Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAl 1967. Sendi- og hópferðabifreið Til sölu er 7 farþ. Hanonag bifreið árgerð 1965. Fylgt gæti stöðvarleyfi á góðri sendibílastöð. Upplýsingar í síma 17229. Lögtök Samkvæmt úrskurði yfirborgarfógetans í Reykja- vík uppkveðnum 27. maí, 1967, fara fram lögtök á öllum ógreiddum hljóðvarps- og sjónvarpsafnota- gjöldum, er féllu í gjalddaga 15. 4. 1967, 13. 5. 1967 og fyrr, ásamt innheimtukostnaði, dráttarvöxtum og öllum öðrum kostnaði á ábyrgð gerðarbeiðanda, en kostnað gerðarþola, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessa lögtaksúrskurðar. Reykjavík, 29. marz 1967. RÍKISÚTVARPIÐ. TRULOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER oullsm. LAUGAVEG 28 B 2. HÆD Frá Búrfellsvirkjun Kona óskast til baksturs strax. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38030. Véltæknifræðingar athugið DÆLUB by Univ&rsal Höfum nú aftur fengið hinar þekktu Raðhíisíbáð (suðurendi) til sölu í Mýrarhúsatúni. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Byggingafélagið SÚÐ H/F. Austurstræti 14 sími 16223 og 12469. Frá borgardómaraembættinu Skrifstofur borgardómaraembættisins verða lok- aðar vegna flutnings 30. og 31. maí. Verða opnaðar í Túngötu 14 fimmtudaginn 1. júní n.k. Yfirborgardómarinn í Reykjavík. Vélsmiðja úti á landi óskar eftir að ráða til sín tæknifræðing. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, ásamt kaupkröfu leggist inn á afgr. Mbl. eigi síðar en fimmtudaginn 8. júní merkt: „713“. UNIVERSAL - dælur 2” með benzínmótor SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið AUKATÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmutdaginn 1. júní kl. 20,30. Stjórnandi: Zdenek Macal. Einleikarar: Radoslav Kvapil, píanó og Stanislav Apolin, celló. Verkefni: Karneval, píanókonsert og cellókonsert eftir Dvorak. Fastir ásrifendur hafa forkaupsrétt á aðgöngumiðum, sem seldir eru í bókabúðum Lárusar Blöndal og bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Húsbyggjendur — smiðir Nýkomið mikið úrval af nýjum vörum. Vírkörfur, plastskúffur 4 gerðir. Renndir borðfætur, fætur fyrir laus borð og spilaborð. Skápabrautir KV 4, 5, 6 og 8 fet. Skúffusleðar margar gerðir, verkfærahengi, múrskerar fyrir raf- virkja, stórt úrval af viðargripum. KV hillujámin í úrvali, heflar fyrir harðplast ásamt fleiri nýjungum. VALVTÐUR S.F., Suðurlandsbraut 12, sími 82218. Sumarskóli í Frakklandi Við höfum nokkur pláss á hinum þekkta franska 6umarskóla Institut Intemational d’études fracaise sem rekinn er á þremur stöðum í Suður-Frakklandi og við Miðjarðarhafsströndina. Verð 1235 fr. í 8 vikur, 2165 fr. í 16 vikur. Innifalið fæði húsnæði, kennsla. Miðað er að því að veran í skólanum sé um leið sumarfrí. Málaskólinn Mimir _ Brautarholti 4, sími 10004, kl. 1—7 eftir hádegi. Verð aðeiios kr. 6.933.00 Höfum allar tengingar og barka, sömuleiðis létta vagna fyrir dælurnar. Gísli J. Johnsen hf. Vesturgötu 45. Sími 12747. Iðnaðarhiisnæði í Hafnarfirði Til sölu er eða leigu um 250 fermetra og 1100 rúm- metra iðnaðar- eða geymsluhúsnæði ásamt 900 ferm. leigulóð. Húsið er einn salur. Tvennar dyr fyrir bifreiðar. Húsið er hentugt fyrir margs konar iðnað. Allmikil lán áhvílandi. Væg útborgun. Upplýsingar í síma 35806. Skrifstofuhiísnæði í Miðborginni eru til leigu nú þegar þrjú herbergi. Tilboð sendist í pósthólf 1307. Stúdentar M. R. ’62 Áríðandi fundur verður í íþöku í kvöld kl. 8.30. BEKKJARRÁÐ. Atvinna Okkur vantar bifreiðastjóra nú þegar. Þurfa að hafa réttindi til aksturs stræisvagna. LANDLEIÐIR II.F., Reykjanesbraut 12, símar 20720 og 13792. Willis jeppi Lítið notaður Wyllis jeppi árg.í965 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. ÓLAFUR E. EINARSSON Sími 10590. Hárgreiðslukona getur tekið að sér að leysa af í sumarleyfum á hárgreiðslustofum í sumar. Getur byrjað byrjað að vinna þegar í stað. Upplýsingar í síma 51566 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.