Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. 25 Ólafur Jónsson afgr.m. — Minning F. 23. des. 1872. D. 11. júní 1967. ÞAÐ má með s.anni seigja, að þeir sean flutitu til Vesbm.anna- eyja um laldamót, uppkiamnir ag eru nú a& kveðja, hafi li'fað tvenna tímana í ólíkum heiim- um. Alilt hið gaimiLa er henfið og nýbt komið þests í stað. Það er aðeins uimlhverfið, lan’dsisýnin og hin fögm fjöll Eyjanna, sem halda uppruna sínuan. Sjiást þó víða firagnaför hinnax taekni- mögnuðu mannshandair á þeirri raáttúrusimíð. Það er ekki þörf að lýsa þeim llfsakilyrðiuiin, seim við búuim við í samarabuirði við það, sem áður var. 11. júraí sL lézt í sjúknahús- irau hér elzti íbúi Eyjanna, Ólaf ur Jórasison fúá Garðhiúsum, á 95. aMuraárj. Ég er búinn að þekfcja þeraraan heiðursmann ásamt haras góðíu borau um halfrar aldar skeið. Bynjaði sú kyninirag, ]þegar móð- ir mín ásiamt eldri bróður mín- um tóku á leigu íbúð í húsi þeirr.a 1910. Mura ég seirat gleymia þeirri eirastöku góðviiid, sem þaiu hjón sýndu mér, ldtl- um drenig, er ég kom í heiim- ©ókn. ti 1 móður miranar, og henni, einstseðinigsmióð'Ur, reynd ust þessi heiðurshjón sannir vinir í r aun. Ólafur Jónsson var fseddur í Akurey í Vestur Landeyjum, og fluttist tiil Eyjia 1896. Áður en hainin fluttist hingað vann hann hjá foreldrum sínum algerag sveitarstörf, ag reri frtá Landeyjasandi á vetrum eiras og aligengt viar á þeim tíma. Fyrstu vertíðina hér reri Ólaf ur með Finnboga Björnssyni í Norðurgar.ðL Síðar trvær á eftir með Birxli siynii hans, sem þá var að hefja síraa gifturíku for- mannsitíð á nýju vertíðarskipL sem bar heitið „Nýja öldin“ og þeir áttu s.aman Bjönn ag Gísli J. Johinisen. Bftir að vél'bátiarnir komu hér, eignaðiist Ólaifur fljótilega í vélbát, áisam't Einari bróður siínuim, og gerðu þeir út í nokk- ur ár. 1908 byggðiu þeir bræður Garðhús, nú Kirkijuveg 14, og hefur það verið miikilll stórhuig- ur fyrir 60 áirum, því enn setur þetta bús mikinn avip á um- hverfi sitt. 1907 'kvæ-ntist Ólaf- ur Önnu Vigfúsdóttur, settaðri úr FJjótS'hilíðinni, og má með sanni segja, að það hafi verið þeim báðum mikið gæfuspor. Allt samMf þeirra hjóna var frá fynstu tíð, avo að fá'glsett má teljia, mótaðist ai virðingu, ástuíð og andlegu samrsemL sem ent- ist þeirn til sefilloka. Þau hjón yom emlægir trúmenn og er ebki ofsaigt, að á heimili þeirra haifi hrverjum raýjum degi verið fagnað roeð hjarta í bæn og hönd að starfL Eignuðust þau þrjú böim, eina dóttur og tvo synL Um uppeldið þarf ekki að taia, þair báru bömin foreldrum sínum fagurt vitni um einstaka trúmeninisku og góðvild til aillra manna Árið 1911 má segja að þáitta- skil verði í Mfi Ólaís, er hann hóif það starf, sem varð vett- vanigur hans um hálfrar aidar sfceið. Réðist hainn þá tii Gísla J. Jolhnsens sem pakfchúsmaður, sem srvo v.ar kailað. Þiað voru aifgre iðelustörf á ýmsum stærri vamiingL sivo sem byggingar- og útgerðarvömm, áisaimt verk- s'tjórn við marigháttuð störf í þágu þessa umsvifamikia fyr- ixltækis. Árið 1921 lét Gísli J. Johnsen reisia hina stóru olíutanka á Naus’thamrL hina fyrstu hér- lendis