Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 1
54. árg„ — 111. tbl. SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Öeiröir í Hong Kong Vörugnott íylgdi í kjölfar viðreisnar ' Hong Kong 20. m^aí AP—NTB ÍÆSTTJR múgur fór í hópgöng- ttr tum götur Hong Konig og íhróp aði ókvæðisorð í garð Breta. Rauðmáluð veggspjöld voru Biengd á hæstaréttarbygginguna f Hong Kong og pósthÚBÍð bar E borg. Mjög er óttast rð mót- fnælaaðgerðirnar nú kunni að leiða til blóðugra átaka, svipað tog árið 1965 er 60 menn féllu tog mörg hundruð særðust í •þriggja dagia átökum milli komm iúnista og þjóðernisí f nnai. Kínverskir þjóðernissinnar á (Formósu lýstu því yfir í dag, •að sérhver tilslökun br.ezku Oand.sstjórniarinnar í Hong Kong <við kröfum kínverskra komm- •únist myndi hafa mjög alvarleg- ®r afleiðingar í för með sér. Mál gagn Pormósustjórnarinnar sagði á dag, að óeirðirnar í Hong Kong endurspegluðu yfirgangshátt (Maoklíkunnar, sem ætlaði sér «ð ná sömu tökum á Hong Kong tog hún náði á portúgölsku ný- Qendunni Maoao. f tilkynningu QTormósustjórnar segir „að við Vonuim að Bretar geri sér grein íyrir að óeirðinar í Hong Kong og mótmælaaðgerðinrar á kín- verska meginlandinu eru gerðar 4 þeim tilgangi að hylja Vand- ræðin, sem kínverskir kommún- istar eiga við að etja heima fyr- ir í innanríkismálum. Fjórir mptir í Konnda Goderioh Kanada, 20. maí — AP FIMM mannes'kjur, þar af tvo ung börn, fundust skotin til bana í West Warwanosh þorp- inu skammt frá Goderich í gær Lögreglan í þorpinu telur að hér sé um að ræða fjórfallt morð, en morðinginn síðan svipt sig lífi. Var hér um að ræða hjón og 3 börn þeirra. Það var fjórða barn þeirra hjóna, 17 ára gömul stúlka, sem fann iíkin, er hún var að koma í heimsókn úr skóla, sem hún sækir í Goderich. Biðraðlr, svarta«narkaMrs§k og biðslofusefur Fylgja haftastefnu Framsóknar Á SÍÐUSTU árum hefur innflutningsf relsi verið aukið jafnt og þétt með þeim árangri, að nú eru um 86,4% innflutn ings til landsins alfrjáls. Meginhluti þess innflutnings, sem enn er ekki frjáls er þó einungis háður leyfum til að tryggja viðskipti okkar við Austur-Evrópulönd vegna útflutningshags- muna þjóðarinnar, en leyfi til innflutn ings frá þeim eru auðfengin og mikið af þeim innflutningi eru staðlaðar vöru r, sem ekki skiptir miklu máli, hvaðan eru keyptar. Þetta, svo til algjöra innflutningsfr elsi, er árangur þeirrar stefnubreyting- ar, sem upp var tekinn 1960 en hinn 1. júní 1960 voru 60% af innflutningn- um gefin frjáls og hefur innflutningsf relsið síðan verið aukið jafnt og þétt. Haftakerfið var 1 algleymingi, þegar viðreisnarstjórnin tók við völdum 1959 og höfðu höftin verið aukin mjög mikið á valdatíma vinstri stjórnarinnar. Var ísland þá eina landið í Vestur-Evr ópu, sem bjó við víðtæk gjaldeyris- og innflutningshöft. Hin ytri merki hafitastefn- unnar, sem menn urðu jafn- an varir við í daglegu JLSfi voru: Ónógt vöruiúrval 'fc Biðraðir við verzlanir Langar setur á biðstof- um úth'lutunarneíndar- innar -fa Svartamarkaðsbrask. Þessi einkenni haiftaáranna voru sérstaMega sterk á valdatíma vinstri sitjórnar- innar og það er þessi stetfna, sem einn þingmanna Framsóiknarflakksinis lýsti yf ir fyrir skömmu á fundi í Stykkishólimi, að Framsóknar flokkurinn ætilaði að taka upp á ný kæmist hann til vaida, þegar hann sagði að „Framsóknarflokkurinn ætl- aði að stjórna eins og alltaf áður.