Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 29
Miðvikuétagur 15. des. 1965 MORGUNBLAÐID 29 \ [ AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝÍAPRÝÐI Við erum sammála um KENWOOD Konan mín vill Kenwood Chef sér til aðstoðar í eldhúsinu ... og ég er henni alveg sammála, því ekkert nema það bezta er nógu gott fyrir hana. KENWOOD CHEF er miklu meira og allt arrnað en venjuleg hrærivél — Engin önnur hrærivél býður upp á jafnmikið úrval ýmissa hjálpartækja, sem létta störf húsmóðurinnar. En auk þess er Kenwood Chef þægileg og auðveld í notkun, og prýði hvers eldhúss. 1. Eldföst lelrskál og:/e®a stálskál. 2. Tengilás fyrir þeytara, hnoöara og hrærara, sem fest er og los- að með einu léttu handtaki. 3. Tengilás fyrir hakkavél, græn- metis- og ávaxtarifjárn, kaffV- kvörn, dósaupptaka o.fl. 4. Tengilás, lyftið tappanum, teng- ið tækið, og það er allt. 5. Tengilás fyrir hraðgengustu fylgitækin. —■ Aðrir tengilásar rofna, þegar lokinu er Xyft. 6. Þrýstihnappur — og vélin opn- ast þannig, að þér getið hindr- unarlaust tekið skálina burt. KENWOOD CHEF íylgir: Skél, þeytari, hnoðari, hrærari, sleikjari og myndskreytt upp- skrifta- og leiðbeiningarbók. Verð kr: 5.900.— Viðgerða- og varahlutaþjónusta S'imi 11687 21240 Jfekla SHfltvarpiö Miðvikudagur 15. desember. Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunletkfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall- að við bændur — Tónleikar —■ 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Sigrún Guðjónsdóttir les skáld- eöguna „Svört voru seglin“ eft- tr Ragnheiði Jónsdóttur (6). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Einar Vigfússon og Jórunn Viðar leika Tilbrigði um ís- lenzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Þuríffur Pálsdóttir syngur lag eftir Björn Franzson. Maurizio Pollini og hljómsveitin Pilharmónía flytja Píanókonsert nr. 1 1 e-moll eftir Chopin; Paul Kletzki stj. Hljómsveit Tónlistarháskólans i París leikur spánska dansa eft- ir Granados; Enrique Jorda stj. 10:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Iætt músik: Pedro og hljómsveit, Burl Jves» Slyrktorsjóður Mólfundo- iélugsins Óðius Þeir ^em ætla að sækja um styrk úr sjóðnum, vin- samlega geri það fyrir 19. þ.m. í síma 35686 og 34716. STJÓRNIN. hljómsveit Phils Tates, Roman* off kórinn, Raymond Lefevre og hljósveit og Winifred Atwell leika lagasyrpur. Elly Vilhjálms syngur tvö lög, Andre Kostelanetz og hljómsveit leika sígaunalög og Caterina Valente syngur tvö lög. 17:20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17:40 Þingfréttir — Tónleikar. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Úlf- hundurinn'* eftir Ken Anderson Benedikt Arnkelason lýkur við lestur sögunnar í þýðingu sinni (10). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Dagiegt mál % Ami Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og BjÖrn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Hvenær rennur sá dagur? Hugleiðing um málefni öryrkja eftir Maríu Jónsdóttur. Elín Hjálmarsdóttir flytur. 21:00 Lög unga fólksins: Bergur Guðnason kynnir. 21:50 íþróttaspjall Sigurðar SigurðssonaT. 22:00 Frettir og veðurfregnír. 22:10 „Frú Bixby og hershöfðinginn*4, smásaga eftir Roald Dahl. Unnur Eiriksdóttir les eigin þýðmgu. 22:40 Finnar og þjóðlög þeirra. Tóndæmi og skýringar «ftir Erkki Ala-Könni. Inngangur og endursögn frá hendi dr. Hall- gríms Helgasonar. 23:10 Dagskrárlok. ALLTAF FJ0LGAR VOLKSWAGEN - ' 1 \ ' ‘ ' ' ’ V0LKSWAGEN 1500 Rúmgóður og þcegilegur 54 ha. vél, loftkœld, sparneytin sfaðsett afturí. Diskahemlar að framan. Endurbœttur framöxull og gírkassi. Tvœr farangurs geymslur. Frábœr vandvirkni á öllum innri og ytri búnaði Volkswagen 1500 er fyrirliggjandi VERÐ KR: 189.200.- Sýnmgarbíll á staðnum Simi ■ i | i-augíyvegi 21240 I [ H wl II R 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.