Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐMIKUDAGUR 22. FEBRtJAR 1967, Þórir Magnússon skoraði 57 og setti nýtt met í 1 d. — leík KFR og ÍS, sem Lauk með sigri KFR 90—72 ÞAU TfÐINDI gerðnst sl. mánu- dagrskvöld að Þórir Magnússon KFR setti nýtt stigamet á 1. deild þegar hann skorar 57 stig fyrir liff sitt gegn ÍS. Gamla met- iff 49 stig var sett aff Háloga- Iandi af Einari Bollasyni KR og gerir þaff þetta nýja met mun glæsilegra þar sem mun auffveld- ara er aff ná hárri stigatölu í Hálogalandssalnum heldur en hinum stóra sal í Laugardals- höllinni. Átti Þórir mjög góðan leik og hitti afburffa vel af löngu færi og brauzt að auki hvaff eftir annað í gegn um vöm stúdent- anna upp á eigin spýtur. Er þetta glæsilegur árangur. Leikurinn milli KFR og ts endaffi meff ör- Uffgunt sigri KFR 90:72. f fyrri leik kvöldsins kom ÍKF á óvart og sigraffi Ármann örugglega 47—38 og má segja aff þaff séu fyrstu óvæntu úrslit þessa fs- landsmóts. KFR — ÍS 90:72, 1. deild Háskólamenn byrjuðu leikinn mjög vel og léku markvisst og yfirvegað og nýttu taekifæri sín mjög vel. Hittu stóru menn þeirra mjög vel, þeir Jónas, Hjörtur og Grétar og áttu KR- ingar fullt i fangi með að halda leiknum jöfnum. Smám saman ná KR-ingar betri tökum á leikn um og síga fram úr og hafa í hálfleik tryggt sér 7 stiga for- skot 42:3'5. KFR liðið átti mjög góðan kafla í upphafi síðari hálfleiksins og þegar sex mín- útur eru liðnar hafa þeir náð yfirburðastöðu 61:44 og eiginlega gert út um leikinn. Það sem eftir var leiksins var keppnin aðallega um það hvort Þóri tækist að bæta stigametið og fögnuðu hin- Sundmót Ægis í kvöld f KVÖLD kl. 8.30 fer fram sundmót Ægis í Sundhöllinni og verffur keppt í 12 sund- greinum karla, kvenna og unglinga. Guðm. Þ. Harffarson Æ gerir nú atlögu við fslandsmet Davíffs Valgarðssonar í 400 m skriffsundi. íslandsmetið er Guffmundur setti í 200 m. skriðsundi á dögunum bendir til aff hann muni nærri þvi höggva effa jafnvel takast aff bæta þaff. Þá verffur og gaman aff sjá viffureign Guffmundar Þ. Harffar, Daviffs og Guðm. Gíslasonar í 200 m. fjórsundi og einnig þeirra Matthildar Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Guffmundsdóttur og Hrafn- hildar Kristjánsdóttur í 200 m. fjórsundi kvenna. Af öðrum greinum má nefna 100 m. bringusund kvenna, 100 m. bringusund karla auk unglingagreina. þessum leik og setti hina leik- vönu Ármenninga alveg úr jafn- vægi með ákveðnum sóknarleik og þéttri vörn. Var hittni Ár- mannsliðsins mjög slæm, en tveir þeirra sterkustu menn, Birgir, örn og Hallgrímur voru meiddir og gátu ekki beitt sér sem skyldi. Staðan í hálfleik var Framhald á bls. 31. Þórir Magnússon, KFR ir fáu áhorfendur innilega þegar hann sló metið þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka. — Stærstan hluta þessa sigurs á Þórir að