Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1007. 31 Misheppnuð vetrarvertíð eykur á erfiðleika hraðfrystiiðnaðarins — Ályktun samþykkt á aðalfundi SH í maí 1967 I Fulllrúsr vantrúarinnar s t ' vvio en eua lynr- voruna. aumir, Vantruin a lonaðinn sem býsnast yfir verðtoólgunni, Það'^hefur Komið fram hva'ð segja að yerðbólgan sé að drépa eftir annað, að ,núv. ríkisstjórn ’ Kramhairt a m>. Þeir hafa verið skeleggustu málsvarar íslenzks Iðnaðar á Alþingi kjörtímabilið 1963 til 1967» FRAMSÓKNARMENN virðast nú orðnir úrkula von- ar um að Tíminn verði þeim til mikils gagns í kosn- ingabaráttunni. Þess vegna hafa þeir dreift um Reykjavík blaði sem þeir nefna „Borgin“ og er raun- ar ekki annað en endurprentun úr Tímanum. Þessar myndir af fulltrúum vantrúarinnar birtust í blaði þessu. Þrátt fyrir eigin ummæli kann engin skil á því, að þessir Framsóknarforkar hafi gert nokkurn skap- aðan hlut til framdráttar íslenzkum iðnaði fyrr eða síðar. Það getur hins vegar verið nógu broslegt, þeg- ar menn gerast svo ánægðir með sjálfa sig. Sprengiefni stolið MBL. barst 1 gaer svofelld ólyktun á aðalfundi S.H. : Þýðing hraðfrystiiðnaðarins1 tfyrir íslen2kt þjóðarbú er öll- um landsmönnum vel ljóis. Þar1 lá sér stað mikil verðmætasköp- un vegna vinnslu sjávaraflans í Imatvæli, sem fullnægja kröfum Tiútíma neytendamarkaða. Hrað írystiiðnaðurinn hefur veitt jafnasta atvinnu og er, ásamt fcjávarútvegnum, undirstaða at- Vinnuuppbyggingar í fjölmörg- um sjávarplássum landsins. 1 hraðfrystiiðnaðinum og fiski- tflotanum, sem annast hráefnis- öflun vegna hans, liggur bund- ið mikið fjármagn. Árl'egur út- tflutningur hraðfrystra sjávar- afurða er um V* af heildarút- tflutningsverðmæti þjóðarinnar. Alþjóð er vel kunnugt um, að erfiðleikar þeir, sem steðjuðu að hraðfrystiiðnaðinum í byrj- un þessa árs, stöfuðu af minnk- andi hráefni, auknum innlend- um tilknstnaði og lækkuðum verðum á erlendum mörkuðum. ■Erfiðleikar þessir voru það fniklir, að hraðlfrystihúsin í h,eild heifðu komizt í þrot, hefði ekkert verið aðhafzt. Með lög- um um ráðstafanir vegna sjáv- arútvegsins, sem m. a. fela í sér, að hið opinbera ábyrgist greiðslu allt að 75% atf verð- tfalli hraðtfrysts fisks, stóðu vonir til, að unnt yrði að fleyta hraðtfrystiiðnaðinum yfir erfið- leikana um sinn. — Misheppnuð vetrarvertíð befur gert þá von að engu, að áfram verði haldið án frekari aðgerða. ' Til þess að eðlilegur rekstur Ug nauðsynlegur þróttur skap- Ist á ný í íslenzkum hraðtfrysti- 5ðnaði, verður ekki hjá því komizt, að hið fyrsta verði Iframkvæmt algjört endurmat á rekstraraðstöðu hraðfrystihús- Aden, 29. maí NTB. ÞAÐ BAR við í dag í fyrsta sinn í sögunni, að höfninni í Aden var Iokað. Gerðu yfirvöldin það vegna nýrrar baráttuaðfe t ar hafnarverkamanna í launabar- áttu. Æðsti embættismaðu hafnar- stjórnarinnar, Woods, fram- kvæmdastjóri, tilkynnti för- m/anni samlbands hatfnarverka- manna í bréfi, að nauðsynlegt væri að loka höfninni til þess að koma í veg fyrir að líf, eignir og skip á hafmarsvæðinu verði lögð í hættu. Samiband verkamannanna hef- ur krafizt styttri vinnutíma, BANDALAG kvenna í Reykja- Vík var stofnað 30. maí 1917, og er því 50 ára í dag. Tilgangurinn með stofnun þess var tvíþættur, annars veg- ar að fá hin ýmsu kvenfélög bæjarins til að vinna sameigin- lega að þeim þjóðþrifa- og menn ingarmálum, sem þau gátu orðið sammála um, og hins vegar að auka kynningu og samstarf kvenna. Bandalagið hefur haft afskipti af fjöldamörgum þjóð- þrifa og menningarmálum, og lanna. í því efni telja hrað- Ifrystihúsaeigendur, að um eft- irfarandi leiðir sé að velja: Að gengið sé rétt skráð eða nauðsynlear uppbætur