Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1967, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR Vopnaviðskipti ennþá í Wuhan? Peking, 28. júlí. NTB-AP. „D A G B L A Ð ajþýðunnar“, málgagn kínverska kommún- istaflokksins, segir í dag, að stuðningsmenn Maos hafi bælt niður byltingartilraun „borgaralegra afturhaldssinna", andstæðinga Maos á Wuhan- svæðinu í miðhluta Kína. Þessi yfirlýsing blaðsins er talin benda til þess, að enn séu hörð átök með stuðningsmönnum og and- stæðingum Maos i héraðinu og talið, að þar hafi vopnaviðskipti verið milli herdeilda, er styðja hina stríðandi aðila, allt frá því í apríl sl. Dagblað eitt í Hong Kong tel- ur ekki óliklegt, að fullkomin borgarastyrjöld brjótist út í Wuhan og segir, að svo virðist sem meirihluti Wuhan sé í hönd- um andstæðinga Maos. Blaðið segir ekki óhugsandi, að and- stæðingar Maos í Wuhan taki höndum saman við andstæðinga hans í Shangtung, Szechyvan og Hupei. í NTB frétt segir, að ýmislegt bendi til þess, að stuðningsmenn Liu Shao-schis, — sem eftir öll- um sólarmerkjum að dæma hafi verið settur frá völdum og sé í einhvers konar haldi í Peking — hafi aukið andróðurinn gegn Mao til muna úti um landið. Kínversk blöð og fréttastofan Nýja Kína hafi að undanfömu varað við þeim „fáeinu“ mönn- um, sem hafi hafið „raunveru- lega gagnárás" og „öfluga and- Framihald á bls. 27 aði'ld, þ.e.a.s. að tilgTeina eikiki sjádfir, hvert form þeir óisfcuðu, að aðildin tæki, heidur láita þau ríki, sem fyrir eru í bandalaginu, bera fraim tilflögur þar að lút- andi. Beiðnina afhenti Sten Lindh, ful'itrúi Svía hjá BBE, og við tólk framkrvæimdastjóri ráðherra- nefndar, Ohristian Caimes. Kynþáttaóeiröirnar í Allt kyrrt að kalla í Detroit en nokkxar róstur 1 ýmsum borgum öðrum og uggur sagður í Washingtonbúum að þar komi til óeirða Brússel, 28. júlí NTB. • SVÍÞJÓÐ fór í dag að dæmi Bretlands, Noregs, Danmerkur og írlands og sótti um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu. And stætt hinum ríkjunum sóttu Svíar ekki um fulla aðild og tilgreindu heldur ekki hvert form aðild þeirra ætti að hafa. Þeir leggja á það áherzlu, að þeir muni ekki falla frá hlut- leysisstefnu sinni og — eins og Gunnar Lange, viðskiptmálaráð- herra, sem undirritaði aðildar- beiðnina, sagði: Verðum við sett ir hjá vegna hlutleysisstefnunn- ar teljum við það ekki of hátt verð að greiða fyrir hana. Frá þeirri stefnu verður ekki hvik- að. En ég hef þá trú, að innan Efnahagsbandalagsins ríki áhugi á því að fá Svíþjóð í banda- lagið". Lange sagði á fundi með frétta tniönnmm í dag, að hann vissi dkki hvenær uimræður gætiu haf izt um aðild 9vía. Þeir yrðu á- reiðanlega ekki fynsta þjóðin, s-eim ráðaimienn EBE byði að samningaiborðinu. Hann kivaðsf telja, að fudl aðild væri heppi- legasta formið fjrrir Svía, en í grundrvall'aratriðum mundi auika- aðild jafn heppileg, efnahags- lega. Ókostirnir yrðu helzt tækni legs eðlis. Lange sagði, að Svíar hefðu Ikia&ið að leggja fram það, sem hann ka/Uaði „opna“ beiðni um London og París, 28. júlí, NTB, AP. FBANSKA stjórnin hefur mót- mælt opinberlega atriði úr