“ Viðreisnarstjórnin leysti haftafjötrana af þjóðinni og tók upp frjáilsræðiisstefnu í viðskiptamálum, sem hefur fært almenningi valfrelsi og vörugnótt og stuðlað að taeknilegum framförum og Biöraöir, svartamarkaðsbrask og biðstofusetur, einkenni þeirr- nýjungum í atvinnuílílfinu. ar haftastefnu, sem Framsókn boðar nú. 86,4> innflutn- ingsins er nú frjáls Arabaríkin sameinuð gegn Israel — öll nema Túnis — Bandarikin asökuð um að standa að baki kreppunnar Hópgöngur í Pebing Peking, 20. maí NTB MÖRG þúsund Kínverjar fóru í hópgöngu framhjá sovézka teendixáðinu í Peking í dag og 'kölluðu „NiðuT með sovézkia end Urskoðunarstefnu. Stórum spjöld *um var stillt upp fyrir framan Sendiráðið með skopteiknimgum eð Krusjtov fyrrum forsætisráð berra Sovétríkjanna og Liu ’ShaoHshi forseta Kínverska Al- þýðulýð'veldisins með líkingar- ímerki á milli, en stuðningsmenn Maos hafa oft áður líkt Liu og Krusjtov siaman. Á öðrum 'spjöldum var letrað „Niður með sovézka endurskoðunarstefnu og flokksfjendurna“. „Hengjum Kosygin, hengjum Breznev". '„Rússar hverfi burt frá Kína“. Tel Aviv, Kairó, Montreal, 20. maí. — (AP-NTB) — RAÐ Arababandalagsins kom saman til sérstaks fundar í Kairó í dag og undirritaði samkomulag þar sem Egypta landi og Sýrlandi er heitið stuðningi í deilum landanna við ísrael. Arababandalagið var, sjaldan þessu vant, ein- huga að þessu sinni, en full- trúi Túnis mætti ekki á fund- inum. Samkvæmt þessu sam- komulagi verður litið á árás ísrael á eitt Arabaríki sem árás á öll Arabaríkin, sem undirrituðu samninginn. Meðal þeirra sem skrifuðu undir voru fulltrúar Saudi Arabíu og Jórdaníu, en Nass- er forseti arabíska Sambands lýðveldisins réðist nýlega á þessi ríki bæði og kallaði þau „trúða heimsvaldasinn- anna.“ Fulltrúi Túnis mætti ekki á fundinum vegna ágreinings landsins við önn- ur Arabaríki um Palestínu- vandamálið. Sýrland hefur lýst því yfir, að hersveitir landsins séu reiðu- búnar að berjast gegn Gyðing- um og síðdegis í dag áttu þær að fara gegnum Damaskus í átt til landamæra Sýrlands og ísra els, þar sem þegar er fyrir 40.000 manna sýrlenzkur her. Varnarmálaráðherra Sýrlands Hafez Assad, sagði á blaða- mannafundi í dag, að hann áliti tíma til þess kominn að „frelsa“ ísrael undan Gyðingum og af- henda landið flóttamönnium í Palestínu. í Moskvu og Kairo eru Banda ríkin ásökuð fyrir að standa að baki kreppunni fyrir botni Mið- jarðarhafs. Málgagn sovézku stjórnarinnar, Izvestia. sagði 1 ritstjórnargrein í dag, að Was- hington styddi ísraelska öfga- menn, sem væru reiðubúnir að breyta taugastríðinu við Araba- löndin í bein hernaðarátök. Izvestia sagði einnig, að Banda- ríkjastjórn reyndi að notfæra sér kreppuna í Austurlöndum Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.