Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 1
32 SSOUR L <*£*£ Stóraukin stofnlán, tollalækk- Stálskip á stokkunum hjá Slippstöðinni á Akureyri. (ÍLjósm. S. P.) anir á vélum og athafnafrelsi — hafa stuðlað að framþróun íslenzks iðnaðar — Stofnlán hafa tvítugfaldast síðan á dögum vinstri stjórnarinnar í TÍÐ Viðreisnarstjórnarinnar hefur markvisst verið leitazt við að gera iðnaðinum kleift að tileinka sér nútímatækni og komast yfir tímabundna örðug- leika. Hafa stofnlán verið aukin stórkostlega, auk sérstakra hagræðingarlána og ráðstafana til að breyta lausaskuldum iðnfyrirtækja í föst lán til lendis 6 stálfisikiskip sam tals 1950 brúttólesitir. Iðniþróunarmð hefur tek ið ti'l starfa og mun verða iðnaðarmálaráðu- neytinu til styrktar um meðferð meiriháttar mfála, er iðnþróun lands- ins varðar, m.a. fjölgun iðngreina í landinu. — Sjá opnu á bls. 12—13. Stríðshætta yfir Landinu helga — en stórveEdin reyna að afstýra vopnaviðskiptum þar Tel Aviv, Montreal, Kairó, Beirut, Londion, New York og víðar, 25. maí AP og NTB. LEIÐTOGAR lsraelsríkis áttu með sér fund í dag að ræða ástand mála fyrir botni Mið- jarðarhafs eftir tundurdufla- lagnir Egypta í Akabaflóa. Ekki hafa horfur vænkast á sáttum með ísraelsmönnum og Aröbum í deilu þeirra nema síður sé og hefur Israelsforseti, Shalman Shazar, sem staddur var í Kanada ákveðið að snúa heim aftur hið bráðasta og er vænt- anlegur heim fyrir helgi. Hernaðarástand ríkir nú í fsrael, umferð minni en áður bæði í borgum og úti á þjóð- vegum, ýmsum skrifstofum er lokað og miklu færra fólk á ferli en endranær. Hver spyr annan: Er að skella á stríð? og kunna fáir nokkru til að svara. Levi Eshkol forsætisráðíherra átti í dag fund með helztu stjórnmálaleiðtogum ísraels og yfirmönnum hersins en engin til kynning hefur verið gefin út um fundinn. Sögð er óbreytt af- staða Ísraelsríkis varðandi Akaba-flóa og því lýst yfir að landið muni vernda hagsmuni sína þar og sjóleiðina til Ei’lath og frá út í Rauðahafið. Ókyrrt er á landamærum fsoraels o.g Arabaríkjanna og í dag síðdiegis tilkynnti Arabiska sambandslýðveldið um tilraun ísraelskrar herdeildar til að fara yfir mörkin að Gazasvæðinu í gœrkvöldi og sögðust Egyptar telja þetta árás af hálfu ísraels, en ísraelsmenn neita harðlega að nokkur herdeild þeirra hafi borið við að fara inn á Gaza- svæðið. Bæði þar og á Sinai- skaga hafa herlið Egypta og ísraelsmanna nánar gætur hvort á öðru. Á landamærum Sýrlands og ísraels ríkir ótryggur friður þessa stundina. U Thant á heimleið Tilkynning Egypta um atburð þann á Gaza-svæðinu er áður sagði var birt í Kairó skömmiu eftir að U Thant aðalritari Sam- einuðu þjóðanna lagði af stað frá Kairó áleiðis til New York eftir tveggja daga fundaThöld með leiðtogum Arabiska Sam- bandslýðveldisins. Fyrir brott- förina ræddi U Thant enn einu sinni við Riadh utanríkisráð- herra og í gærkvöldi áttu þeir langt tal saman U Thant og Nasser forseti og sagði í til- kynningu um þann fund að hann hefði verið mjög vinsamlegur. Á leið sinni vestur kom U Thant við í Róm og hitti þar að máli Amintore Fanfani utan- ríkisráðherra ítala, sem lýsti þvi yfir að fundi þeirra U Framh. á bls. 31 ísrcels-iorseti frestor íslnndsför SVO sean áður var tilkynnt, var ákveðið að forseti fsraels herra Zalman Shazar, kæmi i opinbera heimsókn til ís- lands hinn 4. júní n.k. í boði forseta