sjón- varpsþætti í brezka sjónvarpinu þar sem skopazt er að de Gaulle Detroit, Washington, New York og víðar, 28. júl, AP, NTB. KYNÞÁTTAÓEIRÐIRNAR í Bandaríkjunum virðast nú vera í rénnui. — í Detroit, fimmtu stærstu borg Banda- ríkjanna, þar sem óeirðir hafa verið imdanfama daiga meiri en nokkru sinni áður í sögu landsins; svo að tjón Frakklandsforseta og m. a. vikið að endasleppri Kanadaheimsókn hans nú. Atriði þetta var sýnt í þættinum „24 hours“ í gær- kvöldi. I tilkynningu franska sendi- af þéirra völdum er metið á 500 milljónir dala og mann- fall nemur nær fjórum tug- tun, var kyrrt að kalla, að- eins stöku leyniskytta lét til sín heyra öðm hverju. Fall- hlífarlið það sem verið hefur í borginni síðan óeirðimar komust í algleyming, býst nú til brottfarar en hverfur þó ekki úr borginni fyrr en eftir ráðsins í London til brezka utan- ríkisráðuneytisins segir að franska stjórnin geti ekki sætt sig við slíkan þátt sem þennan og hefur sendiráðið um sjón- varpsþáttinn nákvæmlega sömu orð og Kanadastjórn um ræðu de Gaulles í Quebec, þar sem hann hrópaði „Lengi lifi frjálst Que- Framihald á bls. 3. USA í rénun helgina, þegar öruggt verður talið að óeirðunum sé að fullu lokið. í Detroit hafa 39 manns beðið bana í óeirðun- Framhald á bls. 27 Indónesía: Djakarta, 28. júlí. NTB. Einn helzti leiðtogi kommún- ista í Indóncsíu, Sudisman að nafni, hefur verið dæmdur tii dauða fyrir herdómstóii í Dja- karta. Var hann sekur fundinn um landráð vegna þátttöku í byltingartilrauninni haustið 1965. Sudisman varð 47 ára í gær, dag- inn, sem dómurinn var kveðinn upp. Rétturinn vísaði frá tilmælum Sudismans um að upp yrði lesin löng greinargerð frá honum, sem athugasemd víð dómsorðin. Einnig vísaði rétturinn á bug þeirri kröfu hans, að sett yrði á laggirnar rannsóknarnefnd., skipuð mönnum frá sósíalistísk- um ríkjum i því skyni að kanna réttmæti þeirra staðhæfinga, að hægri sinnaðir hershöfðingjar í SLÖKKVILH) Detroit-borg- ar hefur átt annríkt að und- anförnu vegna óeirðanna i borginni. Starf þeirra hefur verið því erfiðara og hættu- legra sem þeir hafa alltaf get að búizt við byssukúlu í bak- ið frá leyniskyttum. Lög- reglumennirnir til hægri hafa komið sér fyrir slökkviliðs- mönnunum til varnar. Indónesíu hafi látið taka þús- undir Indónesa af lífi án dóms og laga eftir byltingartilraunina 1965. Hafði Sudisman krafizt þess, að nokkrir hershöfðingj- anna yrðu einnig leiddir fyrir rétt. Sudisman varð helzti leið- togi kommúnista a'ð fjórum valdamestu foringjunum fölln- um — en þeir voru drepnir í hreinsuninni eftir byltingartil- raunina. Sama dag sem dómurinn var kveðinn upp yfir Sudisman, sátu forystumenn hinna ýmsu héraða ríkisins, borgaralegir og úr hern- um, saman á fundi, þar sem þeir gerðu þá samþykkt, að leggja alla áherzlu á, að bæla niður stuðningsmenn Sukarnos fyrrum forseta. Skopazt að de Gaulle í Bretlandi Franska stjórnin mótmælir sjónvarpsþætti Búizt við yfirlýsingu forsetans um Kanadaheimsóknina d mdnudag Kommúnistaleiðtogi dæmdur til dauða Svíar sækja um aðild að EBE 1 % v-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.