Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 28
HEIMILIS TRYGGING afoiz ALMENNAR TRYGGINGARí PðlTHÚSITHCTI I SlMI 17700 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA SÍMI 1D‘1DD Friörik og Larsen eru efstir í Dundee FRIÐRIK Ólafsson sat yíir í 5. uimferð sk'ákmótsins í Dundee, sem tefild var í gær. Larsen vann Wadie í 35 leiikjuim og er nú í efsta sæti ásamit Frið'rik með 314 vinning úr fjórum skók uin. Næstur er Gligoric m.eð 3 vinninga og biðskák, P'enrioee er með 214 vinnin.g úr fijóruim sikiáík ; uim, O’Kelly 2 vinnimga úr fjór- : | uim stókiuim, Kottnauer með IVi úr tveim skiákum, Portchard og Davie með 14 vinning hvor úr fjórum skákuim og Wadie nekur iestina með engan viinning eftir fjórar skálkir. Laxinn var ekki me5 roðsáraveiki — Urskurður sérfrœðinga í London MORGUNBLAÐIÐ hafði spurn- I við eitthvað óvenjulegt við laxa, ir af því, að lax, útsteyptur í | en við slíkiu má jafnan búast. sárum, hefði fyrir nokkru veiðt í Norðurá. Hefði hann verið vafinn í úmibúðir og sendur til veiðimálastjóra, sem hefði sent hanm áfram til Englands tli rannsóknar. Við spurðum veiðimálastjóra uim þetta í gjær og staðfesti hann, að þetta væri rétt. Þá sagði hann, að nú lægju fyrir niðurstöður frá veiðimálastjóra Bretlands og sérfræðingum hans. Hefðu þeir úrskurðað, að hér væri ekki um að ræða roðsáraveiki þá, sem gengið hefur í ldxum í írlandi að undanförniu. Þá spurðum við veiðimála- stjóra einnig um lax, sem sézt hafði í Elliðánum nýlega. Þessi lax hafði verið með hvítum skel'Ium og virzt eins og eitt- hvað væri að honum. Sagði veiði- málastjóri, að liklega hefði liaxinn skaddazt á hraungrýti, en það ber oft við, er laxar stöklkva, að þeir fall'a niður í grjóti, stuinduim jafnvel utan ár. En þegar þeir hafa hlotið slíik sár, vaxa sveppir í sárunum og ai því koma hvítu sikellumar. Veiðimálastjóri gat þess að lökum, að það væri æskilegt, að menn létu vita, ef þeir yrðu varir ,Lá á bakinu meö aðra höndina undir hnakkanum' —Viðtíil við einn Bandaríkjamannanna sem fann beinagrindina í hellinum við Grindavík BEINAFUNDURINN í hellin um skammt frá Grindavík hefur að vonum vakið mikla athygli, og í ráði er, að forn- leifafræðingar frá Þjóðminja- safninu fari þangað innan skamms til þess að kanna hvort þar er einhverjar frek- ari leifar að finna. Hnífur og belti fundust einnig í hellin- um og telur Gísli Gestsson, safnvörður, að þessir hlutir geti verið 4—500 ára gamlir. Þeir lágu ekki við hlið beina- grindarinnar og því ekki víst að þeir hafi tilheyrt þeim sem þarna lét líf sitt. Það voru þrír bandarískir sjóliðar sem fundu leifarnar, og Morg unblaðið hafði tal af einum þeirra, Paul Gougeon, í gær: „Við vinnum við radarstöð ina hér í Grindavík og okkar bezta tómstundaiðja er, að ganga út í hraunið og skoða hella sem við rekumst á. Við höfum farið margar ferðir og skoðað fjöldann allan af hell- um og smágjótum. Það er ekki mikið að finna í þessum hellum og þetta er í fyrsta skipti sem við rekumst á eitt- hvað þessu líkt, en við höf- um gaman að því engu að síður“. „Hvað er hellirinn langt frá stöð ykkar í Grindavík?" „Hann er eitthvað um sex mílur í burtu, í áttina til Keflavíkur.“ „Hvað er hellirinn stór?“ „Það er erfitt að segja um það nákvæmlega. Við urðum að beygja okkur til að kom- ast inn í hann, ég held að Sveinn Björnsson, lögreglu varðstjóri í Hafnarfirði bend- ir á, að beinagrindin hlýtur að hafa verið af mjög stórum manni. Bandarísku sjóliðarn- ir eru frá v.: Jeffrey Haugh- ton, Paul Gougeon og Law- rence Hampton. (Mynd: Ge- orge Cates). hann sé um fimm metra djúp ur. Beinagrindin lá innst í hellinum. Okkur virtist þetta hafa verið mjög stór maðux. Hann hafði legið á bakinu, m.eð aðra hendina undir hnakkanum, eins og hann ætti sér einskis ills von. Ég get ekki ímýndað mér hvern- ið hann hefur fengið þetta gat á höfuðkúpuna, það lá að vísu stór steinn við aðra öxl hans, en okkur var sagt, að hann hefði fallið eftir að mað urinn var dáinn, og beina- grindin ein var eftir.