greiddar til að tryggja rekstr- argrundivöllinn. Að tryggja beri aukna hrá- efnisöflun með hækkun fisk- verðs til útgerðarinnar til þess að aukinn áhugi vakni. fyrir þorskveiðum. Að markaðsaðstaða fslend- inga sé sem víðast tryggð og hagsmunir hraðfrystiiðnaðar- ins eigi fyrir borð bornir í milliríkjasamningum. Að lánamál hraðfrystihús- anna verði endurskoðoið hið allra fyrsta, með það fyrir augium, að í þeim efnum búi íslenzkur hraðfrystiiðnaður Við sambærileg kjör og er- lendir keppinautar. Öðru hvoru á liðnrum áratug- um hetfur hraðfrystiiðnaðurinn, eins og ýmsar aðrar atvinnu- 'greinar, átt við erfiðleika að ’stríða vegna innanlandsþenslu ög erfiðra markaðsaðstæðna er- lendis, sem hafa dregið úr framleiðslumöguleikum og arð- bæri, en jafnan eftir að nauð- synlegar leiðréttingar hafa ver- ið gerðar á rekstrargrundvelli þessa mikilvæga atvinnuvegar, hvort sem er fyrir tilverkan gengis'breytingar eða uppbóta, hefur hraðfrystiiðnaðurinn fljót lega náð sér á strik og stór- aukið afköst sín og framleiðslu. Samtímis hefur grundvöllurinn fyrir rekstur þorskVeiðiflotans styrkzit og atvinna stóraukizt í sjávarplássum með þar af leið- andi framhaldsverkunum inn íi allt atvinnulífið. Það jrrði þjóð- arógæfa, ef íslenzkum hrað- frystiiðnaði hnignaði og afleið- ingar ófyrirsjáanlegar fyrir launabóta og einnig þess, að verkamönnum, sem hafði verið sagt upp starfi, verði fengið það aftur. í baráttunni hafa þeir tek ið upp þá aðferð að vinna mjög hægt eða alls ekkert, „þar sem friðsamlegri aðferðir hafi ekki leitt til árangurs", segir formað- ur verkamannasambandsins. Woods hefur skorað á verka. menn að íhuga betur afstöðu sína. Hafði hann tilkynnt þeim, að yrði vinna við höfnina ekki orðin eðlileg fyrir miðnætti á mánudag, yrði höfninni lokað. Verður nú litið á framkomu verkamanna sem verkfall og ráð stafanir gerðar með hliðsjón af því, að sögn Woods. komið mörgum þeirra meira eða minna áleiðis, en önnur eru í deiglunni. Ríkisútvarmpið hefur sýnt samtökunum þá vinsemd að leyfa Bandalaginu að segja frá starfi sínu í útvarpinu í kvöld. Verður fyrst sögð saga þess í fáum orðum, en síðan munu nefndir skýra frá sérmálum sín- um. Ér hér tækifæri fyrir al- menning að kynnast þessu merka starfL mörg sjávarpláss. Hraðfrysti- húsaeigendur vilja því á þess- um ertfiðu tímamótum brýna fyrir forráðamönnum þjóðar- innar, að vanmeta ekki mikil- vægi hraðfystiiðnaðarins, og að þer beiti sér fyrir nauðsynleg- um ráðstöfunum til að tryggja átframhaldandi rekstur og upp- byggingu þessa atvinnuvegar. - ÍSRAEL Framhald af bls. 2 ekki lengur aðeins um Akaba- flóann heldur um allt það mis- rétti, sem íbúar Palesbinu hefðu verið beittir frá því árið 1948. Fyrr í dag höfðu borizt þær fregnir frá Kaíró að þing Egypta hefði veitt Nasser forseta víðtæk völd til að stjórna með tilskip- unum og gera þær ráðstafanir, er hann teldi nauðsynliegar vegna deilunnar við ísrael. Á sunnudag hótaði Nasser að loka Súezskurði fyrir allri um- ferð, ef Vesturlönd tækju mál- stað fsraels. ♦ CSharles Yost, háttsettur embættismaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins er kominn til Kaíró til að kynna sér ástandið. Hann var eitt sinn sendiherra Bandaríkjanna í Sýrlandi og hefur um árabil verið einn af ráðgjöfum Bandaríkjastjórnar í málum, er varða Austurlönd nœr. ♦ Vopnaviðskiptin í dag urðu í nágrenni samyrkjubús á Gaza- svæðinu, nakkra kílómetra frá landamærunum. Egypzkir her- menn skutfu á ísraelska bændur, er voru að vinnu þar skammt frá. Lítið tjón varð af skothríð- innL ♦ Frá Bagdad herma fregnir, að stjórn fraks hafi mælzt til þess við öll oliiutfélög í Araba- löndunum að selja ekki olíu til