Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 19
‘BÆTSvikudagur 15. des. 1965 MORGUNBLAÐID 19 Samkvæmisspil tjödbreytt úrval. HELLAS Skólavörðustíg 17. Framleiðum áklæði á allar tegundir bíla. 'Otur Simi 10659. —Hringbraut 121 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. fer fram nauð ungaruppboð hjá Segli h.f., JSTýlendugötu 26, hér í borg, föstudaginn 17. desember 1965, kl. 2 síðdegis og verður þar seld prufuvél Control-unit 450 af gerðinni Sun Electric. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl. fer fram nauðungar- uppboð að Sölvhólsgötu 1, hér í borg, föstudaginn 17. des. 1965, kl. 10,30 árdegis og verða þar seldir eftir- taldir munir: 10 tómar benzíntunnur, stáltrog, trébálkur með 2 áföst- um skrúfstykkjum, 14 vírstroffur, gaslukt, 14 vírstroff- ur, vatnsfata, haki, járnkarl og járnborð með skúffum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði óskast 10P '0 ferm. mætti vera í kjallara með góðum aðk_ nöguleikum. Upplýsingar í síma 17373 og 36322. Údýrir kuldaskór karimanna Háir og lágir — 3 gerðir Skóbúð Austurbæfar Skókaup Kjörgarði Laugavegi 100 Laugavegi 59. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Gústafs A. Sveinssonar hrl. fer fram nauðungaruppboð hjá Al- þýðublaðinu, Hverfisgötu 8—10, hér í borg, föstudaginn 17. desember 1965, kl. 3 síðdegis og verða þar seldir eftirtaldir munir: 3 setjaravélar, ritvélar, skrifborð, adressuvél, heftivél, útvarpstæki, skjalaskápur, reiknivélar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar og Jóhannesar L. L. Helgasonar, lögfræðinga, Guðjóns Steingrímssonar og Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl. fer nauðungaruppboð fram hjá Pípuverksmiðjunni í Reykjavík h.f. að Rauðarárstíg 25, hér í borg, laugardaginn 18. desember 1965, kl. 11 árdegis og verður þar selt: Hellusteypuvélasamstæða (Henke) og netjasteinamót. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. fer nauðungar- uppboð fram á eftirtöldum bifreiðum: R-756, R-985, R-1065, R-2105, R-2248, R-3187, R-3475, R-3872, R-4886, R-5954, R-6187, R-6390, R-7107, R-7249, R-8679, R-9980, R-10269, R-10374, R-10565, R-10711, R-11158, R-11578, R-11729, R-11821, R-12177, R-12371, R-12638, R-13461, R-13543, R-13671, R-13727, R-13741, R-13852, R-13858, R-14030, R-14031, R-14032, R-14033, R-14034, R-14035, R-14036, R-14037, R-14255,, R-14475, R-14812, R-14829, R-14844, R-15070, R-15071, R-15233, R-15244, R-15298, R-15352, R-16927, R-17090, R-17241 og R-17267. Uppboðið fer fram að Síðumúla 20, hér í borg, fimmtu- daginn 16. desember 1965, kl. 1% síðdegis.' Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. GÚMUL REYKJAVÍKURBRÉF Út er komið safn Reykjavíkurbréfa frá 19. öld. Finnur Sigmunds- son hefur tekið bókina saman og skrifað skemmtilegar skýring- ar við þau um menn og málefni liðinnar aldar. Þarna eru sendibréf margra þjóðkunnra manna, sem jafnframt eru ágætir bréfritarar. Bréf eru all mörg í bókinni frá Stein- grími biskupi til Jóns Sigurðssonar. Aðrir höfundar eru Bjarni Jónsson rektor, Þórður Sveinbjörnsson dómstjóri, Sigurður mál- ari, Jón Borgfirðingur, Ástríður Melsted, Steingrímur Thor- steinsson og Benedikt Gröndal. Allt eru þetta bréf, sem ekki hafa áður birst á prenti enda sumhver nýkomin í leitirnar. í bókinni „Gömul Reykjavíkurbréf“ eru lifandi myndir úr Reykja víkurlífinu í fyrri tíð, lýst er einkalífi manna, skemmtunum og frásagnir af stórviðburðum svo sem þjóðfundinum og deilunum í Latínuskólanum. Þetta er stórfróðleg og alveg brá ðskemmtileg bók. BÓKFELLSIJT GÁFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.