Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1967. 7 Steinbryggjan skýtur upp ,kollinum4 um bátum að athafna sig þar í senn, þótt allir kæmi hlaðn ir. Þann kost hafði hún fram yfir aðrar bryggjur. Og menn héldu líka að hún væri ó- forgengileg, en svo var þó ekki. í aítakaveðri í janúar Gamall kunningi Reykvík inga hefir litið upp úr gröf sinni. Það er Steinbryggjan, sem einu sinni var fram af Pósthússtræti, en hafnargerð in urðaði þar fyrir mörgum árum. Það eru nú 110 ár síðan Reykvíkingar voru svo stór- huga að þeim datt í hug áð gera hér höfn. Síðan sendi danska stjórnin hingað hvern verkfræðinginn af öðrum til þess að gera áætlanir um höfn en tillögur þeirra líkuðu ekki, og svo var kostnaðurinn bæn um ofviða. E'ftir að gengið hafði á þessu í rúman aldar- fjórðung, gugnuðu bæarstjórn og hafnarnefnd á því að hugsa um hafnarmannvirki. Var þá horfið að því að gera öfluga steinbryggju fram af Póst- hússtræti óg Jul. Schou stein höggvara falin umsjá verks- ins. Bryggjan var gerð sum- arið 1884 og var þá hið mesta mannvirki, sem Reykjavík hafði ráðizt í. Hún átti að heita Bæjarbryggja, en var altaf kölluð Steinbryggja. Hún varð gróflega dýr, kostaði tugi þúsunda króna, og er það sem svarar því, að nú hefði mátt reikna verð hennar í milljón um. Hún var þannig gerð, að henni hallaði mjög fram, svo að með stórstraumsflóði var mestur hluti hennar í kafi. Þetta var gert til þess að bát ar gæti athafnað sig þar, hvernig sem stæði á sjó. Og hún var aldrei annað en báta bryggja því að stærri skip gátu ekki lagzt að henni. En hún var breið og dugði mör.g- Steinbryggjan má muna fífil sinn fegri. Á þessari mynd sjást Kristján X konungur íslands og Danmerkur og Alexandrina drottning ganga upp eftir rauöum dregli, sem lagður hefur verið á Steinbryggjuna áiið 1921. Ljósklæddar stúlkur strá blómum á veg konungshjónauna. Gamla Steinbryggjan gægist fram í grunni Tollstöðvarinnar nýju. Örvarnar benda á hlaðinn vestari kant bryggjunnar. Steinbryggjan gekk um tíma undir nafninu Tryggvasker, og var það eftir að Tryggvi sálugi Gunnarsson hafði Iá4lð endurbæta hana. ■ , . Ii893 urðu stórskemmdir á henni, en með ærnum kostn- aði var hún lagfærð og gerð öruggari. — Oft var mikill farangur og skran í stórum haugum á bryggjunni, oft var hún óhrein og slorug. En hún mátti líka muna þá frægð er þar gengu konungar á land og breiður rauður dúkur var breiddur á hana endilanga, en skrautlegur sigu-rbogi efst. Hún mátti svo sem muna tvenna tímana. Og hún, sem hafði um langt skeið verið helzta hafnarmannvirkið hér, varð svo að sæta þeirri með- ferð áð vera kaffærð í urð, þegar regluleg hafnarmann- virki komu, eins og hún væri ónýtur og einkis verður hlut- ur. Og þarna hefir hún svo legið grafin og gleymd. Ný kynslóð hefir vaxið upp síðan hún hvarf, hefir aðeins heyrt sagnir um Steinbryggjuna miklu, og trúir því tæplega að hún geymist undir götum bæarins. En nú er sjón sögu ríkari. Gangið niður að grunni tollbúðarinnar, sem nú á að byggja. Þar gægist Stein- bryggjan fram og það er eins og hún vilji segja: Hér er ég. FRETTIR Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttarholts skóla á fimmtudagskvöldið kl. 8.30. Stjórpin. Nesprestakall. Verð fjarver- andi til 18. júní. Vottorð úr prestsþjónustubókum mínum af- greidd í Neskirkju þriðjúdaga og föstudaga kl. 5-6. Séra Frank M. Halldórsson. Kristniboðssambandið: Almenn sámkoma í kvöld M. 8,30 í Bet- aníu Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Verið hjartanlega vel komin. ^ Skrifstofa kvenfélagasambands tslands og leiðbeiningarstöð hús- mæðra er flutt í Hállveigarstaði, á Túngötu 14, 3. hæð. Opin kl. 3-5 alla virka daga nema laug- ardaga. Sími 10205. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjudögum kl. 9-12 Tímapantanir á mánudögum kl. kj. 10-11 í síma 36206. : Kvenfélag Óháða safnaðarins Básar félágsins vérður laugar- daginn 3. júní í Kirkjubæ. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, lem óska eftir dvöl fyrir sig og börn sín í sumar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit, tali við ksrif stofuna, sem fyrst, sem er opin alla virka daga frá 2-4 sími 14349. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar verður að þessu sinni um 20. júní Nefndin. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund miðvikudagskvöldið 24. maí M. 8.30 í Æskulýðsheim- ilinu, Austurvegi 13. (Ekki 22/5.) Bjarni Eyjólfsson hefur Biblíu- lestur. Allir hjartanlega velkomn ir. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund ur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 8:30 í Félagsheimilinu. Skemmtiatriði. Kaffi. Stjórnin. Nesprestakall. Verð fjarverandi um tíma. Vottorð úr prestsþjónustubókum verða afgreidd í Neskirkju á miðvikudögum frá kl. 6—7. Séra Jón Thorarensen. Nemendasamband Kvenna- skólans heldur hóf í Leikhús- kjallaranum fimmtudaginn 25. maí og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Hljómsveit og skemmti kraftur hússins skemmta og spil- að verður bingó Aðgöngumiðar verða afhentir í Kvennaskólan- um 22. og 23. maí milli 5-7. — Stjórn. Minningarspjöld Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, verzlunin Emma, Skólavörðustíg 5, verzlunin Reyni melur, Bræðraborgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagnýju Auðuns, Garðástræti 42 og Elisabetu Árnadóttur, Aragötu 15. Bygging Bústaðakirkju stendur yfir. Sóknarfólk og aðrir velunn- arar eru vinsamlega minntir á, :#ð framlag í fé og vinnu, kemur sér sérstaklega vel nú. Byggingarnefnd. Stúlka 12—13 ára, helzt úr Ár- bæjarhverfi óskast til að gæta tveggja barna í sum- ar. UppL í síma 60862. Til leigu þrjú herbergi og eldhús í einbýlishús í Vogurn, Vatnsleysisströnd. Uppl. í simstöðinni Vogum. Stúlka óskast á gott sveitaheimili til heimilisstarfa, má hafa barn. Uppl. í sima 37039. Keflavík — Njarðvík Bandarikjamaður óskar eftir góðu herbergi eða lítilli íbúð strax. Sími 2565. Börn í sveit Börn á aldrinum 6—8 ára geta komizt til sumardval- ar á gott. sveitaheimili. — Uppl. í síma 30104 í dag. Keflavík Tek að mér að gœta barna á kvöldin. Upplýsingar í síma 1767. Múrverk Maður vanur múrverki óskast strax. Þægileg vinna. Sími 10427. Uppl. milli kl. 12—1 og 7—10. Tveggja herbergja íbúð í Heimunum til leigu með húsgögnum frá 14. júní til 14. sept. Tilboð merkt „835“ sendist afgr. MbL fyrir 1. júní. Til leigu Til leigu um 300 fermetra gólfflötur, kjallarapláss. — Mjög góð aðkeyrsla. Uppl. í síma 10427, millikl. 12—-.1 og 7—.10. Barngóð kona óskast til að gæta 9 mán. stúlkubarni. Helzt sem næst Lönguhlíð-Miklu braut. Uppl. í síma 35409. Timbur til sölu Einnig ' steypustyrkarjárn, mjög ódýrt. Timbur, 1x6, 2x4. Úppl. í símum 13428, 15801, 31322. Enskumælandi stúlka óskar eftir góðri vinnu. Hefur einhverja vélritunarkunnáttu. Helzt hálfan daginn yfir sumar- ið. Uppl. í síma 35409. Vantar fullorðinn mann vanan garðyrkjustörfum. Fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. eftir kl. 5 í síma 51862. Þvottavél Til sölu lítið notuð hálf- sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 30163 eftir kl. 6. Tökum að okkur klæðningar, úrval af á- klæði. Sigjum til um verð áður en verk er hafið. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1500 til 2000. Sumar- og heilsárs- dragtir 1800. Kjólar á hálf- virði frá kr 400, LAUFIÐ Laugaveg 2. Báðskona Kona með 4ra ára barn óskar eftir ráðskionustarfi. (Gjarnan úti á landi). Um áísdvöl gæti verið að ræða. Tilb. merkt ,,Ráðs- kona 565“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. maí nk. Atvinna Stúlka (helzt vön) óskast til afgreiðslustarfa í snyrti vöruverzlun. Vinnut. 1—6. Tilboð sendist Mbl. f. 28. þ.m. merkt „Snyrtivörur 521“. Sendisveinn Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast nú þeg ar. Þarf að hafa reiðhjól. Vald Poulsen Klapparstíg. Til leigu Lítil nýstandsett tveggja herbergja íbúð við Grett- isgötu. Tilb., er greini fyrir framgreiðslu, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskv. merkt „998“. Til leigu verzlunarhusnæði við Láugaveg. Uppl. í síma 12001. Cortina ’64 de Lux ljósgræn, mjög vel útlít- andi með útvarpi er til sölu strax. Uppl. í síma 34811. Leikfélag Keflavíkur Aðalfundur félagsins verð ur haldinn 29. maí eftir hádegi, í Sjálfstæðishús- inu. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Matsvein og háseta vantar á bát sem stundar handfæraveiðar frá Breiða firði. Upplýsingar í síma 13071. Unglingsstúlka óskast í vist á Vatnsenda. Uppl. í síma 60163. Ungur maður sem hefur bíl til umráða óskar eftir innheimtustanfL Uppl. í síma 10861. Volkswagen Vil kaupa Volkswagen ár- gerð ’63. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40998 eftir kl. 7. íbúð óskast Óska að taka á leigu 4ra til 6 herb. íbúð. Uppl. I síma 19417 frá kl. 10—8. íbúðarherbergi óskast í Austurbænum, helzt við Rauðarárholt. Uppl. í síma 10278 frá kl. 8—12 og 14— 19. 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Uppl. i síma 7536 Sandgerði eftir kl 6 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.