Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐHÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 17 Listamennirnir vinna að risamálverki nu í Havana. fjórar hljómsveitir og ljóskast arar. Allt þetta stóð yfir frá kl. 7 að kvöldi til kl. 8 að morgni. 26. júlí var opnuð hér grfð- arstór sýning frá París, köll- uð Salon du Mai. í þessu til- Þar á meðal var eitt af mínum málverkum, sem heitir Máls- dómur Oppenheimer. Þetta er í fyrsta sinn, sem frímerki er gefið út eftir yngri málara. Móttökurnar hérna eru ótrú legar. Ekki líður það kvöld að við séum ekki í kvöldverðar- boðum og veizlum. Við höf- um ferðazt um alla eyjuna, hlustað á Castro þrisvar, spjallað við hann eitt kvöld, dregið hákarla og bláfiska og fleira — Beztu kv'éðjur. FERRO. P.s.: — Rétt áður en ég fór frá París komst á samkomulag um FERRO-nofnið. Verð g nú að sleppa F-inu, svo nú skrifa ég ERRO undir mál- verkin. með myndum af málverkum. Havana lokað með málverk- inu. Fyrir framan það voru þrjár „stripease“ sýningar, Núna í vikunni barst Morg- unblaðinu eftirfarandi frétta- bréf frá Ferro: HAVANA, 10. ágúst: — Fyrir rúmum tveimur mánuðum komum við hingað 17 málarar og myndhöggvarar í boði Castros og byltingarstjórnar- innar. Við unnum stór mál- verk, sem verða sett í nútíma safnið hérna (þetta væri góð hugmynd fyrir safnið heima). Meðal málaranna voru Lam. Matta Vasarelly, Messager, Vorn, Alesinsky og fleiri. Um miðjan júlí hættust við yfir 100 rithöfundar, málarar, listgagnrýnendur og safnstjór- ar. Þann 18. júlí gerðum við gríðarstórrt málverk, 10x8 m. Tóku yfir 80 manns þátt í þessu, og var aðalgötunni í efni voru gefin út 10 frímerki CQRREOS 2<t SAIOÍV « M.AVO rtA&ANA 19t>? Frímerki frá Kúbu teiknað af Ferró. Tónlistarhátíö Noröu rlanda Lokaitónleikav á föstudag SÍÐÖSTU t'ónleikar hátíðarinn- ar, sem baldmir vxxru í sam - kamuhúisi Háiskólans og ó nafni Sinfóníuihljóimsveitarinn- ar, voru í reyndinni toammer- tónleikar að hólfu. Hljómsveitdni í heiild fiut'ti þair aðeinis twö verk: Mutanza efitir sænska tón skáldið Ingviar Lidholm (f. lfláSl) olg sintfónía í þrem þátf- utm eftir Leif Þórarinsöon. Lidlhokn hecfur lengi verið í eimna mestu áliti sænskra tón- skáilda af sinni kynslóð, og ef treyista má þeim samamhurði, sem hór er unnt að gera, mun hann eiga það álit sMlið. Þetta verk hans er rnjög nýtíakulegt að sviip, að því er varðar upp- byg.ginigu, no.tkun hljóðifæira o. ®.fr. En að baki' því virðist búa skapandi þróttur, sem gæðir verikið óvenjulegiu lífi, lyftir því ytfir vangaveltur um stÉ. og tæfcni og heildur athygli oig á- huga hlustandanis vakandi til hims síðasta. í því brennur eiin- hver eldur, sem mun lóta fá'a alveg ósnortna. Ég veit ekki hvort sami eld- uir er í sinfóníu Leifs Þórarins- sonar, — að minnsta kosti Ibrennur hann ekki jafn stöð- ugt eða með jafn sfcærum loga. En einnig þar verður vart ein- hvers innri þrýstimgis að baifci' hinni margslumgmu tómmynd, og vekur það trú ó að talað sé í alvöru, þó að tungutakið sé ekki auðskilið. Þetta finnst mér koma fram skýrar nú en þegar verkið var frumflutt hér fyrir þremur árum eða þar um bil. Af öðrum verkum, sem þarna voru flutt, bar langhæst kamm ersinfómía efltir finnska tón- skáldið Joonais Kokkonen (f. 1921), og raunar var hún með- ail þes® allra geðfelldasta, sem hátíðin hafði að bjóða. Verk- ið er saimið fyrir fláein strenigja hljóðfaeri, sem leika mjög sólis- tíslkt ,og