Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1967. Tilboð óskast í nokkrar Bedford og Benz vörubifreiðar sem verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 30. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna. Sendibílsljóri óskast ti! aksturs sendibifreiðar hjá heildsölufyrirtæki hér í borg. Umsókn ásamt uppl. um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Mánaðarmót — 606“. IIEF OPNAÐ Tannlækuingastofa að Laugavegi 24 3. hæð. Viðtalstímar kl. 9—12 og 2—5 nema laugardaga. Sími 12428. ÓLAFUR G. KARLSSON, tannlæknir. Tilkynning til viðskiptamanna Hróbergs sf. Höfum flutt skrifstofu vora og vörugeymslu að Skeifu 3c _ Virðingarfyllst, Byggingavöruverzl. HRÓBERG S/F. Símar: Vörugeymsla 30800 — Skrifst. 33840. Vinna Viljum ráða húsgagnasmið, húsasmið, eða mann vanan innréttingavinnu. G. Skúlason & Hllðberg Þóroddsstöðum. Skuldabréf Hefi kaupanda að fasteignatryggðum skuldabréfum. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14 sími 16223 og 12469. FERÐAMANNALANDIÐ ÞÝZKALAND býður yður vel- komin með glampandi sólskini, stórkostlegri náttúrufegurð og heillandi miðaldarborgum. Hafið Þýzkaland sem ákvörð- unarstað, þegar þér skipuleggið sumarfrí yðar f ár - þess muniö þér ekki iðrast. Þér getið búið á þægilegu »Gasthaus« eða einhverju hinna fjölmörgu ágaetu hótela. Takið alla fjölskylduna með yður - þáð er alls ekki dýrt í FERÐA- MANNALANDINU ÞÝZKALANDI. Sendið mér (mér að kostnaöarlausu) bæklinga og upplýsingar um FERÐAMANNALANDIÐ ÞÝZKALAND 1967. Nafn:....... Heimilisfang Sendið seðilinn til Tysk Turist-Central. Vesterbrogade 6 D, Kaupmannahöfn V. MARGIR eru þeirrar skoðunar að tölunni 13 fylgi sérstök ógæfa og mun sú skoðun eiga rætur sinar að rekja til síðustu kvöldmáltíðar Jesús Krits, þar sem hann borðaði með 12 lærisveinum og voru því tU borðs alls 13. Þó halda margfir að tölunni 13 fylgi gæfa. Hafa margur sögurr spunnizt úr af þessari hjátrú. Fiskibótor til sölu 100 rúmlesta bátur í góðu við haldi með 6 ára vél og öll- um fullkomnustu fiskveiði- tækjum. Greiðsluskilmálar hagstaeðir og útb. stillt í hóf. 42 rúmlesrta bátur með full- komnum trollútbúnaði og dragnótaútbúnaði, voðir og troll geta fylgt með í kaupunum. Greiðsluskilmál ar glæsilega hagstæðir og útb. lítiL 28 rúmlesta bátur með full- komnum trollútbúnaði og humartrollum þarf gott fast eignaveð, «n útb. mjög lít- il. Einnig höfum við nokkur 170—250 rúmlesta veiðiskip með góðum greiðsluskilmál um og hóflegum útb., svo og stærri og smærri skip til ýmissa veiða. SKIPA. SALA ;____og____ SKIPA- Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. FÉLAGSLÍF Frá Náttúrulækningafélagj Reykjavíkur Frá og með 1. júní verður góður morgunverður fram- reiddur á matstotfu félagsins auk annarra máltíða. Matstofa NLFR Hótel Skjaldbrelð. Unglingasundmót verður haldið í Sundlaug Vesturbæjar sunnudaginn 4. júní 1967, og hefst kl. 3.30 e.h. Keppt verður í eftirtöldum greinum. Telpur fæddar 1955 og síðar: 50 m bringusund, 50 m flugsund. SVeinar fædd- ir 1955 og síðar: 50 m bak- sund, 50 m flugsund. Telpur fæddar 1953 og 1954: 100 m fjórsund, 100 m bringusund, 50 m flugsund. Sveinar fædd- ir 1953—1954: 50 m baksund, 100 m fjórsund. Stúlkur fæddar 1951 og 1952: 200 m fjórsund, 100 m skriðsund. Drengir fæddir 1951 og 1952: 200 m bringusund, 50 m flug- sund, 200 m fjórsund. Þátttökutilkynningar berist til Siggeirs Siggeirssonar, sími 10665 fyrir fimmtudag- inn 1. júní 1967. Unglinganefnd S.S.I. Knattspymufélagið Valur, knattsrpymudeild. Æfingatafla sumarið 1967. 3. flokkur: Mánudaga kl. 21.00—22.00. Þriðjud. kl. 21.00—22.30. Fimmtud. kl. 21.00—22.30. 4. flokkur: Mánudaga kl. 20.00—21.00. Þriðjud. kl. 19.30—21.00. Fimmtud. kl. 19.30—21.00. 5. flokkur a.b.c.: Mánudaga kl. 18.30—20.00. Þriðjud. kl. 18.30—19.30. Fimmtud. kl. 18.30—19.30. 5. flokkur d.: Þriðjud. kl. 17.30—18.30. Fimmtud. kl. 17.30—18.30. Old boys ætfing: Þriðjudaga kl. 21.00. Dragnótabátur 22 tonna til sölu strax. Mikið aí veiðarfærum fylgir. Góð kjör. SKIP A VIÐ SKIPTI Ægisgötu 10. Sími 24041. LEIGA „ VESTURGÖTU 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.