sjálfsögðu, en félagar hans gerðu sitt til þess að hjálpa honum og létu hann um að skora þó þeir væru í opnum færum sjálfir. Rýrir það í engu hans afrek og hefur ekki í annan tíma sézt skotfimi í Laugardalshöll- inni á borð við þá er Þórir sýndi á mánudaginn. Háskólalið- ið sýndi mjög skemmtilegan leik að þessu sinni og ber hinum nýja þjálfara Þóri Arinbjarnar- syni vitni og hefur honum tek- izt að gera kraftaverk á liðinu á örskömmum tima. Mest bar á Hirti, Jónasi og Grétari og skor- uðu þeir stærstan hluta af stig- um liðsins, um tuttugu stig hver. Dómarar voru Ólafur Geirsson og Kristbjörn Albertsson, og er ástæða til þess að fagna því að Ólafur hefur gefið sig að dóm- arastörfum aftur en hann var um eitt skeið einn okkar allra bezti dómarL ÍKF Ármann 47:38, 1. deild ÍKF liðið kom mjög á óvart í Marta í sviginu Björn Olsen KR tvö- faldur meistari í svigi Marta Cuðmundsdóttir og Hrafnhiidur Hélagadóttir skiptu með sér titlum REYKJAVÍKURMÓTIÐ í skíffa- greinum hófst viff skála KR í Skálafelli á sunnudag. Hófst stór svigkeppni á sunnudag kl. 11 og var keppt í öllum flokkum en gekk seint og varff af þeim sök- um aff fresta svigkeppni eftir hádegi nema í A-flokkum karla og kvenna. Reykjavíkurmeistari karla í svigi og stórsvigi varff Bjöm Olsen KR og vann meff talsverff um yfirburffum. Hrafnhildur Helgadóttir Á varff Reykjavíkur- meistari í stórsvigi kvenna og Marta B. Guffmundsdóttir KR Reykjavíkurmeistari í svigi kvenna . Talsverffrar óánægju gætti meff framkvæmd mótsins. Vant- affi starfsmenn tilfinnanlega, bæffi brautarverffi og tímaverffi og undirbúningur og fram- kvæmd í ólestri. Hefur skíffaráff- iff tekiff frekari framkvæmd mótsins úr höndum KR-inga. Stórsvigsbrautina lagði Ásgeir Eyjólfsson. Var hún 1300 m. að lengd, 38 hlið og fallhæð 200 m. Þótti hún mjög skemmtileg. Kristinn Benediktsson var und- anfari og náði bezta brautar- tím-a 82.2 sek. Valdimar Örnólfsson lagði svigbrautina, 300 m. langa með 45 hliðum og 150 m. fallhæð. Kristinn Ben. var aftur undan- fari og náði beztum brautar- tíma 40,1. Eftir fyrri umferð í A-fl. karla var Björn með 40.2, Guðni 40.3 og Leifur Gíslason með 42.9. Guðna mistókst i síðari ferð en Björn fór af öryggi, 40.8 og sigr- aðL — í svigi kvenna hafði Hrafnhildur Helgadóttir bezta tíma I báðum ferðum en var var dæmd úr leik og Marta hlaut titilinai. Úrslit urðu: Svig í A flokki karla: B. fl. k&rla. sek. 1. Sigfús GuOmundsson KR 74,» 2. Öm Kjærnested Á 76,* 3. Ágúst Friðriksson Vik. 77 Jf C. fl. k&rla. Bek. 1. Jóhann Jöhannsson Á 66,* 2. Jóhann Reynis9on KR 74,* 3. t»oreteinn Ásgeirsson Á 76.* 1. Björn Olsen KR 2. Leifur Gíslason KR 3.-4. Guðni Sigtfússon ÍR 3.-4. Georg Guðjónsson Á 5. Bjarni Einarsson Á 6. Haraldur Pálsson ÍR sek. 81,0 86.4 87,8 87.8 90.9 97.4 Svelt KR númer 1 kvennaflokkur. sek. 1. Marta B. Guðmundsdóttir KR 53,7 2. Jóna Jónsdóttir KR 56,0 3. Auður B. Sigurjónsdóttir ÍR 67,3 STÓRSVIG: A. fl. karla. 