Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 1
Peking: 1 USSR vill átás — og samvinnu við USA IPekimig, 29. desember NTB „Alþýðudagblaðið" í Peking, málgagn Peking- stjórnarinnar, lýsti því yf- ir í dag, að sovézkir leið- togar hafi uppi áætlanir um að ráðast á Kína, og reyni þeir auk þess á all- an hátt að grafa undan vinsamlegum samskiptum Sovétríkjanna og Viet- nam. Ræðst „Alþýðudagblað- ið“ á ráðamenn Sovétríkj- anna, og segir þá hafa skipulagt klofning þann, sem orðinn er innan al- þjóðahreyfingar kommún ista. Vísar blaðið alger- lega á bug beiðni Sovét- ríkjanna um sameiginlega afstöðu til Vietnamvanda- málsins. „Sovézkir leiðtogar trúa pví ek(ki“ segir „Aliþýðudagiblað- 1 iS“> „að ílbúar Vietnam geti umnið sigur í styrjöld við i Baradarílkin. Þeir hræðast hins vegar, að samstarf þeirra og leiðtoga Bandaríkjamna verði |hi.ndrað. Sovétri'kin stefna að Því að taka höndum saman við Bandaríkim um lauism Viet- na.mvandamóilsins“. Þú segir enn fremur: „Sov- ézkir leiðtogar reyna vísviit- andi að grafa undan vináttu Kíma og Vietnam, og reyna að rjúfa sameiginilega vígtán-u þjóðar Vietnam, svo að Banda ríkin megi sigra. Hvergi er í „Alþýðuda.g- blaðinu“ í daig minnzt á, að Sovétríkin séu í þann veginn að senda opinibera sendinefnd, undir forysfiu Sjelepins, fyrr- um varautanríkisráðherra, til Hanoi. „Allþýðudagblaðið“, sem er áfrta siður, ver í dag þremw heilsíðum tiil að gaignrýna endiurskoðunarstefnu Sovét- rJkrjanna, og vitnar í því sikyni í ummeeili leiðtoga kommún- it9tai0oikka í Atbaníu, Japan, N-Kóreu og ÁstraiMu. Páfagarður: Páll páfi VI, er hann flutti jólaboðskap sinn, og beiddist þess, að „teknar yrðu upp. samningaviðræður, sem Uom. ið gætu á friði og vináttu“ — AP. Tekst Sovétríkjunum að ná undirtökunum í N-Vietnam? — för Sjelepins sögð fari n til að treysta böndin við Moskvu, á þann hátt, se m stjornin ■ Hanoi óskar Moskva, 29. desember. — Henry S. Bradsher, frétta- stjóri AP. Sovétríkin undirbúa nú sókn, í því skyni að draga úr áhrifum kínverskra komrn- únista í N-Vietnam. Mun ár- angur þeirrar sóknar hafa meiri háttar áhrif á styrjöld ina í Vietnam, og þá um leið sambúð Bandarikjanna og Sovétríkjanna. Margt bendir til þess, að Sovétríkin muni beita áhrif- um sínum til að koma á friði í Vietnam. Hins vegar er ekki loku fyrir það skotið, að sovézkir leiðtogar hafi þess í stað í huga að auka stuðning sinn við kommún- ista í N-Vietnam, í þeim til- gangi að búa þá betur vopn- um til frekari baráttu. Þetta er skoðun reyndra stjómmálafréttaritara, dreg- in af tilkynningu, sem birt hefur verið, þess efnis, að Alexamder N- Sjelepin, fyrr- um varaforsætisráðherra Sovétrikjanna, muni innan Mesta lánveiting í sðgu Húsnæðismálastjdrnar húsnæðismAlastofncnin hefur nú lokið lánveitingum sin- iim á þessu ári. í fyrsta skipti í sögu hennar tókst nú að veita öllum þeim lán, sem um þau höfðu sótt og jafnframt veitti stofnunin nú meira fjármagn til íbúðabygginga en nokkru sinni fyrr. Lánveitingar Húsnæðismála stjómar á þessu ári námu sam- tals kr. 303.535.000. f júní og júlí voru veitt ián samtals að upphæð kr. 74.758.000 en í október/desember nam lán- veitingin samtals 208.057.000. — Eldri hámarkslán, þ. e. 100 þús., 150 þús. og 200 þús., voru veitt í einu Íagi, en núgildandi há- markslán, kr. 280 þús., verða veitt i tvennu lagi, 140'þús. nú en siðtari helmingur þeirra lána verð ur veittur í mai/júni nk. Fréttatilkynning Húsnæðis- málastjórnar fer hér á eftir i heild: Um miðjan desembermánuð lauk Húsnæðismálastjórn ián- veitingum sínum á þessu ári. Höfðu þá lán verið veitt sam- tals að upphæð kr. 283.415.000 til 2555 umsækjenda, auk lána til út rýmingar heilsuspiliandi hús- næðis, er námu kr. 20.120.000. Hafa því lánveitingar á árinu numið samtals kr. 303.535.000. Aldrei hefur stofnunin lánað jafn mikið fjármagn til íbúðabygginga enda tókst nú fyrsta sinni í sögu hennar að veita öllum þeim lán, er áttu fyrirliggjandi fullgildar umsóknir. Fyrri lánveitingin á þessu ári fór íram í júni og júlí og voru þá ’ Framhald á bls 23. skamims fara fyrir tólf manna hóp, sem ræða mun við ráðamenn í N-Vietnam. Sjelepin, sem var aðstoðarfor- sætisráðherra, þar til fyrir skemmstu, var fyrrum yfirmað- ur öryggislögreglu Sovétríkj- anna, og hefur löngum verið tal- inn einn valdamestu manna í landi sínu. Hann hefur langa reynslu að baki, að því er varðar samskipti kommúnistaríkja, og hefur á þessu ári heimsótt Mong- ólíu og N-Kóreu. Ráðamenn N-Vietnam virðast hafa hallazt að ráðamönnum Sovétríkjanna undanfarið. Hafa þeir borið lof á sovézka hernað- araðstoð, samtímis því, að Pek- ingstjórnin hefur lýst því yfir, að aðstoðin væri alis ófullnægj- andi. í>á hefur stjórn N-Vietnam óhlýðnazt boðum Pekingstjórn- arinnar, ura nánari samvinnu kommúnistaríkja. Borið hefur á klofningi innan ' raða æðstu manna N-Vietham, frá því, að Aleksei Kosygin, for- sætisráðherra Sovétrikjanna, kom þangað í heimsókn, í febrúar sl., er bandarískar flugvéiar í S- Vietnam tóku að gera loftárásir á N-Vietnam. 11. nóvember Sl. lýsti Peking- stjórnin því yfir, að stjórn N- Vietnam yrði aS gera skýran greinarmun á þeim i-íkjum komm únista, sem styddu stjórnina, og ríkjum, sem væru hlyxmt sov- Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.