landa, sem styðja árás ísraels á arabísk lönd. Lýsti Youssef .Zey- en, forsætisráðlherra, því ytfir í dag, að Arabar mundu eyði- leggja allar olíuleiðslur og kveikja í oliíustöðvum, ef þess- um tilmælum yrði ekki sinnt. — Mörg önnur Arabariki hafa tekið undir hótanir um að loka fyrir olíufiLutninga. Sýrlenzki forsætisráðherrann, Nureddin Al-atassi, kom í dag í óvænta heimsókn til Moskvu. Það an var þá nýfarinn landvarnaráð herra Egyptalands. Þá berast þær fregnir frá Rawalpindi í Pakistan, að utanríkisráðherrann þar hafi lýst fullum stuðningi við Arabaríkin í átökum við fsrael. Einnig hefur stjórn Mala- ysiu heitið að flytja sjálboðaliða til Arabaríkjanna, sem vilja berj ast gegn fsrael. - TVÖ BÖRN Framhald af bls. 2 götum en gangstéttum því mið- ur. Það verður aldrei nósamlega brýnt fyrir foreldrum, að vara þau við hættunni, né fyrir öku- mönnum að gæta varúðar, þar sem þau eru nálægt akbraut. Börn kunna ekki að gera sér grein fyrir hraða eða fjarlægð bifreiðar og geta tekið upp á því að stökkva út á götuna, beint í veg fyrir þær, þegar ökumað- urinn þykist þess fullviss að þau ætli að bíða. Það eina sem hann getur gert til að vera viss um að afstýra slysum er, að hægja ALLTAF á ferðinni þegar börn eru nálæg. Það getur bjargað lifi og limum þeirra. TALIÐ er aS nokkru magni af dynamiti hafi verið stolið úr vinnuskúr Landhelgisgæzlunnar við Rjúpnahæð npfaranótt sunnu dagsins, en þar sem vörukönn- un var ekki lokið í gær var ekki gerla um það vitað. Hurð skúrs ins hafði verið sprengd upp. Gísli Guðmundsson, hjá rannsóknar- lögreglunni, sagði Morgunblaðinu að þarna væru geymdar allmikl- ar bir^Tir af sprengiefni og eins fallbyssuskot sem Landhelgis- gæzlan á. Engu fallbyssuskoti var þó stolið. Þá um nóttina var einniig til- kynnt inbrot í vinnuskúr rétt innan við Blesugróf, en sá er í eigu Miðfells h.f. Einnig þar Lagos, Nígeríu, 29. mai. AP-NTB YAKUBU Gowon, yfirmaður herstjórnarinnar í Nígeríu, lýsti sl. laugardag yfir hernaðar- ástandi í landinu og tilkynnti, að ákveðið hefði verið að skipta Nígeríu í tólf smáríki, er lytu sameiginlegri yfirstjórn. Var þessi tilkynning hans birt nokkr um klukkustundum etftir að for- ystumenn Austur-Níger.u höfðu skýrt frá þeirri ákvörðun sinni að lýsa landshlutann sjálfstætt ríki með nafninu Biafra. Á sunnudag birti stjórn Gowons nöfn yfirmanna ríkj- anna tólf. Eru þar herforingjar í öllum embættum ríkisstjóra og hatfði hurðin verið sprengd upp, stolið þaðan reiknivél og lyklum og 1300 krónum í peningum. Þeg ar einn af eigendum Miðtfells hf. var á gangi hjá skúrnum á sunnudagskvöldið, varð hann manns var í einum þeirra. Hann gerði lögreglunni aðvart og fimm tán ára piltur var gripinn. Hann harðneitaði öllum þjófnaðartil- raunum, kvaðst hafa fundið lyklana við salernisskúr þar skammt frá. Lögreglan biður þá sem kunna að sjá unglinga, eða aðra, með sprengiefni í fórum sínum, að tilkynna það tafarlausL Dýnamitið er stórhættulegt eins og allir vita, ekki síst í höndum óvita. einnig voru skipaðir lögregln- stjórar. Meða-1 rikisstjóranna var nefndur Odumegwu Ojukwu, er hafði um það forgöngu að sam- þykkja fyrirætlunina um sjálf- stæðisyfrirlýsingu í Ausfur- hlutanum. Verður hann ríkis- stjóri þar. Æðsti maður norður- hlutans, sem nú hefur verið skipt upp í sex riki, verður Hassan Usman Katsina og vesturhlut- anum mun ráða Robert A. Ade- bayo, einn af hæst settu. for- ingjum hers Nigeríu. Vestfjarðakjördæmi D-listinn er listi uppbyggingar og framfara Aden-höfn lokað — í fyrsta sinn í sögunni Bandcalacj kvenna ■ Reykjavák 50 dra Nígeríu skipt t tólf ríki — Hernaðarsástand í landinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.