“ „Funduð þið beltið og hníf inn hjá líkinu?“ Framhald á bfe. 20 Hafa leitaö allt norður á 74 gr. Afli tregur í vikunni sem leið Island sigraði Kúbu — í fyrstu umferð á heimsmóti stúdenta í skák í YFIRLITI Fiskifélags íslands um síldveiðarnar í sl. viku, sem Mbl. barst í gær, segir, að hafi verið tregur á miðunum norð- austur af Jan Mayen. Alls bár- ust á land þaðan 13.545 lestir. Sildveiðum var einnig haldið áfram sunnanlands í vikunni og var landað af þeim miðum 8.421 lestum. Heildaraflinn norð IViörg þús. hestar hirtir í Suðursveit og á Mýrum Höfn, Hornafirði, 15. júlí. SLÁTTUR HÓFST hér almennt um síðustu helgi, eða jafnskjótt og þurrkar byrjuðú. Heifiur ein- íkium verið heyjað á sandræktar- landi og er grasspretta þar ágæt. Fyrstu vikuna voru slegnir og hirtir mörg þúsund hestar í Suð- ursveit og á Mýrum, en þar eru stærstu sandræktunarlöndin, sem alllir bæir í þessum sveitum ny tja. Framhald á blis. 20 anlands og austan er nú 80.539 lestir, en sunnanlands 30.564 lestir. Skýrsla Fiskifélagsins fer hér á eftir: í uphafi vikunnar voru veiði- skipin stödd á um það bil 72° nbr. og 3° a.l. og var afli þeirra sæmilegur á sunnudag, en það sem eftir var vikunnar var afli tregur. Færðu skipin sig enn austur á bóginn og hafa þau sem lengst hafa komizt farið norður á 74° n.br. og 11° a.l. í vikunni bárust á land 13.545 lest, þar af var um 160 lestum landað í Færeyjum. Heildarafli vertíðarinnar er orðinn 80.539 lestir og hefur sá afli allur far- ið til bræðslu. Á sama tíma í fyrra var aflinn 162.028 lestir og hafði verið hagnýttur þannig: Lestir í salt 334 (2289 upps.tn.) í frystingu 22 f bræðslu 161.672 í sumar eru löndunarstaðir síldarinnar þessir: Lestir Reykjavík 6.410 Bolungavík 82 Siglufjörður 11.722 Ólafsfjörður 190 Krossanes 704 Húsavík 522 Raufarhöfn 18.198 Þórshöfn 324 Vopnafjörður 6.428 Seyðisfjörður 21.898 Neskaupstaður 8.112 Eskifjörður 3.733 Fáskrúðsfjörður 274 Stöðvarfjörður 362 Færeyjar 638 Síldveiðar sunnanlands vikuna 9. til 15. júlí 1967. Framhald á blls. 20 Kaupmannahöfn, 18. júlí — NTB FRAMVEGIS mun verða unnt að framkvæma miklu nákvæm- ari fiskveiðirannsóknir í hafinu umhverfis Grænland en hingað til. Með hinu ýja hafrannsókna skipi „Adolf Jensen“, sem sýnt var í Kaupmannahöfn í dag, mun líffræðingum verða kleift að komast að raun um, hve HEIMSMÓT stúdenta i skák hófst í tékknesku borginni Harrachow um síðustu helgi. Keppendur eru stúdentar yngri en 27 ára og taka fjögurra manna sveitir frá 19 löndum þátt í mótinu að þessu sinni. í forkeppninni er sveitunum skipt í fimm riðla og lentu ís- lendingar í F-riðli, ásamt sveit- um frá Bandaríkjunum, Kúbu og Rúmeníu. Mótinu Iýkur 31. miklu tjóni erlendir togarar hafa valdið á fiskigöngum í Davis-sundinu. Togararnir hafa net með smá- um möskvum, sem einnig veiða þann þorsk, sem ekki er fullvax inn. Líffræðingarnir geta fram- vegis mælt og merkt fisk frá svæðum, sem fram að þessu hef ur ekki verið unnt að ná til. júlí. í fyrstu umferð tefldi íslenzka sveitin við Kúbu og vann með 3 vinningum gegn 1. 1. borð: Trausti Björnsson — Garzia 14—14. 2. borð: Guðmundur Sigurjóns- son — Budi 1—0. 3. borð: Jón Þ. Þór — Gomez 1—0. 4. borð: Bragi Kristjánsson — Trujillo 14—14. Varamaður íslenzku sveitar- innar er Jón Hálfdánarson. Sveitir Bandaríkjanna og Rúmeníu skildu jafnar 2—-2. í A-riðli sigruðu Rússar fra 4—0 og A-Þjóðverjar sigruðu Hollendinga 3—1. í B-riðli sigruðu Tékkar Búlg ara 214—-114 og Belgíumenn sigr uðu Finna 214—114. í C-riðli sigruðu Júgóslavar Ungverja 314—14, en Svíþjóð sat hjá. í D-riðli sigruðu Danrr Austur ríkismenn 3—1 og Englendingar sigruðu Skota 214—1%. f annarri umferð tefla íslend- ingar við Rúmena. Mákvæmari fiskveiðirann- sóknir við Grænland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.