Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 23
Fostudagur 24. dcs. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 Munum grípa ti) nauðsynlegra ráða — fái V-Þjóðverjar aðild að kjarnavopnum Moskvu, 23. des. — NTB) — ,,-RAUÐA STJARNAN“, málgagn sovézka landvarnaráðuneytisins, segir í dag, að Sovétstjórnin muni „aldrei láta sér lynda að Vestur-Þjóðverjar fái aðgang að kjarnorkuvopnum, hvorki beint né óbeint", eins og þar er komist að orði. Segir blaðið, að Sovétríkin og bandalagsríki þeirra muni þá grípa til þeirra ráðstafana er þau Púfi „mjög únægður" Páfagarður, 23. desember — NTB. PÁLL. páfi VI. var í dag sagður ,,mjóg ánægður’* yfir því, að vopnahlé hefði verið ákveðið í Vietnam um jólin. Páfi hafði beiðzt þess, að hlé yrði gert á vopnaviðskift- um um hátíðina, og gert var ráð fyrir, að hann muni í kvöld fara þess á leit í út- varpsávarpi. að allt sem unnt er, verði gert til þess að binda enda á styrjöldina í Vietnam. telja nauðsynlegar til þess að tryggja friðinn, ef ,ákveðin“ Ev- rópuríki taka undir kröfu Þjóð- verja um aðild að kjarnork'u- vopnum. Formuður kjör- bréfunefndor í fréttabréfi Sameinuðu þjóð- anna, frá 18. þ.m., er skýrt frá því, að Hannes Kjartansson, að alræðismaður, og fulltrúi íslands hjá S.Þ., hafi verið kjörinn for- miaður kjörbréfanefndar sam- takanna. \Ji& ít^óins tré (Jól 196S) Ég veit þú lifir, vinur minn. — Ég veit það betur nú. Ég á í hjarta himinninn í honutn lifir þú. Að þú sért meira en minning ein það mætavel ég sá. Því ástin varir helg og hrein. Og hins er voldugt tré. Þann villir engin eyðimörk sem á hjá trénu grið. Ég hendi strýk um hrjúfan börk og heyri lífsins nið. Úlfur Ragnarsson. I stuttu Hildingur VE 3. — Brunaverbir Framhald á bls. 24 á eftir okkur með tveimur mönnum. Eldtungurnar stóðu út um káetudyrnar er okkur bar að. Við fórum strax niður með Haraldur Steinar Guðmunds- son Upp úr klukkan átta í gær- morgun hófst mikið gufugos á Skothúsvegi á móts við Fjólugötu. Heitt vatn, gufa, möl og sandur þeyttist í loft upp, og orsökin var sú, að gild hitaveituæð hafði sprungið. Mikill vatnsflaum- ur streymdi niður á Sóleyjar- götu, þar sem flest ræsi stífl- uðust, svo að úr varð allmik- ið stöðuviatn, sjóðandi heitt Unnið var að viðgerð í gær. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). 'arry SZÍtaines LINOLEUM, Gleðileg jól! Þökkum viðskiptin á liðnu ári. iLITAVERSf byggingavörur GRENSÁSVEG 22-24(HORNI MIKLUBRAUTARI SIMAR 30280 & 32262 F. 29. 6. 1938. D. 15. 12. 1965. Kveðja. Yfir helgöngu fjöllin háu er horfinn minn vinur bezti, í bylgjandi djúpinu bláu er brostinn strengurinn mesti. — Hjarta mitt hljóðlega grætur, og huggun er engin né bætur. Ég kveð þig, vinur minn kæri með kinnina vota af tárum. Þér fegurstu þakkir ég færi fyrir kynni á liðnum árum. Nú sendi ég þér í síðasta sinn sorgþrungna kveðju, vinur minn, Guðbjörg Kristjánsdóttir. slöngurnar og bárum manninn upp, sem var meðvitundarlaus og ekkert lífsmark með honum. Honum var gefið súrefni á þil- farinu og á lei'ð til súkrahúss- ins, en hætta var á að hann fengi lungnabólgu, því hann hafði blotnað er við slökktum eldinn. Skemmdir urðu ekki verulegar i káetunni. Þórir var sofandi, þegar eldurinn kom upp, en kviknað hafði í frá eldavél- inni“. Þórir Pétursson er við beztu heilsu nú eins og fyrr segir, og er það efalaust fyrst og fremst snarræ’ði slökkviliðsmanna að þakka. Norman má!i Framhald af bls. 13 ævinlega blaðalau/st, og ræður hans eru sérprenitaðar ag sendar ókeypis um allar trissur. Bg hef fengið margar og hlotið miikla hjáilp