ákaflega flínlega unn- ið. Þar mætast lfka gamlar að- flerðir og nýjar með óvenju smefcklegum hætfi, og verðiur verkið þanniig — í allri hóf- semd sinni og fínleika — stór- uim aðgengilegra venjulegum hluistanda en ella mundi vera. Tvö einsöngsverk eftir dainska höfunda voru einnig á ef.nisskránni: „Herbsttag", op. 42, eftir Aleix Borup-JörgemslBiu (f. 1924), við ljóð efltir Rilke, og „A L’inoonnu" efltir Poul Rovsiing-Olsen (f .1922), sung- ið án texta (þó með ýmsum annarleguim hljóðum). Bæði verkin voru ljómandi vel sung- in, hið fýrra af Ruith Little Magnússon, hið síðara af Guð- rúnu Tóimasdóttur, en þótt þær legðu sig a,llar fram, giáitu þær ekki blásið í þau varanlegum Mfsanda. Á móti tiltöluílega lýr- ískri og samfelldri sön.glínu í fyrra verkinu var sett „undir- spil“ fyrir nokkur bláisturs- hljóðfæri, skrælþurr puintka- hríð einis og sandstormur í eyði mörk, og var hvort tvegigja jafn erfitt, að gera sér ljóst sam- hengi undirleiksirvs við sinn sungna texta og að trúa þeim orðum höfuindar, að kveikja þessarar tónsmíðar séu áhirilfl af ferð um hin fögru og frjó- sömu héruð við árnar Rin og Mosel. — Síðastnefnda verkið tflór mikliu álitlegar af stað, en „r-ann úit í samdinn," í fyllsta skilningi, í þrálótum og marfc- litlum „glissando“-línum, og varð því óáheyrilegra sem lengra leið. Elftir er þá að minnast á að- eins ei-tit verk, sem flutt var á þessum lokatómliei'kum hátíðar- i-nnar, „Respons 1“ fyrir tvo slagverksim'enn og segulband, eftir norska höfundinn Arne Nordheim (f. 1931). Þetta verk var naest síðast á dagskránni, á -undan sinfóiníu Leifs Þórar- inssonar, og er ég ekki viss um nema sinfónían hafi goidið þess, en hér átti samkvæmt efin isskrá að flytja annað verk eft- ir sama höfund. Bakgrunnur þessa „tónverks“ er flutbur af segul'bandi og saman stendur af marigvíslegum annarlegum hljóðum, svo sem títt er um ‘segulíbandsmú'sík. En í florgrunn inum eru tveir menn, hvor um sig útbúinn með allum algeng- um o@ nokkrumi sj alidgæfuim sláttarhljóðflæirum, og það sem vakti athyglina í upphafi var samleikur þeirra og mótleikur yfir sviðið. Framan af mátti h-afa gaman af þessu sem eins- konar sýningu á þessari tegund hljóðfæra og þeirri tækni, sem þau krefjast, en húm er efcki lít il. Þeir sem hér bár.u hita og þunga dagsins varu sænski hljóðfæraleiikarinn Björn Lilje- quitst, sem áðúir hefur verið nefndur í þessum hátóðarpistl- um, og Jóhanines Eggertsson, sem hversdaiglega er cellóleik- ari í Sinfóníuhijómsveitinni. Stóðu þeir sig báðir með aðdó- unarverðri prýði, og er það efeki þeim að kenna þótt „sýn- ingin“ reyndi mjög á þolin- mæði áheyrenda, er á leið. Atli Heimir Sveinsson stjórn- aði flutningi þess síðastnefnda verks með skeiðklukku í hendi og fórsit það setfflega, en fflutn- ingi annarra verfca sitýrði Boh- dan Wodiczko af hinni mestul röggsemi. (f umsögn, um ísl- enzku tónleikana á miðvilkudag, sem birtist í Mbl. á sumnudag, féllu ni'ður nöfn stjórnenda, en þeir voru þar hinir sömu og hér: Böhdan Wodiczko stjórn- aði meginhluta tóinleikanna, en Aitli Heimir sínu eigin verki.) Post fesfum Þessi tónlistairhótíð Norður- landa, sem nú er iakið, er eitt mesta einstakit átak og einn mesti viðburður í íslenzku tóin- lista-rlífi um árabil. Og ég held, að fllestir eða allir séu á einu móli um að hún hafi vel tek- izt. Um efnisval má að sjálf- sögðu deila, og verður vikið að því lítið eitt hér á efltir. Nið