1. Bjöm Olsen KR 2. ‘Guðni Gíslason ÍR 3.-4. Leifur Gíslason KR 3.-4. Hinrik Hermamisson KR 5. Bjarni Einarsson Á 6. Sigurður Einarsson ÍR Sveit KR númer 1 Kvennaflokkur sek. 1. Hratfnhildur Helgadóttir Á 72,0 2. Marta B. Guðmundsdóttir KR 75,1 3. Jóna Jónsdóttir KR 80,3 eek. 84.3 89.4 89,9 89,9 90.4 91,1 Iiiniæfingar í golfi EINS og skýrt hefur verið frá eru inniæfingar Golfklúbbs Reykjavíkur hafnar. Eru þær á miðvikudögum og föstudögum í fimleikasalnum í byggingu Laug- ardalsvallarins kl. 8—10. Félag- ar í Golfklúbbnum geta þar fengið tilsögn og kennslu. Æfing er í kvöld kl. 8—10. Tveir IR með sér UNGLINGAMEISTARAMÓT ís- lands í frjálsum íþróttum innan- húss fór fram á sunnudaginn, þ.e.a.s. keppt var í fjórum gTein- um en frestaff keppni í kúlu- varpi og stangarstökki. Tveir IR-ingar, Júlíus Hafstein og Er- lendur Valdimarsson skiptu milli sín meistaratitlunum, unnu hvor um sig tvær greinar. Sigr- affi Erlendur í báðum hástökks- greinunum en Júlíus í langstökki og þrístökki. Báffir unnu þeir sínar greinar með yfirburffum. -ingar skiptu meistaratitlinum Bergþór Halldórsson HSK var í verðlaunasæti í öllum greinun- um fjórum. Úrslit mótsins urðu: Langstökk án atrennu: Júlíus Hafstein ÍR 3.01 Bergþór Haraldsson HSK 2,97 Erl. Valdimarsson ÍR 2,96 Páll Björnsson USAH 2.92 Hástökk án atr. Erlendur Valdimarsson ÍR 1.55 Páll Björnsson USAH 1.50 Bergþór Halldórsson HSK 1.50 Þorkell Fjeldsted UMSB 1.30 Hlutkestí réði úrslitum milli Páls og Bergþórs. Þristökk án atr. Júlíus Hafstein ÍR 9,11 Páll Dagþjartsson ÍR 8,92 Bergiþór Haraldsson HSK 8,89 Páll Björnsson USAlH 8,71 Hástökk með atr. Erlendux Valdimarsson ÍR 1,80 Bergþór Halldórsson HSK 1,70 Rúnar Steinsen UÐK 1.70 Páll Dagbjartsson ÍR 1.65 <*> r *’ Björn ' Oisen í stórsvigi Drengjaflokkur. 1. Tómas Jónsson Á 2. Haraldur Haraldsson tR 3. Guðjón L. Sverrisson Á ^ 4. Þorvaldur Þorsteinsson Á Telpnaflokkur. 1. Margrét Eyfells Ir 2. Jóna Bjarnadóttir Á 3. Ásiaug SígurðardóttirÁ sek. 92,4 37.3 99.4 41.4 •ek. 41* 48,2 Glímuskór GLfMUSAMBAND íslands hefur látið búa til sérstaka glímuskó, sem það hefur löggilt sem keppn isskó. Skór þessir eru búnir tll hjá skóverksmiðjunni Iðunni á Akureyri. Skórnir eru seldir í Skósöl- unni, Laugaveg 1, Reykjavík. Verð þeirra er kr. 415,00. Einnig munu skórnir fást á afgreiðslu skóverksmiðjunnar Iðunnar Akureyri. Enn sem komið er fást ein- ungis svartir skór. Síðar munu koma hvítir skór, ruðir og bláir. Glímusambandið hvetur glímu menn til að eignast glímuskóna sem allra fyrst. Þá vill Glímusambandið benda á, að hin löggiltu glímubelti fást á Laugavegi 30 hjá Hannesi Halldórssyni. Þar fást einnig drengja- og unglingabeltí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.