og tók þá Ólatfiur að sér olíuafigreiðis'luna. Og við þetta starf varan Ólafur til 86 ára ald- urs og nauít alia tíð fyllsta trausts húsihaenda sinna og við- skiptamanincu Þegar G. J. J. haetiti störfum hér 1930, tók Tómas M. Guðjónsson við um- boði h;f. Sheill og að honum tótnum sonur hans Martin Tóm- asson. Þessa þrjlá húsbændur sdna dáði Ólatfiur mikið, er hann rœdldi um þá, og taldi það mikia gaefu, að mega starfa svo larag- an dag fyrir þessa mætu menn. Mér finnst það táknnærat um þenraan trúa þjón, að hann ræðst í sfarf og haggast ekki þaðan fyrr en eftir um háilfia öld. Vinnur sitarf sitt svo veL að ekki fellur blettur á hams sikjöld, öllu er óhaett í höndum 'hans, aldrei nein. hættia á, að efcik sé það gert, sem gera átitL og gera þurfti. Ef hann hilýtur ekki trúnra þjóna laun, þá hef ég misskilið meira en lítið í kenningum haras, sem launun- 'um ræður. Ólafur var raunsær maðui\ sem bjó yfir andlegu jafnvægi og sálarstyrk, er veitti honum þrek og bar hann uppi á sár- ustu stundum lífis hans. Við ■andtót einkadóttur hans um ’tvítugt, elskaðrar eiginkonu 1954 og að sdðlustu, að sjá á bak kærum synL Jóni bankaigjiald- kera, árið 1960 í blóma Mfsins. En svo mikill var sá'iarstyrk- ur Ólafs við þennan áistvina- misisd og svo mifcið vald hafði hann á tilíirarairagum sánum, að iítt varð séð. Eftir tót konu sinn ar dvaldi Ólafur á heimilum sona siraraa, Jóns og Tryiggva, etft ir þvL sem honurn henitaðL En trytggð við Garðhús, sitt gamla heimilL var mikil, eins og oft vill verða hjlá öfldruðu flólkL Enda hafði hanm þar ailtaf ann- an saimastað, þar tifl hann fór í sjúkrahúsið hér, en þar divaldi hann tvö síðustu ánin, og hélt andilegu heilbrigði fram á sáð- asta ár. Ég sem þessar línur rita heimsótti Ólaff öðnu hvoru í sjúkrahúsið og það var sannar- lega lærdámsríkt að eiga við- næður við þennan háaldraða öðl ingsmiann. Oft spurði hann mig, hvort margt hefði verið við kirkju á sunnudaginn, en Landafciikja var honum kær sitaður, og þar lét hann sig ekki vanta á messudögum, meðan heilsian leyfðL Ég held að fiátt sé lærdóms- níkara í lifinu, en að kynnast gaimalmennL siem ætíð er að vaxa í þolinmæði og mann- gæaku, og tekur ellimörkunum með lotningu og undirgefni við lífsins órjúfanlega lögimáL Og huigsar til allra gjafa sdiras liðraa lifis með þakklæti til - skapar- ian'S. Virðing, þaikfclæti ag söknuð- ur eru dýrustu blómin í þeim 'blómiakransi minninganna, sem vinir og samiferðamenn leggja é leiði Ólalfs Jónssonar að leið- 'ariiökunm Vertu blesBaður, góði vinrar. Friðfinnur Finnsson, Oddigeinshálum. - KVEÐJA Framhald af bls. 18 fóru í þá óbtina. Flest kom atft- ur, þegar vorað'L og vann heima suimarlaingt, en suimt hvarf að heiman fyrir fullt og alflt, enda mun nú fleira af borigfirzku fálki í Reykjaiyík einni en heima í Borgarfirði. V aiigerður fór suður, er hún hatfði afldur tiL, var einhverj.a vetur að heimara í vistum á SeyðistfirðL í Reykja- vik og víðar, en hún kom jafn- an heim afturi, og það átti fyrir henni að Iiggja að lifa mestall- an starfsdag sinn í BorgartfirðL Sumarið 1918 var Valgerður