urröðun efnisskró/rinnar hygg ég að hiafi í höfuðatriðum verið vel af hendi leyst, en bagalegt að skipta varð uim einstakia verk vegna þess að þau, sem upphaflega höfðu verið valdn, reyndust oflvaxin íslenzkum flytj endum. Þetta sýnir gróft fyrir- hyggjuleysi — og er það, — en stafár í rauninni af því, að allar ráðagerðir uim hátíð þessa voru í uppihafi svo hátt í skýj- um að engin von var til að þær gætu rætzt hér á jörðu niðri. Allir sem stóðu að þessu hó- tíðahaldi eiga miklar þakkir skildar, en þeir eru alltof marg ir til að verða taldir hér. Þó verður efeki komizt hjá að nefna Rikisútvarpið, sem fyriir velvilja útvarpsstjóra og út- varpsráðs tólkst á hendur fram- kvæmd hótíðarinnar og fór hún myndarlega úr hendi. Mun það starf hafa mætt á Þorkeli Sig- urbjörinssyni, sem auk þess átti drjúgan þátt í sjálfu tónleika- haldinu. Formaður Norræna tónskálda ráðsins, sænska tónskáldið Gunnar Buoht, gat þess í ræð'u í einni móttökunni í sambandi við hátíðina, að útvarpsstofnan irnar á Norðurlönduim tækju æ meiri þátt í starfsemi af þessu tagi, og -er það sem vera ber, því að þessar stofnanir eru yfirleitt fjársterkar og þurfa auk þess að halda góðri sam- vinnu við tónsfeáld og tónlistar- menn firemur en nokkur annar þjóðfélagisaðili. Er igott til þess að vita, að ráðamenn íslenzka úitva'rpsins skuli einnig hafa þekkt sinn vitjunartíma í þessu efni. Fósturbarn útvarpsins, Sin- fóníuhljómisveit íslands, átti að s'jálfsögðu meginþátt í hátíð- inni. Án hennair og þeirrar þjiáMunar, sem hljómsveitm í heild og einistakir hljóðfæra- leikarar hennar ha-fa öðlazt í löngu saimflelldu starfi, hefði há tíðin verið með öllu óhugsandi. Og um aðalstjóirnanda heraiar, Bohdan Wodiczko, held ég að ekki sé ofsagt, að vandflundinn mundi vera á allri jarðarkringl unni maður sem hefur leyst bet ur af hendi þetta sérstaka verk efni en hann hefur gert. Hljóm- sveitin er rnú í óvenjugóðu ,Jormi“ og heflur aldrei verið betur búin undir sitt venjulega vetrarstarf.. Þó eru enn ótaidir margir ein leikarar og mokkrir söngvarar, sem allir lögðu simn ske.rf til hátíðaihaldsin® með fyllsta sóma’. Ég hef verið á miklum íjölda tómleika utanilandis, þar sem aðallega eða eingöngu hef- ur verið filutt hý tónlist, og stundum sótt hátóðir af þessul tagi. Ég held að yfirleitt hafi tónliis'tarflutningur á þessari há tíð alveg staðizt samanburð við það sem anmars staðar gerisit, og vonandi verður hátíðin til þesis m.a. að draga örlítið úr þeirri landlægu vanmetakennd, sem fram kemur í ávarpi Tón- skáldaflélags fslandls (í hátíða- dagskránni) til hinna erlendu gesta, þar sem fslandi er lýst sem „vanþróuðu laindi" í tón- lilst og því bætt við af sjald- gœfri smekkvísi, að kannske sé þetta nú „samnorrænt eint- kenni“!!. Sanmleikurinn er só, að s'umisistaðar á Norðutrlöndum stendur tónlist á gömlurn merg, amnarsstaðar er hún að vfeu yngri, en allsstaðar á mjög btómlegu þroskaskeiði, enda njóta norrænir tónlistarmenn og norræn tónlist — það bezta' af henni — viðurkenningar oig virðingar um allan vestræman heim. Hitt sfcyldi enginn haldai, að það sé flullgilt sýnishorn nor- rænar 'tónsköpuinar sem hér hef ur heyrzt siðuistu daga. Það þarf ekki annað né meiira en að líta á fæðingarár tónskáld- anna, sem hér voru kyinmt, til þes® að sjá að svo getur ekki verið. Að undanteknum tveim- ur fslendingum, sem báðir eru fæddir fly.rir aldamót, og þrem- ur Dönum, sem allir eru fæddir