íslands. Nú hefir borizt tilkynning frá forseta ísraels um að hon- um þyki leitt að nauðsyn- legt sé að aflýsa heimsókn- inni sökum hættuástands þess, sem nú ríkir, og hefir I henni því verið frestað um I óákveðinn tíma. langs tíma. Tollalækkanir hafa verið framkvæmdar á vélum og tækjum til iðnaðarframleiðslu, til þess að styrkja samkeppnisaðstöðu innlendra fyrirtækja gagnvart erlendum iðnaðarvörum. Stálskipasmíði hefur hafizt til vegs og nýtízku veiðarfæraiðnaður verið efldur, auk margra fleiri iðngreiiaa. Iðnþró- unarráð hefur verið sett á fót til að fjalla um fram- tíðareflingu iðnaðarins í landinu. Starfsemi Iðnað- armálastofnunarinnar og tveggja rannsóknarstofn- ana iðnaðarins hefur gert mikið gagn við iðnaðar- uppbygginguna í landinu. Sérstaka atíhygli vekja Fundur Wilsons og 19. júní í París Þátttaka Breta í EBE aðalumrœðuefnið eftirtaldar staðreyndir: Hin gífurlega aukning stofnlána kemur glöggt fraim með því að bera saman tímabilin 1963— 1966 og 1956—59; námu þau 224.5 millj. kr. á fyrrnefnda tímabilinu, en ekiki nema 11 millj. kr. á þvi síðarnefnda — og hafa því tvítugfald- azt síðan á dögum vinstri stjórnarinnar. Toliar á véium og taökjuim til iðnaðar- framleiðslu hafa verið lækkaðir úr 35% í 25% og al'lt niður í 15% og 10% í sum.um tilfellum. Stálslkipasmíði hefur fest hér rætur og voru um sl. áramót í smíðum hér- París og London, 25. maí NTB. HAROLD Wilson forsætisráð- herra Bretlands og de Gaulle Frakklandsforseti munu koma saman á fund í París hinn 19. júní n.k. Var skýrt frá þessu opinberlega í París í dag. I til- kynningunni frá Elysée-höllinni segir, að þeir de GauIIe og Wil- son hafi, er þeir hittust í Bonn hinn 25. apríl við útför Konrads Adenauers fyrrum kanzlara, orð- ið sammála um að hittast síðar til þess »ð skiptast á skoðunum. Forsetinn hefur nú boðið brezka forsætisráðherranum og konu hans að heimsækja sig 19. júni og hafa þau þegið boðið. Haft er eftir áreiðanlegum heimiildum í London, að Wilson og de Gaulle muni ræ'ða um Efnahagsbandalagið, ástandið fyrÍT botni Miðjarðarhafsins og önnur aiþjóðamáL Gert er ráð fyrir, að spurn- ingin um þátttöku Bretlands í Efnahagsbandalaginu verði aðal- efni umræðnanna, en þær munu eiga sér stað skömmu eftir för Wilsons til Ottawa og skömmu eftir fund æðstu manna Efna- hagisbandalagsríkjanna í Róm, en þar verður umsókn Breta um upptöku í bandalagið rædd. Á blaðamannafundi, sem de Gaulle forseti hélt fyrir skömmu, viðhafði forsetinn slík orð um umsókn Breta, að lítil von virtist fyrir hendi, að hann de Gaulles á þessu stigi málsins myndi fall- ast á inngöngu þeirra. Haift er eftir opinberum heim ildum í París, að viðræður þeirra Wilsons og de Gaulles muni verða til þess að ryðja úr vegi hugsan- legum misskilningi og beizkju, sem kann að vera komin upp á mdlli þessara rikja vegna afstöðu frönsku stjórnarinnar til umisókn ar Breta, De Gaulle mun vera þeirrar skoðunar, áð samskipti Frakk- lands og Bretlands verði að auk- ast og þróast með þeim hætti, að bæði ríkin geti starfáð sam- an á alþjóðavettvangi, hvernig svo sem reiðir af umsókn Bretlands í Efnahagsbandalagið. De Gaulle á að hafa gert brezku stjórninni það ljóst, að hin umfangsmiklu vandamál og annmarkar, sem hann hefði sagt, að væru á þátttöku Breta 1 bandalaginu, hefðu verig byggð- Framh. á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.