í kaupavinnu í Geitaivík hjá Jóni BjörrassynL og 11. hóvember um haustið giftist hún bróður Jóras, Andrési á SnotrunesL flutt ist í Nes og tók við búsforráð- um. Hér mætti raunar segja marg- sagðia sögu um hjón, sem störtf- uðu samihent að búskap í aveit, ólu upp myndarileg og dugmikil börn, fjölguðu gripum, færðu út og bættu tún, byggðu upp hús og drðjgu björg í bú hörðum höndium bæðd í landi og úr sjó. Sú saga gerðiist nú á Snotrunesi ag varð löng saga ag tfaillietg, ó- svikin sólskinssiaga er mér óhætt að segja, en þó ekki með þeim hættL að líifið léki við þau Val- gerði og Andrés einlaegt og enda laU'S't. Nær væri að segja, að þau hefðu sveigt lilfsvandann að vilja sínum og gert támann að ljósum degi með því að taka fast á og tóta erfiðleikana ekki smækka sig né deyfa. Þrekmik- ið fiólk og hugrakkt sér gegraum öl él og skugga, og það sann- aðist á þeirn Valgerði ag And- rési. Þau bjuggu yfir 30 ár á Nesi, ekki stórbúL en saarat við rausn og án þurrðar. Staða húsmóður í ©veit hefir löngum verið vanmetin, bæði að því er snertir þjóðtfélagslegt gilldi ag einkum þó störfin sjálf. „Kivenfáikið í kyrrðum sat, kembdi og spann á rokkinn," kvað Báll Ólatfsson, þegar karl- mennirnir véku sér út í „mokk- inn“ tö að bjarga fénu, og hon- um finnst ekki mifcið til urn iðju þess. Sennilega hefir þó engin stétt átt jafnerilsaman ag erfið- an verkalhring ag srvéitakonan. Störf Valgerðar voru að sjólf- sögðu í engu léttari en stéttar- systra hennar fiestra, en hún var svo myndarleg í öllum bús- máðurverfcum, að sérstaka eft- irtekt vaktL ag margir urðu þeir, sem kynntust m'atargerð henniar og snyrtimennisku. Snotrunes er í þjóðlbraut, og þar bamu margir, er óttu leið m Og þau hj'ónin löðuðu að sér tfóiik, margir komu þar að gamni sínu og dvöidu gestanæt- urnar og lengur sumir við gáða skemmtan, spl og samræður fram á nætur og raiusnarbeina veittan atf áraægju. Þau óttu 'VÍða vinL og þótt annir kölluðu að afllaijatfna, kusu þau sér bæði svigrúm til að létta sér upp, sækja miannfagnað og rækja kynnL taka þátt í félagsllifi. Valgerð'ur átti góðan hlut í kvenfélaginu á BorgarfinðL fyr inmyndarfélagL sem hnatt mörgu þönfu í framkvæmd og aðstoð- ■aði þá, sem erfitt áttu. Frátaf- ir af þessu tagi borguðu sig, þótt þær kostuðu harðar vinnu- skorpur, þegar heim kom. Valgerður og Andrés eignuð- usit sex börra, og vonu þau þessi: Björn bóndi í Njarðvík kvænt ur Ásthildi Pétunsdóttur, Elín Björgheiður hústfneyja á Snotru- nesi gitft Hjaflta Péturssyni fró Njarðví'k, Jón sjómaður í Kópa- voigi kvæntur Jónu Sigurðar- dóttur frá .Merki í BorgarfirðL Viflborg Ingibjörg gitft Siguirvini Þorkelsisyni tfrá Sandi á Snæ- íeidsraesi vélgæzlumanni í Vest- mararaaeyjum, Skúli bóndi í FramnesL sem er nýbýli í Snotrun-eslandL kvæntur Krist- ínu Eyjólfsdóttur fná Bjargi I BangarfirðL og yngst var Anna Þuníður, en hún lézt sumarið 1943 þá 13 ára að aldrL Þagar Valgerður veiktisit, kom skapgerðarþróttur henraair gleggst í Ijós. Nú í vetur og vor, og þó raunar fyrr, var húa svo hart leikin af sjúkdóimi sínum, að otft mátti hún sig vart 'hræra í rúminu, en samt léku henni gamanyrði á vör, hin vfð- felldna, hlýja kimnL sem ein- kenndi viðmót hennar fyrr. Þó viissi hún glöggt, til hvers dró. „Ég bið ebki um bata,“ sagöi hún við vinkonu Sína, nokkru áður en hún lézt, „bara um þrek til að þola þetta.