á árunum 1908 og 1909, eru tón- skáldin öll fædld 1919 eða síðar og flest 1926 eða síðar. Ég hef enga yfirlýsingu séð um þetta eða hey.rt, en það hljóta að hafa verið samaintekin ráð að einihverju leyti að helga þessa hátíð aðallega yngri tónskáid- unum. Við því er síður en svo neitt að se'gja, en þetta þurfa menn að gera sér ljóst til þess að sjá í rétitu samhengi það sem hér var borið flram. Hér mun á hinn bóginn hafa mátt kymnast að nokkru flest- um meginstefnum hinnar nýj- uistu tónlistar. Þau kynni að hafa ef til vill verið misjafln- lega ánægjuleg, en engu að síð- ur nauðsynleg hverjum þeim sem vill viita lengra nefi sínu um þessi efni. Furðumar.gir Reykvíkingar sóttu þessa tón- leika, miðað við það sem ann- arsstaðar gerist, og ekki verð- ur annað sagt en að þeim væri vel tekið. Fyriir 5—10 árum mundu margir hafa undrazt og fussað við ýmisu því, sem hér fékk góðar eða sæmilegar und- irtektir. Sýnir þetba athy,glis- verða hugarfarsbreytingu og lík- lega einnig það, að flurðu marg- ir eru farnir að læra að hlusta á þes® nýju músik með réttu hugarflari, ef svo mætti segja. Hún verður ekki heyrð á siama hátt og tónlist Beethovems, ekki fremur en Bach verður heyrður að gagni á sama hátt og Cho- pin. f síðarneflnda tilvikinu er um við orðin avo vön því .ð stillia heyirnartækin á réttan hótt, að við veitum því naum- as't nokkra etftirtekt. En þegar kemur að nýjustu tóinlistinni er þetta talsverð áreynsló ag kretfst æfingar og þolinmæði, og ®vo mun. þetta alfltaf hafla verið. Bf eitthVað ætti að segja um heildarálhrif hátíðarinnar, kem- Ur flyrst í hugann sá mikli al- vörusivipur, sem mörg » þessi nýju tónve.rk bera. Stundum þykist maður heyra, að hér séu tf en alveg húmorlaus reiði er oflt ast máttvana og a/uimkunarverð. Stundum er eins og maður sjói flyrir sér samvizbusamt skóla- barn, sem situr með skriflbók- ina sína með tunguna út á kinn og vandar sig upp á Mf og dauða að flylgja nú florskrift- inini. En enginn genigur að starfi sínu með dýpri dau'ðans alvöru en samvizkius amt skóla- barn. Og ég held að sú alvra, sem sebur stimpil sinn á mörg nýju tónverkin, sé einmitt sömu ættar. 'Eftir að hafa hlustað af mik- i'llli samvizkus'emi á alla þó músík sem hér mátti heyra á fimm dögum, þóttist ég greina, að hana mætti flokka í þrjá flokka, án tillits til stíls eða steflnu. í fyrsta laigi voru fláein verk, sem ég held að séu al- gerð gerfimúsík, „platmúsík“ eins og börnin mundu segja. í öðru lagi nokkur verk — og þau voru flest — sem ég mundi vilja kalla pappírsmúsík, — músík sem er tæknilega í lagi, en annaðhvort lifnacr aldrei eða deyr áður en hún er ölL f þriðja lagi fáein verk, sem hafla lífsneistainn, músík sem er „lifln •uð“, en ekki bara skriífiuð. Hannske eru takmörfcin milli flokkatnna ekki alltatf glögg, og Guð florði mér frá því að raða í þá. En mundi ekki mega greina svipaða flokkaskip'ain í allri tónlist, efldri sem yngri? Jón Þórarins»on. Fukuoka, Japan, AP. J'apönsk kona, Matsuko Muna- ka'ta, fæddd á ,sunniudag sl. fjór- bura, allt stúlkur. Börnin og móðirin eru við beztu heilsu, samkvæmt upplýsingu.m lækna. Calcutta, AP Lífið í Gangbok í smáríkimi Sifckim gengur nú sinn vana gang að nýju, samkvæmt upp- lýsingum stjórnairinnar þar. Svo 'sem kunnugt er af flréttum hóflust bardagar á landamærum Sikkim og Tíbet, miflili Indverja og Kínverja fyrir tveim vikuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.