhverfi. 5 herb. íbúðir í Vesturbænum. Seljast tilbúnar undir tré- verk. FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. TIL SOLU 2/o herbergja íbúð í góðu standi á 2. hæð við Blómvallagötu. Góð geymsla og þægilegt sam- eignarþvottaþús fylgir. 4ra herbergja vönduð íbúð við Álfheima. Harðviðarinnréttingar og íbúðin er í mjög góðu á- standL Einbýlishús (garðhús) við Hraunbæ. Húsið selst fokhelt. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstofunni, Bankastræti 6. FASTEIGNASALAH HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI é Símar 16637 og 18828. Heimasímar 22790 og 40863. Hafnarfjörður TIL SÖLU M.A.: 5 herb. gott einbýlishús við Hellisgötu, með mjög fal- legri lóð. 5 herb. vönduð íbúð við Strandgötu, með miklu rými á jarðhæð, sem væri tilvalið fyrir smáiðnað. 5 herb. 140 ferm. einnar hæð- ar glæsilegt einbýlishús við Stekkjarkinn, með stórri lóð. Stórt jármvarið timburhús við Hverfisgötu, með kjallara og rishæð. Mætti hafa þar tvær íbúðir. 6 herb. nýlegt einbýlishús við Fögrukinn, með bílskúr. 3ja og 4ra herb. glæsilegar íbúðir í fjöl'býlishúsi við Álfaskeið. Seljast tilbúnar undir tréverk. ÁRNl GUNNLAUGSSON hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764, kl. 10—12 og 4—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.