“ Og sú bæn veittist hennL hún hélt þrek- lyndi sínu og æðruleysi tii hinztu stundar. Á Snoitruniesi hefir iöragum verið tvíbýli. Saimtiimis Andrési og Valgerði bjuggu á hinu býi- inu floreldrar mínir, Halldór Ár- maransson og Gróa Björnsdóttir systir Andrésar. Árið 1930 byiggðu þeir tvíbýlishús í flétógi ag fiengu til þess lán úr bygg- ingarsjóði. Því láni fylgdi sú kvöð, að byggt yrði samflavæmt teikningu, sem tónastofnunin; lagði til. f aðeins einu atriði var breytt út af þessari teikn- ingu; það voru hafðar dyr á millivegg í forstofu, svo að inn- angengt yrði miflli íbúðanna. Hurðartötur var sett í þessótr :dyr, en aldrei var sett á haraa loka af neinu tagi, og vanalega stóð hún upp á igátt. Saimbúðira m'illi heimilanna var jafnan 1 stfll við þessar opnu dyr, sam- gangur oftar á dag en tölu yrði á komið. Af þessum fyrri hús'bændum er Andrés nú einra á lífL Ég sendi hotium, börnuim hans og barnabörraum hugheilar samúð- ankveðj'Ur með þökk fyrir alla þá tíð, er við áttum þar saim- an. Ármann Hallðórsson. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunlei'kfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veð- urfregnir — Tónleiikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tór.leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veO urfregnir — Tilkynningar. 133)0 Óskalög sáúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Laugardagsstund Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, umferðarmál og rlikt, Kynntir af Jónasi Jónassynd. (15:00 Fréttir). 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Bóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur lögin. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Árni Reynisson verzlunarfulitrúi velur sér hljómplötur. 18:00 So.gvar í léttum tón: Andrews-systur syngja nokkur lög. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöld»- ins. 19:00 Fréttir 19:20 TU'kynningar. 19:30 Gömlu dansarnlr: Karin Juel o.íl. syngja og leika. 20:00 D_aglegt líf Ámi Gunnarsson fréttamafSur sér um þáttinn. 20:30 Harmonikuleikur I útvarpssal John Molinari frá Kalifornfu leikur 1 hálfa klukkustund. 213» „Gróandd þjóðlíf“ Fréttamenn: Böðvar Guðmundi son og Sverrir Hólmarsson. 21:18 Staldrað við I Vín GuBmundur Jónsson segir frá dvöl sinni þar í borg og kynnir tónlist þaðan. 22:06 „Járnbrautarslys", smásaga eftir Thomas Mann. Ingólfur Pálma- son isIenzkaSi. Bjami Steingrimsson leikari lea. 22:30 Fréttir og veBurfregnir. Danslög. 24:0 Dagskrérlok. Ilw EXECUTAIR* 880, T!l» TYPEWRITEg BAR, HVERT SEM ÞÉR FARIÐ HVAR SEM ÞÉR ERUÐ - Hafib ætíð FERÐABAR frá EVER-WEAR með yður SKOÐIÐ FERÐABARINA HJÁ: HERRADEILD P. & Ó. AUSTURSTRÆTI 14 LAUGAVEGI 95 TÓBAKSVERZLUN TÓMASAR LAUGAVEGI 62. The EXECUTAIR* 707, HERRAHÚSIÐ Aðaistræti 4. trav-l-barI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.