af hinum góðu ráðum og uppörvunum. Það er rétt hjá honum, að maðurinn er það, seim hann hugsar (ekki það sem hanm 'huigsar að hann sé). Innan að fná hjartanu bemur lífið, illit og gott. Fylltu hugann a,f jákvæðum hugisunum, en ekki af bugleysi og aumingjaskap. Þetta er kenn- ing hans. Og hún er heilibrigð. Einhverjir kreddukónigar segja: „Paul is appealing. Peal is appalling“. Þetta er í mínum augtum ekiki annað en spaugi- legur orðaleikur. Þessi maður hefur orðið til blessunar með sínuim jákvæðu s/kriifurh og ræð- i«m. Ég er þess fuiiviss, að bókin á eftir að vísa mörgum hér á landi á leiðina til lífshaimingju. Magnús Runólfsson. Aukafundur Sféttarsambands bænda Á AUKAFUNDI Stéttarsambands bænda, sem haldinn var fyrir nokkru, og skýrt hefur verið frá í Mbl. var samþykkt ályktun um verðlagsmál landbúnaðarins. — Hún var samþykkt með 24 atkv. gegn tveimur. Rétt þykir að vekja athygli á, að 40 fulltrúar sóttu þennan fund og er því Ijóst, að margir fulltrúar hafa ekki tekið þátt i atkvæðagreiðsi- unni. París, 23. des. (NTB-AP) KVIKMYNDALEIKKONAN Sophia Loren og kvikmynda- framleiðandinn Carlo Pouti hafa von um að geta gengið í heilagt hjónaband í Frakk- landi eftir einn til tvo mán uði, að því er lögfræðingur Pontis upplýsti í dag. Madrid, 23. des. (NTB-AP) TVEIR stúdentar frá háskól anum í Madrid, annar ítaisk- ur, hinn spænskur, hafa verið dæmdir í sex ára og þruggja mánaða fangelsi hvor fyrir að hafa stundað ólöglega áróð ursstarfsemi. Auk þess fengu báðir 25.000 peseta sekt. Moskva, 23. des. (NTB-AP) KOMINN er tiL Moskvu sendinefnd frá Zambíu, sem þar mun ræða við sovézka ráðamenn um ástandið í Rhodesíu. Mun það verkeifni nefndarinnar að leita stuðn- ings Sovétstjórnarinnar við framikomna tilllögu um, að Sameinuðu þjóðirnar hafi forgöngu um að koma stjórn lans Smiths frá völdum í Rhodesíu. Calcutta, 23. des. (NTB-AP) UTANRÍKISRÁÐHERRA Indiands, Sardar Swaran Singh, fór í dag flugleiðis til Moskvu, þar sem hann mun diveljast næstu þrjá daga í op- inberri heimsókn. Stokkhólmi, 23. des. (NTB) RITHÖFUNDURINN, Peter Weiss, hefur verið sæmdur bókmenntaverðlaunum Bonni- ers í Svíþjóð. Verðlauinin nema fimm þúsund sænskum krónum. Tokíó, 23. des. (NTB-AP) TILKYNNT var í Tokíó í dag, að ákVeðið hafi verið að reisa brú mil'li eyjanna Honsihu og Kyushy, sem eru hinar stærstu í japanska eyjaklass anum. Brúin verður 10d8 m að lengd. , London, 23. des. (NTB-AP) í DAG bi'rtu 33 brezkir vís- indamenn, menntamenn, rit- höfundar og prestar heilsíðu auglýsingu í „The Times“, þar sem skorað er á Bandaríkja- stjórn að hætta loftárásum á N-Vietnam og viðurkenina Viet Cong sem samningsaðila í S-Vietnam. Meðal þeirra, sem undir skrifa, eru tónskáld ið Benjamin Bri'titen og rit- höfundurinn Graham Greene. París 23. des. (NTB-AP) FRANSKA stjórnarskrárráðið hefur vísað á bug kæru Fran- cois Mitterands sem var í framboði gegn de Gaulle í nýaf9töðnum forsetakosning- um um að eitthvað hafi ekki verið alit með felldu um kosn ingaúrslitin. Segir ráðið, að hann hafi ekki gefið fulll- nægjand skýringu á kæru sinni, svo sem honum beri samkvæmt stjórnarskrá lands ins. London, 23. des. (NTB) LÁVARÐADEILD brezka þingsins staðfesti í dag banm brezku stjórnarinnar á olíu sölu og flutningum til Rhode- síu. Heitar umræður urðu um málið og stóðu yfir í fjórar klukkustundir. Úrsiit atkvæða greiðslu urðu þau, að bann- ið var samþykkit með 108 at- kvæðum gegn 19 atikvæðuim fhaldsþingmanna, sem eklki vilja láita beita stórn Iaris Smifhs slíkri hörku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.