Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 14
£4 MGBCttw *i>|o Föstudagur 24. des. 1965 M.S.Í. Málm og skipasmíðasamband íslands, óskar félagsmönnum s bandsfélaga og samstarfsmönnum og farsæls komandi árs. Vertíðarbátur óskar eftir 1. vélstjóra. Jón Gíslason hf. Sími 50865. Eiginkona mín og fósturmóðir, MAKTA JÓNSDÓTTIR andaðist á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðviku- daginn 22. desember sL Björgúlfur Halldórsson, Þórður Björgúlfsson. ÞÓKÐUR GUÐMUNDSSON Hofsvallagötu 15, verður jarðsuuginn þann 28. þ. m. kl. 10,30 f.h. frá Fossvogskirkju. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir hönd aðstandenda. Unnur Oddsdóttir. Kveðjuathöfn um föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUND KRISTJÁNSSON frá Víkingavatni, bónda á Núpi í Axarfirði, sem andaðist 18. desember, fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 28. desember, kl. 13,30. Jónína Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Eggert Eggertsson, Árni Guðmundsson, Stefanía Helgadóttir, Björn Guðmundsson, Jónína Jónasdóttir, og barnabörn. Alúðarþakkir flytjum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar ÞÓRLAUGAR BJARNADÓTTUR fyrrum húsfreyja að Gaulverjabæ. Sérstaklega viljum við þakka félagðsamtökum í Gaulverjabæjarhreppi, er heiðruðu minningu hinnar látnu með því að gefa höfðinglegar veitingar á útfarar- degi henni. Guð blessi ykkur öll, gefi gleðileg jól og heillaríkt komandi ár. Ingibjörg Dagsdóttir, Dagur Dagsson, Bjarni Dagsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar og fóstru SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR Eyjólfur Þórarinsson, Erla Baldursdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og einlægan vinar- hug við andlát og jarðarför UNNSTEINS sonar okkar. Sérstakar þakkir færum við vinum hins látna og félagssamtökum, sem heiðruðu minningu hans. Olíufélaginu h.f. sem sá um útförin færum við okkar innilegustu þakkir. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól-og gæfuríka framtíð. Sigríður Aðalsteinsdóttir Þorsteinn Bjarnason, Borgarnesi. Fastagjald kr. 250,00, og kr. 3,00 á km. Volkswagen 1965 og ’66 i RAUÐARÁRSTfG 31 SfMI 22022 IITLA biíreiðaleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Simi 14970 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 SENDUM Daggýald kr. 250,00 og kr. 3,00 hver km. Hópferðabílar allar stærðir e ÍMBIMAR - Simi 32716 og 34307. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútai pustror o. ÍL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Rauöa myllan Smurt brauö, neiiar og náifar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Simr 13628 BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRjCÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILUI » VALDI» SlMI 13536 Keflavík — Suðurnes íci ó veinn inn KETKRÓKUR verður á ferðinni í kvöld og heimsækir þá er þess óska. — Upplýsingar í síma 7473. Farþegaafgreiðslu og símaþjónustu Loftleiða í Reykjavík verður hagað sem hér segir, yfir hátíðarnar: Aðfangadagur: Opið til hádegis Jóladagur: Lokað Annar í jólum: Opið frá kl. 3 e. hádegi \amiwm F Aramóta-flugeldar SKIPARAKETTUR FALLHLÍFARRAKETTUR SKRAUTRAKETTUR SÓLIR SNÁKAR ELDGOS BLYS STORMELDSPÝTUR STJÖRNULJÓS O. FL- Sport Laugavegi 13. rti-t -// Kjleouecf fot: OPIÐ AÐFANGADAG TIL KL. 14.00. ★ Opið jóladag frá kl. 12—20 ★ OPIÐ ANNAN JÓLADAG FRÁ KL. 10 F.H. ★ jól! MATSTOFA ALSTtJRBÆJAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.