Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐIIR Bjarni Benediktsson forsaetisráðherra kemur á Wahn-flugvöliinn. Hann og; gestgjafinn, Kiesinger kanzlari, hlusta á þjóðsöngva Islands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands. Forsœtisráðherra í heimsókn í V-Þýzkalandi: Póllandsheimsdkn De Gaulle lokiö Talin sigur fyrir Pólverja — en Frakklands- forseta varð lítið ágengt um áhugamál sín Varsjá 12. september, AP, NTB Charles de Gaulle, Frakk- landsforseti, flaug heimleiðis frá Varsjá í dag, úr sex daga opinberri heimsókn sinni til Póllands, eftir árangurslaus- ar tilraunir til þess að beina Pólverjum inn á braut sjálf- stæðari utanríkisstefnu. Sam- eiginleg yfirlýsing forsetans og pólskra ráðamanna, sem gefin var út í lok heimsókn- arinnar bar með sér ágreining Frakka og Pólverja um ýmis stórmál innan Evrópu, en lagði áherzlu á „svipaðar skoðanir“ þjóðanna á ýmsum heimsmálum, s. s. Víetnam- málinu. Blöð stjórnarandstæðinga í Frakklandi, annarra en komm- únista, telja heimsóknina mis- heppnaða og haft er eftir heim- ildarmönnum í Varsjá, að í föru- neyti Frakklandsforseta hafi margir orðið fyrir vonbrigðum er Wladislaw Gomulka, leiðtogi pólskra kommúnista, vísaði al- gerlega á bug tilmælum de Gaul- les um þátttöku í stórkostlegri áætlun Frakklandsforseta um sameinaða Evrópu og sömulefð- is ábendingum de Gaulles um, að tími væri til kominn að Pól- verjar færu að dæmi Frakka og sættust við V-Þjóðverja. Franska stjórnin telur aftur á móti að heimsóknin hafi náð tilgangi sínum og að þeir sem séu á öðru máli séu það aðeins vegna skorts á upplýsingum. Couve de Murville, utanríkisráð- herra sagði í dag, að enginn Framh. á bls. 24 Enn átök við Súez ísraelsmenn vilja enga samninga um gamla borgarhlutann í Jerúsalem Kairó, Tel Aviv og New York, 12. september, AP. NTB. AFTUR kom til átaka við Súez- bakka Súezskurðar og síðar hafi ísraelskar herdeildir orðið fyrir árás'um. Fulltrúi vinaþjóðar, sagði Kiesinger - Gamalgróinn vináttuhugur í garð íslenzku þjóðarinnar — sagði Bjarni Benediktsson Bonn, 12. sept. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og kona hans komu í fjögurra daga opinbera heimsókn til Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands í dag. Kanzlari V-Þýzka- lands, Kurt G. Kiesinger, bauð forsætisráðherrahjónin velkomin við komuna til Wahn flugvallarins, sem Bonn og Köln hafa sameig- inlegan. Síðan fylgdi kanzl- arinn hjónunum til Königs- hof hótelsins. Síðar í kvöld hefjast stjórnmálaviðræður forsætisráðherrans og Kiesin- gers. Dr. Bjarni Benediktsson mun síðar fara í kurteisisheimsókn til v-þýzka forsetabústaðarins í Villa Hammerschmidt. Þar mun Helmut Lemke, forseti efri deild- ar þingsins (Bundesrat) taka á móti honum í fjarveru Heinrichs Lúbke, forseta V-Þýzkalands, Nýju Dehli, 12. sept. — (AP-NTB) — INDVERSKA varnarmála- ráðuneytið upplýsti í dag, að kínverskir og indverskir her menn væru hættir að berjast á landamærum Tíbets og konungsríkisins Sikkim. — Bardögum linnti eftir að ind verska stjórnin hafði sent Pekingstjórninni skeyti og sem nú er í sumarleyfi í Frakk- landi. Forsætisráðherra átti upphaf- lega að koma til Bonn á mánu- dag, en heimsóknin styttist um einn dag sökum veikinda hans í Lundúnum. Meðan á dvölinni í V-Þýzka- landi stendur mun forsætisráð- stungið upp á formlegu vopnahléi, er skyldi ganga í gildi kl. 6.30 að staðartíma á miðvikudag. í skeytinu var einnig stungið upp á, að hershöfðingjar stríðsaðilanna á þessu svæði kæmu saman til viðræðna í Nahtu La fjallaskarðinu í Himalaja- fjöllum, en það er ein mikil- vægasta samgönguleiðin skurð í dag, tvívegis, í bæði skiptin við E1 Quantara og sögðu báðir aðilar hinn eiga upptökin. Einn hermaður særðist af ísra- elsmönnum og sjö óbreyttir borgarar af Egyptum. Átökin hófust er tvær ísra- elskar orrustuþotur af Mirage- gerð flugu inn yfir egypzka loft- helgi, að sögn Egypta og voru hraktar brott með loftvarnar- byssum. Gæzlulið SÞ. þarna tólkst þá að stilla til friðar en tíu mínútum síðar hóf.ust átök enn á ný og gerði þá ísraelskt stórskotalið harða hríð að E1 Quantara í rúman hálftíma unz gæzluliðinu tókat aftur að stilla til friðar. ísraelsmenn segja aft- ur á móti Egypta hafa átt upp- tökin og skotið á ísraels’kar vél- ar sem ’filogið 'hafi yifir austur- milli Tíbet og Sikkim. Bar- izt hafði verið um skarðið í tæpan sólarhring og beittu báðir aðilar langdrægum fallbyssum og hríðskota- rifflum. Mannfall varð til- tölulega lítið hjá Indverjum, en Kínverjar segjast hafa misst 36 hermenn. í skeyti Indlandsstjórnar var Kíraa bent á hættuástandið við Naihtu La, og >á þýðingu, sem skarðið hefði hern.aðarlega fyrir Framh. á bls. 24 ísrael hefur tilkynnt SÞ, í New York að ekki komi til greina neinar samningaviðræð- ræður um gam.la borgarhlutann í Jerúsalem sem ísraelsmenn her tóku í s'tríðinu við Araba í júní- byrjun, yfirráð þeirra þar séu óafiturkaillanleg, en á hinn bóg- inn séu ísraelsmenn fúsir til við- Framh. á bls. 24 Wilson lætur ekki undnn Londion, 12. sept. — NTB HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Breta, tilkynnti brezkju verka lý ðss am löku n.um (TUC) í dag, að hann myndi ekki verða við kröfum þeirna um að þegar í stað verði gripið til ráðstafana til að stemma stigu við atvinnu- leysinu í Bretlandi. Það var aðailritari samtakanna, George Woodcock, sem frá þessu skýrði í dag eftir fyrsta fund Wilisons með leiðtogum verka- lýðssamtakanna, sem héldu árs- fund sinn í fyrri viku og gagn- rýndiu þar harðlega efnahags- málastefrau Wilsons ' og stjórnar hans. Atvinnulausir menn í Bretlandi nú eru taldir um hálf milljón og óttast er að fjórðungur millj- ónar til viðbótar verði atvinnu- laus er á tíður veturinn ef yfir- vöildin hafast ekki að. Wilsion fullyrðir hiras vegar, að ráðstafanir þær sem stjórn- in hafi þegar gert og nú séu að koma til framkvæmda, muni korna í veg fyrir að atvinnuleysi aukist í landinu. Framh. á bls. 2 Vopnahlé samið á landa- mœrum Sikkim og Tíbet — að tilmælum Indlandsstjórnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.