Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JULI 1907 Skatt- og útsvarskærur Kæri til skattyfirvalda. Viðtalstími eftir samkomu- lagL Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2, sími 16941 og 10-100. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. England Góð fjölskylda í Birming- ham óskar eftir (Au pair) stúlku, 17—18 ára. Uppl í síma 34084. Keflavík — Suðumes Vegna sumarleyfa verður lokað 20,—29. júlí. Radíóvinnustofan, Hringbraut 96. Velskomar túnþökur Gísli Sigurðsson, sími 12356. Stúlka óskar eftir inmheimtustörfum. — Hefur bíl til umráða. Til- boð sendist Mbl. fyrir helgi merkt „5566“. Þvottavél General Electric, lítið not- uð. Ekki automatic, til sölu. Sími 30920. Geymsluhúsnæði tíl leigu. UppL í síma 36223. Enn er hægt að gera góð kaup á rým- ingarsölunni í verzluninni Ásborg, Baldursgötu 39. Smíðum eldhúsinnréttingar, svefn- herbergisskápa og sól- bekki. Símar 20512 og 51228. Til sölu notaður amerískur kven- fatnaður, lítil númer 10— 12. Selzt ódýrt. Upplýsing- ar Baldursgötu 24. Til sýnis og sölu Simca 1000. Uppl. milli kl. 6 og 9 í kvöld að Nökkva- vogi 44, 1. hæð. Lokað vegna sumarleytfa frá 24. júlí til 9. ágúst. Skóviranustofa Theódórs Jónassonar, Langholtsvegi 22. Siunarbústaður við Þimgvallavatn til sölu. Stórt lamd. Uppl. í síma 32493. Atvinna óskast Fertugur maður, vanur alls konar vinnu, óskar eftir 1 fastri iranivirarau. SJmi 82939. u omótt Nú vefur þú glifcklæði á vJkur og vog, o>g vorblærinn glettist við öldunnar sog. En kvöldroða bregðdr á bjarfdr og runn, blíðlega kyssir á fjókininar munn. Sig drauimíblæjan hjúfrar um heiðar og drög, heiðlóan syngur sín fegurstu lög. Hugfankinn vaki ég um hánætur stund, himneska vornótt, ég geng á þinn fund! Fiðrfldin diotta við fræfla og rót, í f jörunni mávurinn tríttlar við fót. En í fjalliniu kúra sig knumuni og örn, með kærleilk og ná'kvæmni annas-t sín börn. Víðförull söngvari situr í mó, sængin er mjúk er af hagleik hann bjó. Brjóstið er nakið, af blóðtfjötruim reytt, brúnaulum ungum aif kærleika veitt. Fagnandi geng ég á fegurstu jörð, mér finnst að guðs englar haldá. hér vörð. Ó, hér er friðsælt, hér finnst engin synd, hér felst ekikent hatur né manmvonzkan bliind. Svanirnir blunda í sefi á tjörn, en syngja á morgun við hvítvængjuð böm. Hamin^ja gefst mér að hkista á þann klið, bugljúfum miruninguim stilli á srvið. Náttdöggin glitrar á blóaniunuan björt, já bjartari en snjár eða ungmieyjar skjört Bláliljan fagra bergir þar á, swo bætist margt sár eftir hæl eða tá. Hvert einasta rykikorn hún laiugar af grein, svo eftir láSnættis bknndinn að vaikni þaiu hrein. Sólin að morgni mætir ei sein, lík móður er kyssir sinn nýfædda svein. Vomætur fegurð ég vitjað þín hief, veikbyggðu stefin mín öll þér ég getf. Hjá þér býr guðsdýrð og hjá þér mín þrá, því er mér yndi að dtvelja þér hjá. Sértu kalin af sorg og við IkramikleJk þú býrð, þá komd'u út að sjá þessa vornætur dýrð Yfir Klitrandi sæinn glóey breiðir sig, en guð skóp þessa fegurð til að gleðja og hugga þig. Sigríður Jónisdóttir, Stöpum við Reykjanasbraut FRETTIR Kristniboðssambandið. Samtooma í Betainíu í tovöld kL 8,30 Gunnar Sigurjónson talar. Allir veitoamnir. T jaldsamkomur Munið TjaJdsaimtoamuna í kivöld kliikkan 8,30 á tjaldsvæð- inu í LauKardalnum. Siv og Ro- bert Pellen tada og syngja. Allir velkomnir. Tjaldbúðanefndin. Séra ólafur Skúlason verður f jarverandi næstu viku. Börn f sumardvöl Nokkrir drengir frá aldrinum 9—12 ára geta komizt í 10 daga dvöl á góðum staS skammt frá Reykjavík, das- ana frá laugardegi 22. — 31. júlí. — Nánari upplýsingar hjá Fíladelfínsöfnuðinum í síma 81856 næstu daga, milli kl. 6 og 7 síðdegis. Orlof húsmæðra í Gullbringu- og KjósarsýsJu, Kópavogi og Keflavík verður að Lauguim í Dalasýsliu í ágústmáinuði Kópa- vogur 31. júli til 10. ágúst. Kefla vík og Suðurnes 10. ágúst til 20. ágúst. Fyrsta orlofssvæði 20. ág. til 30. ág. Nánari upplýsingar hjá orlofe nefndum. Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Reykjavik efnir til skemmti- ferðar fyrir safnaðarfólk að Gullfossi, Geysi, Þingvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Far- ið frá Fríkirkjunni kl. 9 fih. Far- miðar verða seldir í Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags- kvölds. Nánari upplýsingar gefn- ar í simum 23944, 12306 og 10985. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavik fer í sex daga skemmtiferð uim Norðuriand og víðar 20. júlí. Félagskoniuir til- kynnið þáttitöku sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 14374 og 15557. Orlof húsmæðra í GúLLbrin'gu- og Kjósarsýslu, Kópavog og Keflavík verður að Laugum í Dalasýslu í ágústmániuðL Kópa- vogur: 30/7-10/8., Keflavik og Frá Breiðfirðingafélaginu: — Hin árlega sumarferð félagsins verður farin í Landmannalaugar og Eldgjá, föstudaginn 21. júlí kl. 6 síðdegis. Komið heim á sunnudagskvöld 23. júlí. Nánari upplýsingar í símum 115-000, 11-366 og 40-251. ☆ GENGIÐ ☆ 1 Sterlingspund .. 119,83 120,13 1 Bandat. dollar ... 42,95 43,06 1 Kanada dollar 39,80 39,91 190 Danskar kr. — .„ 619,30 626,96 190 Norskar kr ... 601,20 602,74 196 Sænskar kr. ... 834,05 836,26 100 Finnsk mörk .. 1.335,40 1.338,TC 100 Fr. frankar _ 875,76 878,06 100 Belg. frankar - 86,53 88,75 100 Svlssn. frankar «« 993,05 995,66 199 Gyllini _.. 1.192,84 1.195,96 100 Tékkn. kr . 596,40 598,66 100 V-þýzk mörk - ..... 1.074,60 1.077,36 100 Lírur — 6,88 6,96 100 Austnrr. sch. „ —. 186,18 166,66 100 Pesetar — 71,66 71,16 160 Reikningkrónur — Vörnskiptalönd _ 99,86 106,14 1 Reikntiifvnné — Enn segi ég ySur: ef tveir af yður verða sammála á jörðunni, mun þeim veitast af föðnr mínum, sem er 1 himnunum, sérhver sá hlutur, sem þeir kunna að biðja um. (Matth. 18.). í dag er miðvikudagur 19. júli og er það 200. dagur ársins 1967. Eftir lifa 165 dagar. Tungl lægst á lofti. Aukanætur. Árdegisháflæði kL 4,25 Síðdegisháflæði kl. 16,57. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágúst ▼erða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa aUa helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlækuir í Hafnarfirði að- faanótt 20. júlí er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík. 19. júlí Kjartan Ólafsson. 20. júlí Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í í Reykjavík vikuna 15. júlí til 22. júlí er í Reykjavíkur Apó- teki og Apóteki Austnrbæjar. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vUja blóð f Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga fri kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. BUanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutfma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-239. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 29—23. Siml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Lauigardaginn 1. jú'lí voru gef in sajman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlátossyni í Dóm/kirtoj unni, ungfrú Alda HalMórsdóttir hjúkmnartoeninari, og Ámi Þ. Árnason, viöskiptafræði'ngur. Þann 24. júní voru gefin saan- an í hjónaband af séra Þor- sfceirti Bjömssyni umgfrú Edda Þorsfceinsdóttir og hir. Arni J. Ármason. Heimidi þeirra er að Mánagötu 24. (Sfcúídio Guffeniumdar, Garða- stræti 8 — Reykjavík). Laueardaginn þann 24. júní voru gefin saiman í hjónaband í Krists kinkju Lamdakioti af séra Franz Ubahgs, ungfrú Guðríður Helga- dóttir Stigahlíð 6 og Jaimes Cris- pimo, New Yonk. Heiimili ungu hjómamna verðiur í New Yorfk, U.S.A. (Studio Guðlmundari Garðastræti). 1. júlí votu gefin saman 1 Landaikir'kju, Vesfcmamnaeyjiuim, af séra Jóhanni Hlíðar ungfrú Hjördís EMasdóttir, Boðaslóð 17, Vestmannaeyjuim og Hannes Gunnarsson, Hafnarstræti 6, Ak ureyri. Heimili þeirra er að Hafn arstræti 107!b, AtoureyrL (Ljósanyndastofa Óskars). Laiuigardaginn 1. júM voru gef in saimian í hjónaband af séra GrJmi Grímssyni, uragfrú Soffía Firarasdáttir hjúíkrunarmemd og Jón Þórodidur Jónsson, stud. polyt. Heimili þeirra er að Kjart ansgatu 1. (Nýja Mymdasfcofan, Lauigavegi 43b, síini 16-1-25). Spakmœli dagsins Það er hvorki maturtnm nó drykkurinn, sem skapar veÞluna heldur hugafar gestanna. — N. Collet Voigt sá NÆST bezti „Trúið þér því, prófessor, að til sóu einntg tmernn á öðrum stjörnum?“ „O, það væri sivo sem rétt etftir þeiim".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.